Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 09:30 Guðjón Valur Sigurðsson fór með liðið sitt í sund þar sem hann þekkir vel til eða á Seltjarnarnesinu þar sem Guðjón spilaði með Gróttu á sínum tíma. Vísir/Vilhelm Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Guðjón Valur fagnar því að fá að heimsækja Ísland á miðju tímabili. „Þetta er bara yndislegt. Fá að aukaferð á miðju tímabili og koma heim. Hitta fjölskyldu, barn og barnabarn. Það er frábært ,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í samtali við Val Pál Eiríksson. Hefur hann nýtt tímann vel síðan að Gummersbach kom til landsins? „Við komum í gær og fórum með liðið í Sundlaug Seltjarnarness. Fór síðan með þá í ísbúðina og gaf þeim bragðaref. Við vorum að æfa núna og svo tekur bara við hefðbundinn undirbúningur fyrir leik,“ sagði Guðjón Valur. Var þá efst á lista leiðsögumannsins Guðjón Vals að fara með þá í sund á netinu og svo í ísbíltúr? „Það var spurning um að fara í Bláa lónið eða eitthvað svoleiðis. Ég ákvað bara að gera þetta eins og við Íslendingar myndum gera þetta. Ég hringdi í Hauk Geirmundsson forstöðumann í sundlaug Seltjarnarness og fékk leyfi til að vera aðeins eftir lokum hjá honum,“ sagði Guðjón. „Ég kann konum bestu þakkir fyrir það og strákarnir voru gríðarlega ánægður með þetta. Þetta er ekki alveg sama reynsla og þeir hafa af því að fara í sund úti,“ sagði Guðjón. Það má horfa á allt viðtalið hér fyrir neðan þar sem hann ræðir meðal annars leikinn við FH í kvöld. Báðir heimaleikir Vals og FH fara fram í Kaplakrika í kvöld. Klukkan 18.15 hefst leikur Vals og FC Porto og klukkan 20.30 hefst síðan leikur FH og Gummersbach á sama stað. Klippa: Viðtal við Guðjón Val fyrir leikinn við FH Evrópudeild karla í handbolta Valur FH Þýski handboltinn Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Guðjón Valur fagnar því að fá að heimsækja Ísland á miðju tímabili. „Þetta er bara yndislegt. Fá að aukaferð á miðju tímabili og koma heim. Hitta fjölskyldu, barn og barnabarn. Það er frábært ,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í samtali við Val Pál Eiríksson. Hefur hann nýtt tímann vel síðan að Gummersbach kom til landsins? „Við komum í gær og fórum með liðið í Sundlaug Seltjarnarness. Fór síðan með þá í ísbúðina og gaf þeim bragðaref. Við vorum að æfa núna og svo tekur bara við hefðbundinn undirbúningur fyrir leik,“ sagði Guðjón Valur. Var þá efst á lista leiðsögumannsins Guðjón Vals að fara með þá í sund á netinu og svo í ísbíltúr? „Það var spurning um að fara í Bláa lónið eða eitthvað svoleiðis. Ég ákvað bara að gera þetta eins og við Íslendingar myndum gera þetta. Ég hringdi í Hauk Geirmundsson forstöðumann í sundlaug Seltjarnarness og fékk leyfi til að vera aðeins eftir lokum hjá honum,“ sagði Guðjón. „Ég kann konum bestu þakkir fyrir það og strákarnir voru gríðarlega ánægður með þetta. Þetta er ekki alveg sama reynsla og þeir hafa af því að fara í sund úti,“ sagði Guðjón. Það má horfa á allt viðtalið hér fyrir neðan þar sem hann ræðir meðal annars leikinn við FH í kvöld. Báðir heimaleikir Vals og FH fara fram í Kaplakrika í kvöld. Klukkan 18.15 hefst leikur Vals og FC Porto og klukkan 20.30 hefst síðan leikur FH og Gummersbach á sama stað. Klippa: Viðtal við Guðjón Val fyrir leikinn við FH
Evrópudeild karla í handbolta Valur FH Þýski handboltinn Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira