Belgíski boltinn

Fréttamynd

Diljá Ýr til Belgíu

Framherjinn Diljá Ýr Zomers hefur gengið í raðir belgíska félagsins Leuven frá sænska félaginu Norrköping. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Dagur fór á kostum gegn Standard Liege

Ís­lenski at­vinnu- og lands­liðs­maðurinn í knatt­spyrnu, Jón Dagur Þor­steins­son lék á alls oddi í liði OH Leu­ven sem vann 3-2 sigur á Standard Liege í belgísku úr­vals­deildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Nökkvi skaut Beerschot á toppinn

Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði sigurmark Beerschot er liðið vann 2-1 sigur gegn Anderlecht U23 í belgísku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn skaut Nökkva og félögum á topp deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Nökkvi Þeyr skoraði og lagði upp

Nökkvi Þeyr Þórisson átti flottan leik fyrir Beerschot í næstefstu deild í Belgíu í dag. Hann skoraði og lagði upp í 3-1 sigri liðsins gegn Lommel. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem vann sigur í miklum markaleik á Englandi.

Fótbolti