Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Samstarf Heimis Hallgrímssonar og Guðmundar Hreiðarssonar teygir sig mörg ár aftur í tímann og hefur Guðmundur fylgt Eyjamanninum í alls konar ævintýri víðs vegar um heiminn. Hann segir erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi sem laði fram það besta í fólki. Fótbolti 11.12.2024 10:00 Steve Bruce gæti tekið við gamla starfi Heimis Hallgríms Steve Bruce er sagður vera í viðræðum við knattspyrnusamband Jamaíku um að taka við þjálfun karlalandsliðs þjóðarinnar. Fótbolti 30.7.2024 09:31 Heimir og eyjarnar hans Heimir Hallgrímsson er sannkallaður Eyjamaður. Á því leikur enginn vafi. Það er ekki nóg með að hann sé uppalinn á Heimaey í Vestmannaeyjum þá hefur hann þjálfað hvert eyríkið á fætur öðru. Nú síðast tók hann við sem landsliðsþjálfari Írlands. Fótbolti 11.7.2024 10:02 Skilur við Jamaíka í góðu og telur liðið á betri stað nú en þegar hann tók við Heimir Hallgrímsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlalandsliðs Jamaíka í knattspyrnu. Hann vill horfa á það jákvæða sem liðið hefur áorkað undir hans stjórn ásamt því að sjá liðið vaxa og dafna þegar fram líða stundir. Fótbolti 1.7.2024 11:31 Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Fótbolti 1.7.2024 07:24 Fyrsta markið kom loksins en Reggístrákarnir hans Heimis úr leik Möguleikar Jamaíku á að komast í átta liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar eru úr sögunni eftir tap fyrir Ekvador, 3-1, í öðrum leik liðsins í B-riðli keppninnar. Fótbolti 27.6.2024 07:31 Tap hjá Heimi Hallgríms en fyrirliði Mexíkó fór grátandi af velli Mexíkó vann 1-0 sigur á lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í Jamaíka í nótt í fyrsta leik í liðanna í Suðurameríkukeppninni, Copa América. Fótbolti 23.6.2024 09:00 Heimir Hallgrímsson: Usain er frábær manneskja og mikill aðdáandi landsliðsins Heimir Hallgrímsson unir sér vel í hitanum í Jamaíka. Hann er spenntur fyrir Ameríkukeppninni síðar í mánuðinum og telur góðar líkur á að landsliðið komist á næsta heimsmeistaramót. Það muni þeir gera með góðum stuðningi landsmanna, þeirra á meðal fyrrum spretthlauparans Usain Bolt. Fótbolti 4.6.2024 15:00 Heimir Hallgríms þegar búinn að tryggja sambandinu 277 milljónir Suðurameríkukeppnin í fótbolta, Copa América, fer fram í sumar og við Íslendingar eigum þar flottan fulltrúa. Fótbolti 27.5.2024 12:30 Rugluðust á Heimi Hallgríms og Guðmundi Hreiðars Heimir Hallgrímsson hefur vakið athygli fyrir að gera flotta hluti með landslið Jamaíka en það getur greinilega verið stundum erfitt að þekkja Íslendingana hjá jamaíska landsliðinu í sundur. Fótbolti 25.3.2024 09:30 Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. Fótbolti 25.3.2024 06:32 Heimir andartaki og ótrúlegu sjálfsmarki frá því að slá út Bandaríkin Afar slysalegt sjálfsmark á allra síðustu stundu kom í veg fyrir að Heimir Hallgrímsson og hans menn í Jamaíka næðu að slá út Bandaríkin, á útivelli, í undanúrslitum Þjóðadeildar CONCACAF, eða Mið- og Norður-Ameríku. Fótbolti 22.3.2024 08:00 Heimir Hallgríms henti tveimur úr landsliðinu vegna agabrots Það er óhætt að segja að Heimir Hallgrímsson mæti með vængbrotið lið í undanúrslitaleik Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 21.3.2024 15:48 Heimir myndi elska það að vera með Greenwood í sínu liði Heimir Hallgrímsson talaði á ný um áhuga sinn á því að Mason Greenwood verði landsliðsmaður Jamaíku. Fótbolti 6.3.2024 06:31 Heimir mætir ekki Messi nema með því að komast upp úr riðlinum Nú er orðið ljóst hvaða liðum lærisveinar Heimis Hallgrímssonar, í jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta, mæta á Copa America næsta sumar. Fótbolti 8.12.2023 11:00 Lars ítrekar meðmæli sín með Heimi sem hann treystir að fullu Án þess að hika, myndi Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, mæla með fyrrum samstarfsmanni sínum Heimi Hallgrímssyni í hvaða þjálfarastarf sem er. Hann er yfir sig hrifinn af starfi Heimis með Jamaíka upp á síðkastið. Fótbolti 7.12.2023 08:00 Lars með lausnina fyrir Svía: Ráðið Heimi Svíar eru í leit að nýjum þjálfara fyrir karlalandslið sitt í fótbolta. Lars Lagerbäck bendir löndum sínum á að tala við sinn gamla samstarfsmann og vin, Eyjamanninn Heimi Hallgrímsson. Fótbolti 5.12.2023 08:00 Komu Heimi á óvart í beinni í Bítinu Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara karlaliðs Jamaíka í fótbolta, var komið skemmtilega á óvart í beinni útsendingu í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann var til viðtals frá Vestmannaeyjum. Umsjónarmenn Bítisins brustu í söng, Heimi til heiðurs, í upphafi viðtalsins. Fótbolti 28.11.2023 10:55 Reggístrákarnir mæta Bandaríkjunum í undanúrslitum Rétt í þessu var dregið í undanúrslit CONCACAF Þjóðadeildarinnar eftir að 8-liða úrslit keppninnar kláruðust í gær. Heimir Hallgrímsson mun stýra Jamaíku gegn ríkjandi meisturum mótsins, Bandaríkjunum. Í hinni viðureign undanúrslitanna mætast Panama og Mexíkó. Fótbolti 22.11.2023 19:31 Heimir Hallgríms kom Jamaíku í undanúrslitin og inn á Copa America Jamaíska fótboltalandsliðið sló Kanada út í nótt í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar og skrifaði um leið söguna á margvíslegan hátt. Fótbolti 22.11.2023 06:26 Stórleik Reggístrákanna frestað vegna veðurs Leik Jamaíka og Kanada í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku var frestað í nótt vegna veðuraðstæðna. Sigurvegari einvígisins tryggir sér sæti á Copa America næsta sumar. Fótbolti 18.11.2023 09:30 Heimir með HM-drauma í allt öðrum kúltúr: Þú getur ekki breytt öllum í Íslendinga Heimir Hallgrímsson hefur nú verið eitt ár í starfi sem landsliðsþjálfari Jamaíka. Hann er nú heima á Íslandi áður en hann fer aftur yfir Atlantshafið til að hjálpa jamaíska landsliðinu að tryggja sér sæti í Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 19.10.2023 12:01 „Alltaf haft þá skoðun að allir eigi rétt á að fá annað tækifæri til að sýna sig og sanna“ Heimir Hallgrímsson segir ekkert launungarmál að hann vilji fá framherjann Mason Greenwood til að spila með jamaíska landsliðinu. Fótbolti 19.10.2023 08:02 Sigur á Kanada kemur Reggístrákunum hans Heimis í Suður-Ameríkukeppnina Til að komast í Suður-Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum á næsta ári þarf Jamaíka að slá Kanada út. Fótbolti 18.10.2023 14:31 Skipting Heimis gerði gæfumuninn í sigri Jamaíku Strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar í jamaíska fótboltalandsliðinu héldu áfram á sigurbraut þegar þeir lögðu Haítí að velli, 2-3, í B-riðli A-deildar Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 16.10.2023 12:31 Heimir opnar á leið Greenwood til Jamaíka Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Jamaíka er opinn fyrir því að fá enska sóknarmanninn Mason Greenwood til liðs við sitt lið. Fótbolti 11.10.2023 08:23 Lærisveinar Heimis úr leik í Gullbikarnum Jamaíka er úr leik í Gullbikarnum í knattspyrnu eftir 3-0 tap gegn Mexíkó í undanúrslitum í nótt. Fótbolti 13.7.2023 07:30 Jamaíka í undanúrslit Gullbikarsins Jamaíka tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum norður-ameríska Gullbikarsins eftir að hafa lagt Gvatemala að velli í 8-liða úrslitum. Jamaíka mætir Mexíkó í undanúrslitum. Fótbolti 10.7.2023 07:31 Reggí strákarnir hans Heimis unnu stórt en töpuðu samt markastríðinu Jamaíska fótboltalandsliðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Gullbikarsins í nótt með sínum öðrum sigurleik í röð í keppninni. Heimir Hallgrímsson fór því taplaus með liðið í gegnum riðlakeppnina. Fótbolti 3.7.2023 07:31 Fyrsti sigur Heimis með Jamaíka í höfn og hann var af glæsilegri gerðinni Heimir Hallgrímsson stýrði landsliði Jamaíka til sigurs í fyrsta sinn í nótt þegar liðið vann frábæran 4-1 sigur á Trínidad og Tóbagó í Gullbikarnum sem fer fram í Bandaríkjunum. Fótbolti 29.6.2023 07:30 « ‹ 1 2 ›
„Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Samstarf Heimis Hallgrímssonar og Guðmundar Hreiðarssonar teygir sig mörg ár aftur í tímann og hefur Guðmundur fylgt Eyjamanninum í alls konar ævintýri víðs vegar um heiminn. Hann segir erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi sem laði fram það besta í fólki. Fótbolti 11.12.2024 10:00
Steve Bruce gæti tekið við gamla starfi Heimis Hallgríms Steve Bruce er sagður vera í viðræðum við knattspyrnusamband Jamaíku um að taka við þjálfun karlalandsliðs þjóðarinnar. Fótbolti 30.7.2024 09:31
Heimir og eyjarnar hans Heimir Hallgrímsson er sannkallaður Eyjamaður. Á því leikur enginn vafi. Það er ekki nóg með að hann sé uppalinn á Heimaey í Vestmannaeyjum þá hefur hann þjálfað hvert eyríkið á fætur öðru. Nú síðast tók hann við sem landsliðsþjálfari Írlands. Fótbolti 11.7.2024 10:02
Skilur við Jamaíka í góðu og telur liðið á betri stað nú en þegar hann tók við Heimir Hallgrímsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlalandsliðs Jamaíka í knattspyrnu. Hann vill horfa á það jákvæða sem liðið hefur áorkað undir hans stjórn ásamt því að sjá liðið vaxa og dafna þegar fram líða stundir. Fótbolti 1.7.2024 11:31
Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Fótbolti 1.7.2024 07:24
Fyrsta markið kom loksins en Reggístrákarnir hans Heimis úr leik Möguleikar Jamaíku á að komast í átta liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar eru úr sögunni eftir tap fyrir Ekvador, 3-1, í öðrum leik liðsins í B-riðli keppninnar. Fótbolti 27.6.2024 07:31
Tap hjá Heimi Hallgríms en fyrirliði Mexíkó fór grátandi af velli Mexíkó vann 1-0 sigur á lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í Jamaíka í nótt í fyrsta leik í liðanna í Suðurameríkukeppninni, Copa América. Fótbolti 23.6.2024 09:00
Heimir Hallgrímsson: Usain er frábær manneskja og mikill aðdáandi landsliðsins Heimir Hallgrímsson unir sér vel í hitanum í Jamaíka. Hann er spenntur fyrir Ameríkukeppninni síðar í mánuðinum og telur góðar líkur á að landsliðið komist á næsta heimsmeistaramót. Það muni þeir gera með góðum stuðningi landsmanna, þeirra á meðal fyrrum spretthlauparans Usain Bolt. Fótbolti 4.6.2024 15:00
Heimir Hallgríms þegar búinn að tryggja sambandinu 277 milljónir Suðurameríkukeppnin í fótbolta, Copa América, fer fram í sumar og við Íslendingar eigum þar flottan fulltrúa. Fótbolti 27.5.2024 12:30
Rugluðust á Heimi Hallgríms og Guðmundi Hreiðars Heimir Hallgrímsson hefur vakið athygli fyrir að gera flotta hluti með landslið Jamaíka en það getur greinilega verið stundum erfitt að þekkja Íslendingana hjá jamaíska landsliðinu í sundur. Fótbolti 25.3.2024 09:30
Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. Fótbolti 25.3.2024 06:32
Heimir andartaki og ótrúlegu sjálfsmarki frá því að slá út Bandaríkin Afar slysalegt sjálfsmark á allra síðustu stundu kom í veg fyrir að Heimir Hallgrímsson og hans menn í Jamaíka næðu að slá út Bandaríkin, á útivelli, í undanúrslitum Þjóðadeildar CONCACAF, eða Mið- og Norður-Ameríku. Fótbolti 22.3.2024 08:00
Heimir Hallgríms henti tveimur úr landsliðinu vegna agabrots Það er óhætt að segja að Heimir Hallgrímsson mæti með vængbrotið lið í undanúrslitaleik Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 21.3.2024 15:48
Heimir myndi elska það að vera með Greenwood í sínu liði Heimir Hallgrímsson talaði á ný um áhuga sinn á því að Mason Greenwood verði landsliðsmaður Jamaíku. Fótbolti 6.3.2024 06:31
Heimir mætir ekki Messi nema með því að komast upp úr riðlinum Nú er orðið ljóst hvaða liðum lærisveinar Heimis Hallgrímssonar, í jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta, mæta á Copa America næsta sumar. Fótbolti 8.12.2023 11:00
Lars ítrekar meðmæli sín með Heimi sem hann treystir að fullu Án þess að hika, myndi Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, mæla með fyrrum samstarfsmanni sínum Heimi Hallgrímssyni í hvaða þjálfarastarf sem er. Hann er yfir sig hrifinn af starfi Heimis með Jamaíka upp á síðkastið. Fótbolti 7.12.2023 08:00
Lars með lausnina fyrir Svía: Ráðið Heimi Svíar eru í leit að nýjum þjálfara fyrir karlalandslið sitt í fótbolta. Lars Lagerbäck bendir löndum sínum á að tala við sinn gamla samstarfsmann og vin, Eyjamanninn Heimi Hallgrímsson. Fótbolti 5.12.2023 08:00
Komu Heimi á óvart í beinni í Bítinu Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara karlaliðs Jamaíka í fótbolta, var komið skemmtilega á óvart í beinni útsendingu í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann var til viðtals frá Vestmannaeyjum. Umsjónarmenn Bítisins brustu í söng, Heimi til heiðurs, í upphafi viðtalsins. Fótbolti 28.11.2023 10:55
Reggístrákarnir mæta Bandaríkjunum í undanúrslitum Rétt í þessu var dregið í undanúrslit CONCACAF Þjóðadeildarinnar eftir að 8-liða úrslit keppninnar kláruðust í gær. Heimir Hallgrímsson mun stýra Jamaíku gegn ríkjandi meisturum mótsins, Bandaríkjunum. Í hinni viðureign undanúrslitanna mætast Panama og Mexíkó. Fótbolti 22.11.2023 19:31
Heimir Hallgríms kom Jamaíku í undanúrslitin og inn á Copa America Jamaíska fótboltalandsliðið sló Kanada út í nótt í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar og skrifaði um leið söguna á margvíslegan hátt. Fótbolti 22.11.2023 06:26
Stórleik Reggístrákanna frestað vegna veðurs Leik Jamaíka og Kanada í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku var frestað í nótt vegna veðuraðstæðna. Sigurvegari einvígisins tryggir sér sæti á Copa America næsta sumar. Fótbolti 18.11.2023 09:30
Heimir með HM-drauma í allt öðrum kúltúr: Þú getur ekki breytt öllum í Íslendinga Heimir Hallgrímsson hefur nú verið eitt ár í starfi sem landsliðsþjálfari Jamaíka. Hann er nú heima á Íslandi áður en hann fer aftur yfir Atlantshafið til að hjálpa jamaíska landsliðinu að tryggja sér sæti í Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 19.10.2023 12:01
„Alltaf haft þá skoðun að allir eigi rétt á að fá annað tækifæri til að sýna sig og sanna“ Heimir Hallgrímsson segir ekkert launungarmál að hann vilji fá framherjann Mason Greenwood til að spila með jamaíska landsliðinu. Fótbolti 19.10.2023 08:02
Sigur á Kanada kemur Reggístrákunum hans Heimis í Suður-Ameríkukeppnina Til að komast í Suður-Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum á næsta ári þarf Jamaíka að slá Kanada út. Fótbolti 18.10.2023 14:31
Skipting Heimis gerði gæfumuninn í sigri Jamaíku Strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar í jamaíska fótboltalandsliðinu héldu áfram á sigurbraut þegar þeir lögðu Haítí að velli, 2-3, í B-riðli A-deildar Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 16.10.2023 12:31
Heimir opnar á leið Greenwood til Jamaíka Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Jamaíka er opinn fyrir því að fá enska sóknarmanninn Mason Greenwood til liðs við sitt lið. Fótbolti 11.10.2023 08:23
Lærisveinar Heimis úr leik í Gullbikarnum Jamaíka er úr leik í Gullbikarnum í knattspyrnu eftir 3-0 tap gegn Mexíkó í undanúrslitum í nótt. Fótbolti 13.7.2023 07:30
Jamaíka í undanúrslit Gullbikarsins Jamaíka tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum norður-ameríska Gullbikarsins eftir að hafa lagt Gvatemala að velli í 8-liða úrslitum. Jamaíka mætir Mexíkó í undanúrslitum. Fótbolti 10.7.2023 07:31
Reggí strákarnir hans Heimis unnu stórt en töpuðu samt markastríðinu Jamaíska fótboltalandsliðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Gullbikarsins í nótt með sínum öðrum sigurleik í röð í keppninni. Heimir Hallgrímsson fór því taplaus með liðið í gegnum riðlakeppnina. Fótbolti 3.7.2023 07:31
Fyrsti sigur Heimis með Jamaíka í höfn og hann var af glæsilegri gerðinni Heimir Hallgrímsson stýrði landsliði Jamaíka til sigurs í fyrsta sinn í nótt þegar liðið vann frábæran 4-1 sigur á Trínidad og Tóbagó í Gullbikarnum sem fer fram í Bandaríkjunum. Fótbolti 29.6.2023 07:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent