Óðinn skoraði mark umferðarinnar með Óðinsskotinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2024 15:45 Óðinn Þór Ríkharðsson hefur skorað grimmt í Evrópudeildinni undanfarin ár. getty/Jan-Philipp Burmann Að mati EHF skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark umferðarinnar í Evrópudeildinni í handbolta. Hann skoraði það með sínu einkennisskoti. Óðinn og félagar í Kadetten Schaffhausen gerðu góða ferð til Frakklands og unnu fjögurra marka sigur á Limoges Handball, 27-31, í C-riðli Evrópudeildarinnar í gær. Óðinn var markahæstur í liði Kadetten með átta mörk úr níu skotum. Eitt markanna var öðru laglegra. Á 10. mínútu kastaði Spánverjinn Juan Castro Álvarez boltanum inn í vítateig Limoges. Óðinn stökk inn í teiginn, greip boltann og skoraði með skoti fyrir aftan bak, eins og hann gerir svo oft. EHF valdi mark Óðins mark 3. umferðarinnar í Evrópudeildinni en fimm flottustu mörkin má sjá hér fyrir neðan. Tuesday madness 😱🤯 #ehfel #elm #allin 5️⃣ Milan Jovanovic 🔴⚪️4️⃣ Florian Drosten 🔴⚫️3️⃣ Elias Ellefsen á Skipagøtu ⚪️⚫️2️⃣ Dominik Solak ⚫️🟢1️⃣ Odinn Thor Rikhardsson ⚫️🟠@thw_handball @KarlKonan22 @mthandball pic.twitter.com/ys6lKxJ9Bd— EHF European League (@ehfel_official) October 23, 2024 Kadetten er í 2. sæti C-riðils með fjögur stig eftir þrjá leiki. Óðinn hefur skorað sautján mörk í fyrstu þremur leikjunum, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Á síðasta tímabili skoraði Óðinn 71 mark í Evrópudeildinni og var 9. markahæsti leikmaður hennar. Tímabilið þar á undan, 2022-23, var Óðinn markakóngur Evrópudeildarinnar með 110 mörk. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Óðinn og félagar í Kadetten Schaffhausen gerðu góða ferð til Frakklands og unnu fjögurra marka sigur á Limoges Handball, 27-31, í C-riðli Evrópudeildarinnar í gær. Óðinn var markahæstur í liði Kadetten með átta mörk úr níu skotum. Eitt markanna var öðru laglegra. Á 10. mínútu kastaði Spánverjinn Juan Castro Álvarez boltanum inn í vítateig Limoges. Óðinn stökk inn í teiginn, greip boltann og skoraði með skoti fyrir aftan bak, eins og hann gerir svo oft. EHF valdi mark Óðins mark 3. umferðarinnar í Evrópudeildinni en fimm flottustu mörkin má sjá hér fyrir neðan. Tuesday madness 😱🤯 #ehfel #elm #allin 5️⃣ Milan Jovanovic 🔴⚪️4️⃣ Florian Drosten 🔴⚫️3️⃣ Elias Ellefsen á Skipagøtu ⚪️⚫️2️⃣ Dominik Solak ⚫️🟢1️⃣ Odinn Thor Rikhardsson ⚫️🟠@thw_handball @KarlKonan22 @mthandball pic.twitter.com/ys6lKxJ9Bd— EHF European League (@ehfel_official) October 23, 2024 Kadetten er í 2. sæti C-riðils með fjögur stig eftir þrjá leiki. Óðinn hefur skorað sautján mörk í fyrstu þremur leikjunum, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Á síðasta tímabili skoraði Óðinn 71 mark í Evrópudeildinni og var 9. markahæsti leikmaður hennar. Tímabilið þar á undan, 2022-23, var Óðinn markakóngur Evrópudeildarinnar með 110 mörk.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti