Búast við nýju mótsmeti á Laugaveginum Árni Sæberg skrifar 16. júlí 2022 12:20 Frá rásmarkinu í morgun. Andrew Douglas, númer sex, vann mótið í fyrra. Laugavegshlaupið Skipuleggjendur Laugavegshlaupsins búast við því að fyrsti hlaupari í mark muni bæta mótsmetið. Til þess þarf að hlaupa 55 kílómetra á minna en þremur klukkustundum og 59 mínútum Hið árlega Laugavegshlaup hófst í morgun þegar ríflega fimmhundruð hlauparar lögðu af stað frá Landmannalaugum. Árlega hleypur hópur fólks fimmtíu og fimm kílómetra yfir Laugaveginn á hálendi Íslands. Íþróttabandalag Reykjavíkur heldur Laugavegshlaupið en Silja Úlfarsdóttir upplýsingafulltrúi ÍBR, segir hlaupið hafa farið vel af stað þrátt fyrir slæma veðurspá. „Það eru sem sagt 530 manns að hlaupa núna uppi á hálendinu. Það datt aðeins úr, bæði út af Covid og svo voru aðrir sem treystu sér ekki í veðrið, sem er svo ekki jafnslæmt og búist var við,“ segir hún. Silja segir að búist sé við æsispennandi keppni. Þeir Andrew Douglas, sem vann hlaupið í fyrra, og Arnar Pétursson, einn fremsti hlaupari þjóðarinnar séu taldir líklegir til afreka. „Andrew fór fyrstur í gegnum Hrafntinnusker, sem eru tíu kílómetrar, og Arnar Péturs bara skömmu eftir og það var sama með Álftavatn. Miðað við tímann sem þeir eru á stefnir í nýtt mótsmet,“ segir hún. Þó eru það ekki bara karlarnir sem er spennandi að fylgjast með. „Það er svo mjög áhugavert að fylgjast með henni Andreu Kolbeinsdóttur en hún vann Lagavegshlaupið í fyrra, það var í fyrsta skipti sem hún hljóp hlaupið. Þá hljóp hún á undir fimm klukkstundum, fyrst kvenna til að gera það og okkur grunar nú að hún muni gera það aftur,“ segir Silja. Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Hið árlega Laugavegshlaup hófst í morgun þegar ríflega fimmhundruð hlauparar lögðu af stað frá Landmannalaugum. Árlega hleypur hópur fólks fimmtíu og fimm kílómetra yfir Laugaveginn á hálendi Íslands. Íþróttabandalag Reykjavíkur heldur Laugavegshlaupið en Silja Úlfarsdóttir upplýsingafulltrúi ÍBR, segir hlaupið hafa farið vel af stað þrátt fyrir slæma veðurspá. „Það eru sem sagt 530 manns að hlaupa núna uppi á hálendinu. Það datt aðeins úr, bæði út af Covid og svo voru aðrir sem treystu sér ekki í veðrið, sem er svo ekki jafnslæmt og búist var við,“ segir hún. Silja segir að búist sé við æsispennandi keppni. Þeir Andrew Douglas, sem vann hlaupið í fyrra, og Arnar Pétursson, einn fremsti hlaupari þjóðarinnar séu taldir líklegir til afreka. „Andrew fór fyrstur í gegnum Hrafntinnusker, sem eru tíu kílómetrar, og Arnar Péturs bara skömmu eftir og það var sama með Álftavatn. Miðað við tímann sem þeir eru á stefnir í nýtt mótsmet,“ segir hún. Þó eru það ekki bara karlarnir sem er spennandi að fylgjast með. „Það er svo mjög áhugavert að fylgjast með henni Andreu Kolbeinsdóttur en hún vann Lagavegshlaupið í fyrra, það var í fyrsta skipti sem hún hljóp hlaupið. Þá hljóp hún á undir fimm klukkstundum, fyrst kvenna til að gera það og okkur grunar nú að hún muni gera það aftur,“ segir Silja.
Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira