Evrópudeild karla í handbolta

Fréttamynd

Maður leiksins heimtaði að Óðinn fengi verðlaunin: Myndband

Kristian Pilipovic, markvörður svissneska liðsins Kadetten Schaffhausen, var valinn maður leiksins er liðið vann frábæran fjögurra marka sigur gegn Füchse Berlin í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 37-33. Hann neitaði þó að taka við verðlaununum og heimtaði að Óðinn Þór Ríkharðsson tæki við þeim í staðinn.

Handbolti
Fréttamynd

Magnaður Óðinn skaut Refina frá Berlín í kaf

Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann mikilvægan fjögurra marka sigur gegn Refunum í Füchse Berlin í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 37-33, en Óðinn skoraði 15 mörk fyrir Kadetten.

Handbolti
Fréttamynd

„Búið að vera ótrúlegt dæmi“

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir tveggja marka tap gegn Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Valsmenn eru nú úr leik í Evrópueildinni eftir samanæagt níu marka tap gegn þýska liðinu í 16-liða úrslitum.

Handbolti
Fréttamynd

„Sá alveg fullt af tækifærum“

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir leikmenn liðsins ákveðna í því að bæta fyrir slæmt tap fyrir Göppingen á Hlíðarenda í síðustu viku þegar liðin mætast að nýju í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

„Okkur langar að dreyma“

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, kveðst meðvitaður um að liðið eigi við ofurefli að etja er það sækir Göppingen heim í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Um er að ræða erfiðan útivöll og þeir þýsku eru með sjö marka forskot eftir fyrri leikinn á Hlíðarenda.

Handbolti
Fréttamynd

Benedikt varð eftir heima

Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, er ekki með hópnum sem er staddur í Göppingen og mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Hann glímir við meiðsli.

Handbolti
Fréttamynd

Höllin í eldri kantinum

Arnór Snær Óskarsson, skytta Valsliðsins sem mætir Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta á morgun, segist spenntur fyrir að leika í góðri stemningu í keppnishöll sem komin til ára sinna.

Handbolti