Sjáðu geggjaða stoðsendingu Gylfa: „Eruð þið að grínast?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júlí 2024 11:22 Gylfi Þór gaf góða stoðsendingu og afgreiðsla Tryggva Hrafns var ekki verri. Vísir/Diego Valsmenn fóru mikinn í Albaníu í gærkvöld er þeir rassskelltu lið Vllaznia til að tryggja sæti sitt í næstu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Kristinn Kjærnested fór hamförum er hann lýsti leik Vals í gær, þá sérstaklega yfir fjórða marki Vals. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þá skömmu eftir að hafa komið inn af bekknum með frábærri afgreiðslu eftir ótrúlega stoðsendingu Gylfa Þórs Sigurðssonar. „Þvílíkt og annað eins, þvílík gæði, þvílíkur leikmaður,“ sagði Kristinn um stoðsendingu Gylfa Þórs. „Það er fátt betra en góð vippa,“ bætti hann við um magnaða afgreiðslu Tryggva Hrafns. Mörkin úr leik Vals má sjá í spilaranum að ofan, sem og þegar stuðningsmenn Vllaznia hentu blysum inn á völlinn í lok leiks. Að neðan má sjá mörkin fjögur úr 3-1 sigri Breiðabliks á Tikves frá Norður-Makedóníu. Þar á meðal glæsilegt mark Höskuldar Gunnlaugssonar sem átti virkilega góðan leik í gærkvöld. Öll fjögur liðin frá Íslandi spila í Sambandsdeildinni strax í næstu viku. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Kristinn Kjærnested fór hamförum er hann lýsti leik Vals í gær, þá sérstaklega yfir fjórða marki Vals. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þá skömmu eftir að hafa komið inn af bekknum með frábærri afgreiðslu eftir ótrúlega stoðsendingu Gylfa Þórs Sigurðssonar. „Þvílíkt og annað eins, þvílík gæði, þvílíkur leikmaður,“ sagði Kristinn um stoðsendingu Gylfa Þórs. „Það er fátt betra en góð vippa,“ bætti hann við um magnaða afgreiðslu Tryggva Hrafns. Mörkin úr leik Vals má sjá í spilaranum að ofan, sem og þegar stuðningsmenn Vllaznia hentu blysum inn á völlinn í lok leiks. Að neðan má sjá mörkin fjögur úr 3-1 sigri Breiðabliks á Tikves frá Norður-Makedóníu. Þar á meðal glæsilegt mark Höskuldar Gunnlaugssonar sem átti virkilega góðan leik í gærkvöld. Öll fjögur liðin frá Íslandi spila í Sambandsdeildinni strax í næstu viku. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport.
Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira