Spænski boltinn

Fréttamynd

Dreymir um Messi í Napoli treyjunni

Kevin-Prince Boateng, leikmaður A.C. Monza, vonar að sinn fyrrum samherji hjá Barcelona, Lionel Messi, skipti til Napoli. Það gæti verið fallegt að sjá hann spila í sömu treyju og Maradona.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigurganga Börsunga stöðvuð í Cádiz

Barcelona hafði unnið þrjá leiki í röð þegar liðið heimsótti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og vonuðust Katalóníubúar eftir því að sínir menn væru að komast á beinu brautina.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafnt í toppslagnum á Spáni

Real Sociedad og Villarreal eru á meðal toppliða spænsku úrvalsdeildarinnar þar sem stórveldin tvö, Real Madrid og Barcelona, hafa hikstað í upphafi móts.´

Fótbolti