Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 07:24 Heimir hefur þjálfað jamaíska landsliðið undanfarin tvö ár, áður var hann hjá Al-Arabi í Katar frá 2018-21. Hann var landsliðsþjálfari Íslands frá 2011, fyrst til aðstoðar Lars Lagerback, og lét svo af störfum fljótlega eftir HM 2018. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Heimir tók við jamaíska landsliðinu í september 2022. Undir hans stjórn vann liðið bronsverðlaun í Gullbikarnum 2023, komst inn á Copa America 2024 og vann fyrstu tvo leikina í undankeppni HM 2026. „Hallgrímsson kom til Jamaíka fyrir tveimur árum og hefur hækkað rána í kringum landsliðið ef elju og dugnaði. Jamaíska knattspyrnusambandið og Jamaíka í heild hefur notið góðs af hans störfum. Við þökkum honum fyrir hans framlag og óskum honum alls hins besta í framtíðinni,“ segir í tilkynningu knattspyrnusambandsins. Jamaica Observer greinir frá því að Heimir hafi tilkynnt afsögnina í gær, áður en Jamaíka spilaði síðasta leik sinn á Copa America gegn Venesúela og tapaði 3-0. Ljóst var fyrir leik að Jamaíka héldi ekki áfram eftir riðlakeppnina. Jamaíska knattspyrnusambandið mun þegar í stað hefja leit að nýjum þjálfara. Næstu leikir Jamaíku eru í CONCACAF Þjóðadeildinni í september og október, önnur umferð í undankeppni HM verður svo leikin í júní á næsta ári. Jamaíka Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Landslið karla í fótbolta Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. 30. júní 2024 16:42 Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. 25. mars 2024 06:32 Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Sjá meira
Heimir tók við jamaíska landsliðinu í september 2022. Undir hans stjórn vann liðið bronsverðlaun í Gullbikarnum 2023, komst inn á Copa America 2024 og vann fyrstu tvo leikina í undankeppni HM 2026. „Hallgrímsson kom til Jamaíka fyrir tveimur árum og hefur hækkað rána í kringum landsliðið ef elju og dugnaði. Jamaíska knattspyrnusambandið og Jamaíka í heild hefur notið góðs af hans störfum. Við þökkum honum fyrir hans framlag og óskum honum alls hins besta í framtíðinni,“ segir í tilkynningu knattspyrnusambandsins. Jamaica Observer greinir frá því að Heimir hafi tilkynnt afsögnina í gær, áður en Jamaíka spilaði síðasta leik sinn á Copa America gegn Venesúela og tapaði 3-0. Ljóst var fyrir leik að Jamaíka héldi ekki áfram eftir riðlakeppnina. Jamaíska knattspyrnusambandið mun þegar í stað hefja leit að nýjum þjálfara. Næstu leikir Jamaíku eru í CONCACAF Þjóðadeildinni í september og október, önnur umferð í undankeppni HM verður svo leikin í júní á næsta ári.
Jamaíka Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Landslið karla í fótbolta Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. 30. júní 2024 16:42 Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. 25. mars 2024 06:32 Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Sjá meira
Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. 30. júní 2024 16:42
Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. 25. mars 2024 06:32