Belgíski boltinn Vilja selja Nökkva í eina af fimm bestu deildum heims Nökkvi Þeyr Þórisson segir að sú vegferð sem St. Louis City ætli fyrir hann hafi orðið til þess að hann gekk í raðir félagsins. Það ætlar að selja hann í eina af fimm bestu deildum Evrópu. Fótbolti 3.8.2023 09:00 Guðlaugur Victor beint í byrjunarlið Eupen | Jafntefli í fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson fór beint í byrjunarlið Eupen í fyrsta leik tímabilsins í dag, eftir að hafa formlega gengið til liðs við liðið í gær. Hann spilaði allan leikinn í miðri vörn liðsins í 2-2 jafntefli gegn Westerlo. Fótbolti 29.7.2023 16:11 Belgía níunda landið sem Guðlaugur Victor spilar í Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn í raðir Eupen í Belgíu frá bandaríska liðinu DC United. Fótbolti 28.7.2023 10:26 Guðlaugur Victor á leið til Belgíu Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á leið til Eupen í Belgíu frá DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 22.7.2023 12:31 Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Fótbolti 3.7.2023 19:55 Kante keypti sér heilt fótboltalið N'Golo Kante er einn þeirra leikmanna sem hafa skellt sér suður á boginn til að spila í Sádi-Arabíu. Fótbolti 30.6.2023 12:01 Stefán Ingi á leið til Belgíu Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Íslenski boltinn 22.6.2023 11:00 Diljá Ýr til Belgíu Framherjinn Diljá Ýr Zomers hefur gengið í raðir belgíska félagsins Leuven frá sænska félaginu Norrköping. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða. Fótbolti 21.6.2023 12:31 Ótrúleg dramatík þegar Royal Antwerp vann fyrsta meistaratitilinn í 66 ár Toby Alderweireld er líklegast kominn í hóp elífðarhetja hjá belgíska félaginu Royal Antwerp. Hann tryggði liðinu í dag belgíska meistaratitilinn með marki á síðustu mínútu í leik gegn Genk. Fótbolti 4.6.2023 23:00 Jón Dagur fór á kostum gegn Standard Liege Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Jón Dagur Þorsteinsson lék á alls oddi í liði OH Leuven sem vann 3-2 sigur á Standard Liege í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.4.2023 19:05 Enginn skorað úr fleiri vítaspyrnum á árinu en Jón Dagur Jón Dagur Þorsteinsson er að gera það gott á sinni fyrstu leiktíð með OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni. Sem stendur hefur enginn skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum en Jón Dagur á árinu 2023. Fótbolti 17.4.2023 23:31 Köstuðu dauðum rottum í átt að stuðningsmönnum mótherjanna Stuðningsmenn belgíska knattspyrnuliðsins Charleroi gripu til frekar ógeðfellds ráðs þegar lið þeirra mætti Standard Liege í nágrannslag í belgísku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Fótbolti 17.4.2023 07:49 Jón Dagur skoraði í stórsigri | Patrik Sigurður hélt hreinu Jón Dagur Þorsteinsson skoraði þriðja mark Leuven og lagði upp það fjórða í 4-0 útisigri á Oostende í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Patrik Sigurður Gunnarsson hélt hreinu í sigri Viking í Noregi. Fótbolti 15.4.2023 18:30 Jón Dagur lagði upp mark í öruggum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði Leuven þegar liðið fékk Mechelen í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.4.2023 16:22 Willum lék gegn Ajax og Jón Dagur skoraði gegn toppliðinu Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson voru í eldlínunni með sínum liðum í hollensku- og belgísku deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.4.2023 13:29 Jón Dagur skoraði tvö og lagði upp eitt í langþráðum sigri Leuven Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var allt í öllu í liði OH Leuven er liðið vann langþráðan 4-2 sigur gegn Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 4.3.2023 19:41 Jón Dagur á skotskónum í jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson gerði eina mark Leuven þegar liðið fékk Royal Antwerp í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 26.2.2023 17:07 Arnór tryggði Norrköping bikarsigur | Alfreð bjargaði stigi gegn toppliðinu Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í hinum ýmsu deildum og bikarkeppnum í evrópskum fótbolta í dag. Arnór Ingvi Traustason tryggði Íslendingaliði Norrköping sigur gegn GAIS í sænska bikarnum og Alfreð Finnbogason bjargaði stigi fyrir LYngby gegn toppliði Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2023 17:33 Lést eftir að hafa varið vítaspyrnu Belgíski markvörðurinn Arne Espeel lést eftir að hafa hnigið niður í leik með fótboltaliði sínu. Fótbolti 15.2.2023 07:31 Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. Fótbolti 8.2.2023 14:01 Jón Dagur og félagar töpuðu gegn botnliðinu Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í OH Leuven máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti botnlið belgísku úvarlsdeildarinnar, Seraing, í kvöld. Fótbolti 4.2.2023 19:18 Jón Dagur skoraði í jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark Leuven í 1-1 jafntefli liðsins gegn St. Truiden í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.1.2023 21:31 Nökkvi Þeyr lagði upp markið sem kom Beerschot á toppinn Eftir að lenda 0-2 undir þó komu Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Beerschot til baka gegn Genk U23 í belgísku B-deildinni í kvöld og unnu dramatískan 3-2 sigur. Fótbolti 27.1.2023 21:19 Jón Dagur skoraði í grátlegu jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark OH Leuven er liðið þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Eupen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.1.2023 19:27 KA ekki enn fengið greitt fyrir Nökkva Þey Belgíska félagið Beerschot festi kaup á Nökkva Þey Þórissyni, leikmanni KA í Bestu deild karla í fótbolta, undir lok síðasta sumars. KA hefur hins vegar ekki enn fengið greitt fyrir leikmanninn. Íslenski boltinn 14.12.2022 18:01 De Bruyne, Hazard og Vertonghen slógust næstum því eftir tapið fyrir Marokkó Litlu munaði að slagsmál brytust út í búningsklefa belgíska landsliðsins eftir tapið fyrir Marokkó á HM í Katar. Fótbolti 29.11.2022 10:46 Belgíska pressan harðorð: „Getur einhver hrist De Bruyne til lífsins?“ Fjölmiðlar í Belgíu fóru ófögrum orðum um frammistöðu belgíska landsliðsins gegn Marokkó á HM í Katar í gær. Kevin De Bruyne fékk sérstaklega að finna fyrir því. Fótbolti 28.11.2022 08:01 Nökkvi skaut Beerschot á toppinn Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði sigurmark Beerschot er liðið vann 2-1 sigur gegn Anderlecht U23 í belgísku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn skaut Nökkva og félögum á topp deildarinnar. Fótbolti 26.11.2022 21:45 Nökkvi Þeyr skoraði og lagði upp Nökkvi Þeyr Þórisson átti flottan leik fyrir Beerschot í næstefstu deild í Belgíu í dag. Hann skoraði og lagði upp í 3-1 sigri liðsins gegn Lommel. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem vann sigur í miklum markaleik á Englandi. Fótbolti 6.11.2022 17:30 Bað kærustunnar úti á velli eftir að leikurinn var flautaður af vegna óláta Norska knattspyrnufólkið Aron Dönnum og Celin Bizet Ildhushöy stal heldur betur senunni eftir að leiðinlegar aðstæður sköpuðust í lok leiks í belgísku deildinni um helgina. Fótbolti 24.10.2022 09:00 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Vilja selja Nökkva í eina af fimm bestu deildum heims Nökkvi Þeyr Þórisson segir að sú vegferð sem St. Louis City ætli fyrir hann hafi orðið til þess að hann gekk í raðir félagsins. Það ætlar að selja hann í eina af fimm bestu deildum Evrópu. Fótbolti 3.8.2023 09:00
Guðlaugur Victor beint í byrjunarlið Eupen | Jafntefli í fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson fór beint í byrjunarlið Eupen í fyrsta leik tímabilsins í dag, eftir að hafa formlega gengið til liðs við liðið í gær. Hann spilaði allan leikinn í miðri vörn liðsins í 2-2 jafntefli gegn Westerlo. Fótbolti 29.7.2023 16:11
Belgía níunda landið sem Guðlaugur Victor spilar í Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn í raðir Eupen í Belgíu frá bandaríska liðinu DC United. Fótbolti 28.7.2023 10:26
Guðlaugur Victor á leið til Belgíu Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á leið til Eupen í Belgíu frá DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 22.7.2023 12:31
Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Fótbolti 3.7.2023 19:55
Kante keypti sér heilt fótboltalið N'Golo Kante er einn þeirra leikmanna sem hafa skellt sér suður á boginn til að spila í Sádi-Arabíu. Fótbolti 30.6.2023 12:01
Stefán Ingi á leið til Belgíu Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Íslenski boltinn 22.6.2023 11:00
Diljá Ýr til Belgíu Framherjinn Diljá Ýr Zomers hefur gengið í raðir belgíska félagsins Leuven frá sænska félaginu Norrköping. Ekki kemur fram um hversu langan samning er að ræða. Fótbolti 21.6.2023 12:31
Ótrúleg dramatík þegar Royal Antwerp vann fyrsta meistaratitilinn í 66 ár Toby Alderweireld er líklegast kominn í hóp elífðarhetja hjá belgíska félaginu Royal Antwerp. Hann tryggði liðinu í dag belgíska meistaratitilinn með marki á síðustu mínútu í leik gegn Genk. Fótbolti 4.6.2023 23:00
Jón Dagur fór á kostum gegn Standard Liege Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Jón Dagur Þorsteinsson lék á alls oddi í liði OH Leuven sem vann 3-2 sigur á Standard Liege í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.4.2023 19:05
Enginn skorað úr fleiri vítaspyrnum á árinu en Jón Dagur Jón Dagur Þorsteinsson er að gera það gott á sinni fyrstu leiktíð með OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni. Sem stendur hefur enginn skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum en Jón Dagur á árinu 2023. Fótbolti 17.4.2023 23:31
Köstuðu dauðum rottum í átt að stuðningsmönnum mótherjanna Stuðningsmenn belgíska knattspyrnuliðsins Charleroi gripu til frekar ógeðfellds ráðs þegar lið þeirra mætti Standard Liege í nágrannslag í belgísku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Fótbolti 17.4.2023 07:49
Jón Dagur skoraði í stórsigri | Patrik Sigurður hélt hreinu Jón Dagur Þorsteinsson skoraði þriðja mark Leuven og lagði upp það fjórða í 4-0 útisigri á Oostende í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Patrik Sigurður Gunnarsson hélt hreinu í sigri Viking í Noregi. Fótbolti 15.4.2023 18:30
Jón Dagur lagði upp mark í öruggum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði Leuven þegar liðið fékk Mechelen í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.4.2023 16:22
Willum lék gegn Ajax og Jón Dagur skoraði gegn toppliðinu Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson voru í eldlínunni með sínum liðum í hollensku- og belgísku deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 2.4.2023 13:29
Jón Dagur skoraði tvö og lagði upp eitt í langþráðum sigri Leuven Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var allt í öllu í liði OH Leuven er liðið vann langþráðan 4-2 sigur gegn Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 4.3.2023 19:41
Jón Dagur á skotskónum í jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson gerði eina mark Leuven þegar liðið fékk Royal Antwerp í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 26.2.2023 17:07
Arnór tryggði Norrköping bikarsigur | Alfreð bjargaði stigi gegn toppliðinu Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í hinum ýmsu deildum og bikarkeppnum í evrópskum fótbolta í dag. Arnór Ingvi Traustason tryggði Íslendingaliði Norrköping sigur gegn GAIS í sænska bikarnum og Alfreð Finnbogason bjargaði stigi fyrir LYngby gegn toppliði Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2023 17:33
Lést eftir að hafa varið vítaspyrnu Belgíski markvörðurinn Arne Espeel lést eftir að hafa hnigið niður í leik með fótboltaliði sínu. Fótbolti 15.2.2023 07:31
Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. Fótbolti 8.2.2023 14:01
Jón Dagur og félagar töpuðu gegn botnliðinu Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í OH Leuven máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti botnlið belgísku úvarlsdeildarinnar, Seraing, í kvöld. Fótbolti 4.2.2023 19:18
Jón Dagur skoraði í jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark Leuven í 1-1 jafntefli liðsins gegn St. Truiden í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.1.2023 21:31
Nökkvi Þeyr lagði upp markið sem kom Beerschot á toppinn Eftir að lenda 0-2 undir þó komu Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Beerschot til baka gegn Genk U23 í belgísku B-deildinni í kvöld og unnu dramatískan 3-2 sigur. Fótbolti 27.1.2023 21:19
Jón Dagur skoraði í grátlegu jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark OH Leuven er liðið þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Eupen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.1.2023 19:27
KA ekki enn fengið greitt fyrir Nökkva Þey Belgíska félagið Beerschot festi kaup á Nökkva Þey Þórissyni, leikmanni KA í Bestu deild karla í fótbolta, undir lok síðasta sumars. KA hefur hins vegar ekki enn fengið greitt fyrir leikmanninn. Íslenski boltinn 14.12.2022 18:01
De Bruyne, Hazard og Vertonghen slógust næstum því eftir tapið fyrir Marokkó Litlu munaði að slagsmál brytust út í búningsklefa belgíska landsliðsins eftir tapið fyrir Marokkó á HM í Katar. Fótbolti 29.11.2022 10:46
Belgíska pressan harðorð: „Getur einhver hrist De Bruyne til lífsins?“ Fjölmiðlar í Belgíu fóru ófögrum orðum um frammistöðu belgíska landsliðsins gegn Marokkó á HM í Katar í gær. Kevin De Bruyne fékk sérstaklega að finna fyrir því. Fótbolti 28.11.2022 08:01
Nökkvi skaut Beerschot á toppinn Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði sigurmark Beerschot er liðið vann 2-1 sigur gegn Anderlecht U23 í belgísku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn skaut Nökkva og félögum á topp deildarinnar. Fótbolti 26.11.2022 21:45
Nökkvi Þeyr skoraði og lagði upp Nökkvi Þeyr Þórisson átti flottan leik fyrir Beerschot í næstefstu deild í Belgíu í dag. Hann skoraði og lagði upp í 3-1 sigri liðsins gegn Lommel. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem vann sigur í miklum markaleik á Englandi. Fótbolti 6.11.2022 17:30
Bað kærustunnar úti á velli eftir að leikurinn var flautaður af vegna óláta Norska knattspyrnufólkið Aron Dönnum og Celin Bizet Ildhushöy stal heldur betur senunni eftir að leiðinlegar aðstæður sköpuðust í lok leiks í belgísku deildinni um helgina. Fótbolti 24.10.2022 09:00