„Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2024 14:31 Halldór Árnason og Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika á blaðamannafundi fyrir leikinn. vísir/sigurjón „Sóknarlega þorðum við að halda í boltann, þorðum að spila á milli línanna og fara í svæðin sem þeir skildu eftir sig,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um góða byrjun liðsins í fyrri leiknum gegn Tikvesh frá Makedóníu. Blikar komust í 2-0 en misstu leikinn niður í 3-2 tap. „Þeir stíga hátt upp í sinni pressu og við gerðum vel að refsa þeim fyrir það. Án bolta vorum við öflugir í pressunni og þvinguðum þá í langar sendingar og voru ekki í vandræðum með að eiga við það. Það er aldrei neitt fullkomið en fyrri hálfleikurinn okkar var eins nálægt því og hægt er.“ Hann segir að andstæðingarnir hafi gert þrjár breytingar í hálfleik ytra. „Þeir setja inn tvo leikmenn sem voru nýkomnir til liðsins og ég held að þeir hafi ekki sjálfir vitað hvað þeir myndu fá frá þeim. Þeir taka mikla áhættu. Fyrsta markið þeirra kemur upp úr engu og þá hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri og átta sig á því að 2-1 úti eru ekki slæm úrslit. Í stað þess að ætla strax að svara fyrir þetta og skora fleiri mörk og opna leikinn.“ Halldór segir samt sem áður að eins marks tap í fyrri leiknum sé enginn dauðadómur. „Það var margt í okkar frammistöðu sem var gott. Við þurfum að einhverju leyti að vera þolinmóðir. Þeir munu koma til með að verja forskot sitt. Við verðum að passa það að ætla ekki að sigra heiminn á fyrstu mínútunum. Og spila að einhverju leyti agaðan en góðan leik.“ Breiðablik mætir Tikvesh í síðari leik liðanna í kvöld. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli klukkan 19:15 og er jafnframt sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: „Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
„Þeir stíga hátt upp í sinni pressu og við gerðum vel að refsa þeim fyrir það. Án bolta vorum við öflugir í pressunni og þvinguðum þá í langar sendingar og voru ekki í vandræðum með að eiga við það. Það er aldrei neitt fullkomið en fyrri hálfleikurinn okkar var eins nálægt því og hægt er.“ Hann segir að andstæðingarnir hafi gert þrjár breytingar í hálfleik ytra. „Þeir setja inn tvo leikmenn sem voru nýkomnir til liðsins og ég held að þeir hafi ekki sjálfir vitað hvað þeir myndu fá frá þeim. Þeir taka mikla áhættu. Fyrsta markið þeirra kemur upp úr engu og þá hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri og átta sig á því að 2-1 úti eru ekki slæm úrslit. Í stað þess að ætla strax að svara fyrir þetta og skora fleiri mörk og opna leikinn.“ Halldór segir samt sem áður að eins marks tap í fyrri leiknum sé enginn dauðadómur. „Það var margt í okkar frammistöðu sem var gott. Við þurfum að einhverju leyti að vera þolinmóðir. Þeir munu koma til með að verja forskot sitt. Við verðum að passa það að ætla ekki að sigra heiminn á fyrstu mínútunum. Og spila að einhverju leyti agaðan en góðan leik.“ Breiðablik mætir Tikvesh í síðari leik liðanna í kvöld. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli klukkan 19:15 og er jafnframt sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: „Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira