Skipting Heimis gerði gæfumuninn í sigri Jamaíku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2023 12:31 Heimir Hallgrímsson var ráðinn þjálfari jamaíska landsliðsins fyrir rúmu ári. getty/Omar Vega Strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar í jamaíska fótboltalandsliðinu héldu áfram á sigurbraut þegar þeir lögðu Haítí að velli, 2-3, í B-riðli A-deildar Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Með sigrinum tryggðu Jamaíkumenn sér sigur í B-riðlinum en fyrir leikinn voru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Jamaíka sigraði Grenada á fimmtudaginn, 1-4, og fylgdi því svo eftir með því að vinna Haítí í nótt. Heimamenn komust yfir á 15. mínútu með marki Frantzdys Pierrot en Demerai Gray jafnaði fyrir gestina þremur mínútum síðar. Staðan var 1-1 í hálfleik. Heimir setti Shamar Nicholson inn á í hálfleik og hann þakkaði traustið með því að skora á 57. mínútu. Níu mínútum síðar vænkaðist hagur Jamaíkumanna enn frekar þegar Leon Bailey, leikmaður Aston Villa, skoraði þriðja mark þeirra. Pierrot minnkaði muninn þremur mínútum fyrir leikslok en nær komust Haítar ekki. Jamaíka vann þrjá af fjórum leikjum sínum í B-riðli og gerðu eitt jafntefli. Liðið skoraði tíu mörk og fékk á sig fimm. Á morgun kemur í ljós hverjum Jamaíka mætir í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar sem fara fram í nóvember. Sigurvegarar leikjanna í átta liða úrslitum tryggja sér ekki bara sæti í undanúrslitum heldur komast einnig í Suður-Ameríkukeppnina á næsta ári. Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira
Með sigrinum tryggðu Jamaíkumenn sér sigur í B-riðlinum en fyrir leikinn voru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Jamaíka sigraði Grenada á fimmtudaginn, 1-4, og fylgdi því svo eftir með því að vinna Haítí í nótt. Heimamenn komust yfir á 15. mínútu með marki Frantzdys Pierrot en Demerai Gray jafnaði fyrir gestina þremur mínútum síðar. Staðan var 1-1 í hálfleik. Heimir setti Shamar Nicholson inn á í hálfleik og hann þakkaði traustið með því að skora á 57. mínútu. Níu mínútum síðar vænkaðist hagur Jamaíkumanna enn frekar þegar Leon Bailey, leikmaður Aston Villa, skoraði þriðja mark þeirra. Pierrot minnkaði muninn þremur mínútum fyrir leikslok en nær komust Haítar ekki. Jamaíka vann þrjá af fjórum leikjum sínum í B-riðli og gerðu eitt jafntefli. Liðið skoraði tíu mörk og fékk á sig fimm. Á morgun kemur í ljós hverjum Jamaíka mætir í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar sem fara fram í nóvember. Sigurvegarar leikjanna í átta liða úrslitum tryggja sér ekki bara sæti í undanúrslitum heldur komast einnig í Suður-Ameríkukeppnina á næsta ári.
Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira