Efstu tíu safnað rúmum fjórum milljónum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júlí 2022 11:51 Guðni Th. Jóhannesson forseti í hlaupinu árið 2018. Vísir/Vilhelm Þeir tíu hlauparar sem hafa safnað mest fyrir góðgerðarsamtök með þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hafa samtals safnað rúmum fjórum milljónum króna. Hlaupararnir hlaupa fyrir átta mismunandi góðgerðarfélög. Á vefsíðu Reykjavíkurmaraþonsins má sjá alla sem eru að safna fyrir góðgerðarfélög en sá sem hefur safnað mest hingað til er Hilmar Gunnarsson sem hleyptur til styrktar Reykjadal. Hann hefur safnað rúmlega 870 þúsund krónum. Hilmar GunnarssonReykjavíkurmaraþon Næstu tveir hafa safnað rúmri hálfri milljón, þeir Úlfur Eldjárn sem hleypur fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns og Erling Daði Emilsson sem hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Úlfur Eldjárn og Erling Daði Emilsson.Reykjavíkurmaraþon Næst koma Svanhvít Yrsa Árnadóttir sem hleypur einnig fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og Sigrún Rós Elmers sem hleypur fyrir Sorgarmiðstöðina. Þórunn Arnardóttir hleypur fyrir MND á Íslandi, Ólöf Erla Einarsdóttir fyrir Ljósið – endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, Soffía Baldursdóttir fyrir Kubuneh (allir skipta máli), Bryndís Guðmundsdóttir fyrir Ljósið, og Lára Kristjana Lárusdóttir fyrir Alzheimersamtökin en þær hafa allar safnað rúmlega tvö hundruð þúsund krónum. Svanhvít Yrsa Árnadóttir og Þórunn Arnardóttir.Reykjavíkurmaraþon Hingað til hafa samtals rúmlega sextán milljónir safnast en hægt er að styrkja alveg fram að hlaupinu sem fer fram 20. ágúst næstkomandi. Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Hlaup Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Fleiri fréttir Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Sjá meira
Á vefsíðu Reykjavíkurmaraþonsins má sjá alla sem eru að safna fyrir góðgerðarfélög en sá sem hefur safnað mest hingað til er Hilmar Gunnarsson sem hleyptur til styrktar Reykjadal. Hann hefur safnað rúmlega 870 þúsund krónum. Hilmar GunnarssonReykjavíkurmaraþon Næstu tveir hafa safnað rúmri hálfri milljón, þeir Úlfur Eldjárn sem hleypur fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns og Erling Daði Emilsson sem hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Úlfur Eldjárn og Erling Daði Emilsson.Reykjavíkurmaraþon Næst koma Svanhvít Yrsa Árnadóttir sem hleypur einnig fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og Sigrún Rós Elmers sem hleypur fyrir Sorgarmiðstöðina. Þórunn Arnardóttir hleypur fyrir MND á Íslandi, Ólöf Erla Einarsdóttir fyrir Ljósið – endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, Soffía Baldursdóttir fyrir Kubuneh (allir skipta máli), Bryndís Guðmundsdóttir fyrir Ljósið, og Lára Kristjana Lárusdóttir fyrir Alzheimersamtökin en þær hafa allar safnað rúmlega tvö hundruð þúsund krónum. Svanhvít Yrsa Árnadóttir og Þórunn Arnardóttir.Reykjavíkurmaraþon Hingað til hafa samtals rúmlega sextán milljónir safnast en hægt er að styrkja alveg fram að hlaupinu sem fer fram 20. ágúst næstkomandi.
Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Hlaup Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Fleiri fréttir Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Sjá meira