Eupen komust í 2-0 með tveimur mörkum frá vængmanninum Yentl Van Genechten en Westerlo náðu að bjarga jafntefli á 93. mínútu.
Eupen bjargaði sér naumlega frá falli úr belgísku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, en liðið endaði í 15. sæti af 18 liðum.
Guðlaugur Victor, sem er 32, ára, er nú að spila í sínu níunda landi á atvinnumannaferlinum, en hann gekk í raðir Eupen frá DC United í Bandaríkjunum.