Framhaldsskólar

Fréttamynd

Fyrir hverja er skólakerfið?

Þegar ég var fyrsta árs nemandi í Menntaskólanum Hraðbraut upplifði ég undarlega atburði. Umræða hafði skapast á fréttavettvangi um fjárveitingar til skólans og rætt var um, að ríkið myndi stöðva þær fjárveitingar og að skólanum yrði alfarið lokað að vori.

Skoðun
Fréttamynd

Verzló vann MORFÍs

Verzlunarskóli Íslands fór með sigur af hólmi í MORFÍs, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í úrslitum keppninnar sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

FG vann Gettu betur í fyrsta sinn

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafði betur gegn Kvennaskólanum í Reykjavík í úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, en úrslitin fara fram í Háskólabíói og eru í beinni útsendingu á RÚV.

Innlent