Hlupu með Bjarteyju í hjartanu og söfnuðu meira en þremur milljónum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. ágúst 2022 18:21 F.v. Bjartey Kjærnested Jónsdóttir, Björk móðursystir Bjarteyjar og Ingunn Jónsdóttir móðir Bjarteyjar. Fyrir neðan má sjá hluta hópsins sem hljóp Bjarteyju til heiðurs. Myndin er samsett. Aðsent Fjölskylda, vinir og velunnarar Bjarteyjar Kjærnested Jónsdóttur sem lést í apríl á þessu ári vegna illvígs heilaæxlis aðeins ellefu ára gömul hafa nú safnað rúmlega 3,3 milljónum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka til styrktar Barnaspítala hringsins. Signý Valdimarsdóttir frænka Bjarteyjar segir hópinn hafa hlaupið í anda Bjarteyjar en í þá tíu mánuði sem hún hafi verið veik hafi hún ekki látið neitt stoppa sig. Hún hafi verið í hjólastól á Hrekkjavöku og með göngugrind á Öskudag en hafi sagt við mömmu sína að hún „ætlaði ekki að missa af þessu, það væri bara að taka þátt og vera með,“ segir Signý. Hópurinn sem hljóp Bjarteyju til heiðurs samanstóð af 75 manns en vinkonur, fjölskylda, kennarar og fleiri sem þekktu til hafi tekið þátt. Þetta hafi allt í einu undið upp á sig en Ingunn Jónsdóttir, móðir Bjarteyjar hafi ætlað að hlaupa í minningu hennar vegna þess að Bjartey hafi að sögn Signýjar verið „mikil hlaupastelpa.“ Markmiðið sem sett var fyrir söfnunina var tíu þúsund krónur en Signý segir aðstandendur hafa sprungið úr gleði þegar þau sáu að upphæðin sem hefði safnast væri komin upp í hálfa milljón. Engin markmið hafi verið til staðar. „Það var bara farið af stað með að reyna bara að hlaupa með Bjarteyju einhvern veginn í hjartanu og svo bara gerðist þetta,“ segist Signý. Flestir í hópnum hafi hlaupið tíu kílómetra en þegar þessi grein er skrifuð hefur hópurinn safnað 3.320.888 krónum. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Góðverk Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira
Signý Valdimarsdóttir frænka Bjarteyjar segir hópinn hafa hlaupið í anda Bjarteyjar en í þá tíu mánuði sem hún hafi verið veik hafi hún ekki látið neitt stoppa sig. Hún hafi verið í hjólastól á Hrekkjavöku og með göngugrind á Öskudag en hafi sagt við mömmu sína að hún „ætlaði ekki að missa af þessu, það væri bara að taka þátt og vera með,“ segir Signý. Hópurinn sem hljóp Bjarteyju til heiðurs samanstóð af 75 manns en vinkonur, fjölskylda, kennarar og fleiri sem þekktu til hafi tekið þátt. Þetta hafi allt í einu undið upp á sig en Ingunn Jónsdóttir, móðir Bjarteyjar hafi ætlað að hlaupa í minningu hennar vegna þess að Bjartey hafi að sögn Signýjar verið „mikil hlaupastelpa.“ Markmiðið sem sett var fyrir söfnunina var tíu þúsund krónur en Signý segir aðstandendur hafa sprungið úr gleði þegar þau sáu að upphæðin sem hefði safnast væri komin upp í hálfa milljón. Engin markmið hafi verið til staðar. „Það var bara farið af stað með að reyna bara að hlaupa með Bjarteyju einhvern veginn í hjartanu og svo bara gerðist þetta,“ segist Signý. Flestir í hópnum hafi hlaupið tíu kílómetra en þegar þessi grein er skrifuð hefur hópurinn safnað 3.320.888 krónum.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Góðverk Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira