Forsetahlaupið vakti mikla lukku Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. september 2022 12:23 Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri. UMFÍ Forsetahlaup UMFÍ var haldið í fyrsta sinn með pompi og prakt á Álftanesi í gær. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson hljóp í báðum hlaupunum sem stóðu þátttakendum til boða og veitti verðlaun að þeim loknum. UMFÍ vonast með hlaupinu til þess að hvetja fólk til þess að hreyfa sig meira í góðum félagsskap. Rúmlega 200 þátttakendur voru skráðir í Forsetahlaupið en tvær vegalengdir voru í boði annars vegar ein míla eða um 1,6 kílómetrar og hins vegar 5 kílómetrar. Lengri hlaupaleiðin náði að hlaðinu á Bessastöðum en þátttakendur snéru við þegar þangað var komið. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður af hverju viðburðurinn hafi verið nefndur „Forsetahlaupið“ segir Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, kynningarfulltrúi UMFÍ að Guðni sé verndari UMFÍ og því liggi nafngiftin beinast við. UMFÍ vinni nú að því að uppfæra viðburði félagsins eftir að Landsmót UMFÍ var lagt niður. Hann nefnir erlenda fyrirmynd Forsetahlaupsins frá Danmörku sem nefnist „Royal Run“ þar sem Friðrik krónprins hleypur alltaf með þátttakendum. „Við erum svona að prófa okkur bara áfram og það hefur bara verið mjög skemmtilegt og vakið mikla gleði,“ segir Jón. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður hvort viðburðurinn verði haldinn aftur á næsta ári segist Jón engu lofa en hann útiloki það ekki þar sem framkvæmdin gekk eins vel og raun ber vitni. Dæmi um nýja viðburði hjá félaginu eru til dæmis Forsetahlaupið og Hundahlaupið sem haldið var á Seltjarnarnesi í ágúst síðastliðnum. „Við erum bara að gera íþróttaiðkun skemmtilegri fyrir alla,“ segir Jón. Markmiðið með nýjum viðburðum sé að fá fólk til þess að hreyfa sig saman en og endurspegli slagorð UMFÍ sem sé „Allir með.“ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Hlaup Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Garðabær Tengdar fréttir Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Rúmlega 200 þátttakendur voru skráðir í Forsetahlaupið en tvær vegalengdir voru í boði annars vegar ein míla eða um 1,6 kílómetrar og hins vegar 5 kílómetrar. Lengri hlaupaleiðin náði að hlaðinu á Bessastöðum en þátttakendur snéru við þegar þangað var komið. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður af hverju viðburðurinn hafi verið nefndur „Forsetahlaupið“ segir Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, kynningarfulltrúi UMFÍ að Guðni sé verndari UMFÍ og því liggi nafngiftin beinast við. UMFÍ vinni nú að því að uppfæra viðburði félagsins eftir að Landsmót UMFÍ var lagt niður. Hann nefnir erlenda fyrirmynd Forsetahlaupsins frá Danmörku sem nefnist „Royal Run“ þar sem Friðrik krónprins hleypur alltaf með þátttakendum. „Við erum svona að prófa okkur bara áfram og það hefur bara verið mjög skemmtilegt og vakið mikla gleði,“ segir Jón. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður hvort viðburðurinn verði haldinn aftur á næsta ári segist Jón engu lofa en hann útiloki það ekki þar sem framkvæmdin gekk eins vel og raun ber vitni. Dæmi um nýja viðburði hjá félaginu eru til dæmis Forsetahlaupið og Hundahlaupið sem haldið var á Seltjarnarnesi í ágúst síðastliðnum. „Við erum bara að gera íþróttaiðkun skemmtilegri fyrir alla,“ segir Jón. Markmiðið með nýjum viðburðum sé að fá fólk til þess að hreyfa sig saman en og endurspegli slagorð UMFÍ sem sé „Allir með.“ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ
Hlaup Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Garðabær Tengdar fréttir Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35