Sambandsdeild Evrópu Fær gefins miða á úrslitaleikinn 58 ára gamall stuðningsmaður West Ham er hetja í augum margra í dag og launin fyrir hetjudáðir hans er ekki bara frægðin, uppklapp á Ólympíuleikvanginum og beiðnir um myndatökur með öðrum stuðningsmönnum um síðustu helgi. Enski boltinn 24.5.2023 13:01 Réðust að fjölskyldumeðlimum og vinum leikmanna eftir tap Leikmenn West Ham United reyndu að grípa til varna fyrir fjölskyldumeðlimi og vini sína í gærkvöldi þegar að ofbeldisfullir stuðningsmenn hollenska liðsins AZ Alkmaar brutust inn á lokað svæði AFAS leikvangsins þar sem þau sátu. Fótbolti 19.5.2023 11:32 West Ham og Fiorentina í úrslit Sambandsdeildarinnar eftir dramatík West Ham og Fiorentina mætast í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar eftir að hafa unnið sigra í einvígjum sínum í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 18.5.2023 23:00 West Ham með forystuna eftir endurkomusigur West Ham United vann mikilvægan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti AZ Alkmaar í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 11.5.2023 18:31 KA spilar Evrópuleiki sína í Úlfarsárdal KA spilar sinn fyrsta Evrópuleik í tuttugu ár í Úlfarsárdalnum, á heimavelli Fram. Íslenski boltinn 28.4.2023 10:44 Víkingsbanarnir úr leik og West Ham örugglega í undanúrslitin Lech Poznan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu þrátt fyrir frækinn útisigur á Fiorentina í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 20.4.2023 21:22 Hamrarnir í brasi í Belgíu West Ham United náði aðeins jafntefli gegn Gent i fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur 1-1 og allt í járnum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum eftir viku. Fótbolti 13.4.2023 19:21 „Gaur, hættu að hrósa mér“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson. Fótbolti 27.3.2023 08:01 Naumur sigur Juve og öll einvígin galopin Angel Di Maria tryggði Juventus 1-0 sigur á Freiburg í Evrópudeildinni í kvöld. Spenna er í nær öllum einvígjum í Evrópu- og Sambandsdeildunum eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 9.3.2023 22:15 Góður sigur hjá Roma og markaveisla í Berlín Roma vann góðan 2-0 sigur á Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. West Ham náði í sigur til Kýpur í Sambandsdeildinni og það var boðið upp á markaveislu í leik Union Berlin og Saint-Gilloise. Fótbolti 9.3.2023 20:01 Víkingsbanar til Svíþjóðar og West Ham til Kýpur Víkingsbanarnir í Lech Poznan mæta Djurgården frá Svíþjóð í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í dag. Fótbolti 24.2.2023 12:23 Sevilla valtaði yfir PSV og Juventus missti frá sér sigurinn Seinni fjórum leikjum kvöldsins í Evrópudeildarinni í fótbolta er nú lokið þar sem Sevilla vann öruggan 3-0 sigur gegn PSV Eindhoven og Juventus þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes á heimavelli. Fótbolti 16.2.2023 22:06 Salzburg og Shakhtar með yfirhöndina en jafnt hjá Ajax og Union Berlin Alls er fjórum af átta leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í fótbolta nú lokið. Salzburg og Shakhtar Donetsk unnu nauma sigra gegn Roma og Rennes, en Ajax og Union Berlin skildu jöfn í Hollandi. Fótbolti 16.2.2023 20:25 Áskriftir að knattspyrnuútsendingum hækka um allt að 33 prósent „Kostnaður vegna samninga við Premier League hefur hækkað, veiking krónunnar hefur mjög neikvæð áhrif og annar kostnaður til dæmis aðföng, laun, útsendingarkostnaður og fleira hefur hækkað.“ Neytendur 30.1.2023 09:00 Alfons mætir liðinu sem sló Víkinga út Alfons Sampsted og félagar í norska félaginu Bodö/Glimt lentu á móti góðkunningjum Víkings þegar dregið var í umspil Sambandsdeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í dag. Fótbolti 7.11.2022 13:24 Mourinho kom Roma í umspil Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma tryggðu sér sæti í umspili um áframhald í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar með því að leggja Ludogorets að velli í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Þá vann West Ham sinn riðil með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni. Sport 3.11.2022 22:26 Blikabanarnir frá Istanbul tryggðu sér efsta sæti riðilsins Keppni í fimm riðlum af átta í Sambandsdeild UEFA er lokið en keppni í þremur riðlum er enn í gangi. Norska liðið Molde féll úr keppni eftir stórt tap gegn Gent og þá fóru Blikabanarnir í Istanbul Basaksehir örugglega áfram. Fótbolti 3.11.2022 20:16 Stefán og félagar á leið í hreinan úrslitaleik eftir tap gegn West Ham Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í danska liðinu Silkeborg máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti enska úrvalsdeildarfélagið West Ham í næst seinustu umferð riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 27.10.2022 21:12 Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Stefán Teitur Þórðarson, miðjumaður Silkeborg, spilaði allan leikinn þegar lið hans vann öruggan 5-0 sigur á FCSB frá Rúmeníu í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Stefán Teitur og félagar eru í góðum málum þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 13.10.2022 22:46 Alfons varð að labba með stuðningsmönnum á leikinn við Arsenal Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt skelltu sér í hóp með þúsundum stuðningsmanna sem gengu í átt að Emirates-leikvanginum í Lundúnum í gærkvöld vegna leiks norska liðsins við Arsenal í Sambandsdeildinni. Fótbolti 7.10.2022 08:31 Stefán skoraði í stórsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson var á skotskónum í liði Silkeborg í kvöld er liðið tók á móti FCSB í Sambandsdeild Evrópu. Stefán og félagar unnu öruggan 5-0 sigur, en Stefán skoraði fjórða mark liðsins. Fótbolti 6.10.2022 18:56 Dagskráin í dag: Man. Utd á Kýpur og Subway-deildin hefst með stórleik Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem sýndar verða meðal annars beinar útsendingar frá leikjum í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta, og úr fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sport 6.10.2022 09:01 Fjölbreytnin fer illa með íslenskan fótbolta Um leið og það ætti kannski að vera gleðiefni að kvennalið Stjörnunnar og karlalið KA nái þeim tímamótum að komast í Evrópukeppni í fótbolta þá má segja að það sé alls ekki hagur íslensks fótbolta. Það er vegna fyrirkomulags UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, sem þjónar hag stærstu knattspyrnuvelda álfunnar. Íslenski boltinn 4.10.2022 08:00 Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar vinsælli en úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, barðist fyrir því á sínum tíma að fá Sambandsdeildina samþykkta, deild sem varð svo vinsælli en Evrópudeildin, samkvæmt honum sjálfum. Fótbolti 3.10.2022 20:31 Evrópuævintýri Alfons og félaga hófst gegn Val Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt hafa nú unnið 14 Evrópuleiki í röð í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeild Evrópu. Sigurgangan hófst þann 29. júlí 2021 er liðið lagði þáverandi Íslandsmeistara Vals 3-0. Fótbolti 16.9.2022 23:31 Þurfti að hafna myndatöku eftir að leikur var hafinn Kona sem hugðist fá að taka mynd af sér með Cristiano Ronaldo í miðjum leik Sheriff og Manchester United í Evrópudeildinni í fótbolta í gærkvöld hafði ekki erindi sem erfiði. Fótbolti 16.9.2022 08:30 Alfons á sínum stað hjá Bodø/Glimt | Stefán Teitur gat ekki stöðvað Hamrana Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hóf leik í hægri bakverði þegar Bodø/Glimt tók á móti Zürich í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Lék hann allan leikinn. Fótbolti 15.9.2022 21:15 Danir verðlaunuðu ferðalanga með fríum bjór Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Silkeborg eru ansi góðir gestgjafar að mati spænskra og enskra stuðningsmanna sem mætt hafa til Danmerkur vegna Evrópuleikja í fótbolta í vikunni. Fótbolti 15.9.2022 14:00 Veit ekki hvaða stöðu eigin leikmaður spilar Lucien Favre, knattspyrnustjóri Nice, virtist ekki vita hvaða stöðu Ross Barkley, nýjasti leikmaður franska liðsins, spilar er hann var spurður út í það á blaðamannafundi. Fótbolti 9.9.2022 08:01 West Ham snéri taflinu við | Coquelin hetja Villarreal í sjö marka leik Sambandsdeild Evrópu hófst með pompi og prakt í kvöld þegar alls 16 leikir fóru fram í öllum riðlum keppninnar. Fótbolti 8.9.2022 21:47 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 20 ›
Fær gefins miða á úrslitaleikinn 58 ára gamall stuðningsmaður West Ham er hetja í augum margra í dag og launin fyrir hetjudáðir hans er ekki bara frægðin, uppklapp á Ólympíuleikvanginum og beiðnir um myndatökur með öðrum stuðningsmönnum um síðustu helgi. Enski boltinn 24.5.2023 13:01
Réðust að fjölskyldumeðlimum og vinum leikmanna eftir tap Leikmenn West Ham United reyndu að grípa til varna fyrir fjölskyldumeðlimi og vini sína í gærkvöldi þegar að ofbeldisfullir stuðningsmenn hollenska liðsins AZ Alkmaar brutust inn á lokað svæði AFAS leikvangsins þar sem þau sátu. Fótbolti 19.5.2023 11:32
West Ham og Fiorentina í úrslit Sambandsdeildarinnar eftir dramatík West Ham og Fiorentina mætast í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar eftir að hafa unnið sigra í einvígjum sínum í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 18.5.2023 23:00
West Ham með forystuna eftir endurkomusigur West Ham United vann mikilvægan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti AZ Alkmaar í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 11.5.2023 18:31
KA spilar Evrópuleiki sína í Úlfarsárdal KA spilar sinn fyrsta Evrópuleik í tuttugu ár í Úlfarsárdalnum, á heimavelli Fram. Íslenski boltinn 28.4.2023 10:44
Víkingsbanarnir úr leik og West Ham örugglega í undanúrslitin Lech Poznan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu þrátt fyrir frækinn útisigur á Fiorentina í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 20.4.2023 21:22
Hamrarnir í brasi í Belgíu West Ham United náði aðeins jafntefli gegn Gent i fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur 1-1 og allt í járnum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum eftir viku. Fótbolti 13.4.2023 19:21
„Gaur, hættu að hrósa mér“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson. Fótbolti 27.3.2023 08:01
Naumur sigur Juve og öll einvígin galopin Angel Di Maria tryggði Juventus 1-0 sigur á Freiburg í Evrópudeildinni í kvöld. Spenna er í nær öllum einvígjum í Evrópu- og Sambandsdeildunum eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 9.3.2023 22:15
Góður sigur hjá Roma og markaveisla í Berlín Roma vann góðan 2-0 sigur á Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. West Ham náði í sigur til Kýpur í Sambandsdeildinni og það var boðið upp á markaveislu í leik Union Berlin og Saint-Gilloise. Fótbolti 9.3.2023 20:01
Víkingsbanar til Svíþjóðar og West Ham til Kýpur Víkingsbanarnir í Lech Poznan mæta Djurgården frá Svíþjóð í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í dag. Fótbolti 24.2.2023 12:23
Sevilla valtaði yfir PSV og Juventus missti frá sér sigurinn Seinni fjórum leikjum kvöldsins í Evrópudeildarinni í fótbolta er nú lokið þar sem Sevilla vann öruggan 3-0 sigur gegn PSV Eindhoven og Juventus þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes á heimavelli. Fótbolti 16.2.2023 22:06
Salzburg og Shakhtar með yfirhöndina en jafnt hjá Ajax og Union Berlin Alls er fjórum af átta leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í fótbolta nú lokið. Salzburg og Shakhtar Donetsk unnu nauma sigra gegn Roma og Rennes, en Ajax og Union Berlin skildu jöfn í Hollandi. Fótbolti 16.2.2023 20:25
Áskriftir að knattspyrnuútsendingum hækka um allt að 33 prósent „Kostnaður vegna samninga við Premier League hefur hækkað, veiking krónunnar hefur mjög neikvæð áhrif og annar kostnaður til dæmis aðföng, laun, útsendingarkostnaður og fleira hefur hækkað.“ Neytendur 30.1.2023 09:00
Alfons mætir liðinu sem sló Víkinga út Alfons Sampsted og félagar í norska félaginu Bodö/Glimt lentu á móti góðkunningjum Víkings þegar dregið var í umspil Sambandsdeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í dag. Fótbolti 7.11.2022 13:24
Mourinho kom Roma í umspil Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma tryggðu sér sæti í umspili um áframhald í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar með því að leggja Ludogorets að velli í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Þá vann West Ham sinn riðil með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni. Sport 3.11.2022 22:26
Blikabanarnir frá Istanbul tryggðu sér efsta sæti riðilsins Keppni í fimm riðlum af átta í Sambandsdeild UEFA er lokið en keppni í þremur riðlum er enn í gangi. Norska liðið Molde féll úr keppni eftir stórt tap gegn Gent og þá fóru Blikabanarnir í Istanbul Basaksehir örugglega áfram. Fótbolti 3.11.2022 20:16
Stefán og félagar á leið í hreinan úrslitaleik eftir tap gegn West Ham Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í danska liðinu Silkeborg máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti enska úrvalsdeildarfélagið West Ham í næst seinustu umferð riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 27.10.2022 21:12
Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Stefán Teitur Þórðarson, miðjumaður Silkeborg, spilaði allan leikinn þegar lið hans vann öruggan 5-0 sigur á FCSB frá Rúmeníu í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Stefán Teitur og félagar eru í góðum málum þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 13.10.2022 22:46
Alfons varð að labba með stuðningsmönnum á leikinn við Arsenal Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt skelltu sér í hóp með þúsundum stuðningsmanna sem gengu í átt að Emirates-leikvanginum í Lundúnum í gærkvöld vegna leiks norska liðsins við Arsenal í Sambandsdeildinni. Fótbolti 7.10.2022 08:31
Stefán skoraði í stórsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson var á skotskónum í liði Silkeborg í kvöld er liðið tók á móti FCSB í Sambandsdeild Evrópu. Stefán og félagar unnu öruggan 5-0 sigur, en Stefán skoraði fjórða mark liðsins. Fótbolti 6.10.2022 18:56
Dagskráin í dag: Man. Utd á Kýpur og Subway-deildin hefst með stórleik Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem sýndar verða meðal annars beinar útsendingar frá leikjum í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta, og úr fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sport 6.10.2022 09:01
Fjölbreytnin fer illa með íslenskan fótbolta Um leið og það ætti kannski að vera gleðiefni að kvennalið Stjörnunnar og karlalið KA nái þeim tímamótum að komast í Evrópukeppni í fótbolta þá má segja að það sé alls ekki hagur íslensks fótbolta. Það er vegna fyrirkomulags UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, sem þjónar hag stærstu knattspyrnuvelda álfunnar. Íslenski boltinn 4.10.2022 08:00
Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar vinsælli en úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, barðist fyrir því á sínum tíma að fá Sambandsdeildina samþykkta, deild sem varð svo vinsælli en Evrópudeildin, samkvæmt honum sjálfum. Fótbolti 3.10.2022 20:31
Evrópuævintýri Alfons og félaga hófst gegn Val Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt hafa nú unnið 14 Evrópuleiki í röð í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeild Evrópu. Sigurgangan hófst þann 29. júlí 2021 er liðið lagði þáverandi Íslandsmeistara Vals 3-0. Fótbolti 16.9.2022 23:31
Þurfti að hafna myndatöku eftir að leikur var hafinn Kona sem hugðist fá að taka mynd af sér með Cristiano Ronaldo í miðjum leik Sheriff og Manchester United í Evrópudeildinni í fótbolta í gærkvöld hafði ekki erindi sem erfiði. Fótbolti 16.9.2022 08:30
Alfons á sínum stað hjá Bodø/Glimt | Stefán Teitur gat ekki stöðvað Hamrana Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hóf leik í hægri bakverði þegar Bodø/Glimt tók á móti Zürich í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Lék hann allan leikinn. Fótbolti 15.9.2022 21:15
Danir verðlaunuðu ferðalanga með fríum bjór Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Silkeborg eru ansi góðir gestgjafar að mati spænskra og enskra stuðningsmanna sem mætt hafa til Danmerkur vegna Evrópuleikja í fótbolta í vikunni. Fótbolti 15.9.2022 14:00
Veit ekki hvaða stöðu eigin leikmaður spilar Lucien Favre, knattspyrnustjóri Nice, virtist ekki vita hvaða stöðu Ross Barkley, nýjasti leikmaður franska liðsins, spilar er hann var spurður út í það á blaðamannafundi. Fótbolti 9.9.2022 08:01
West Ham snéri taflinu við | Coquelin hetja Villarreal í sjö marka leik Sambandsdeild Evrópu hófst með pompi og prakt í kvöld þegar alls 16 leikir fóru fram í öllum riðlum keppninnar. Fótbolti 8.9.2022 21:47