Sárnar meðhöndlun Barcelona á hans málum: „Ég er ekki heimskur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. september 2021 10:46 Emerson þegar hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona fyrir mánuði síðan. David Ramirez/DAX Images/NurPhoto via Getty Images Brasilíski hægri bakvörðurinn Emerson Royal var óvænt keyptur til Tottenham Hotspur á Englandi frá spænska liðinu Barcelona á lokadegi félagsskiptagluggans á þriðjudag. Emerson var keyptur til Börsunga fyrr í sumar og sárnar meðhöndlun þeirra á hans málum. Emerson var keyptur til bæði Barcelona og Real Betis frá Atlético Mineiro í Brasilíu árið 2019. Hann spilaði með Betis fram til ársins í ár en Barcelona átti rétt á að kaupa hann. Félagið borgaði Betis níu milljónir evra fyrir hann í sumar. Hann spilaði fyrstu þrjá deildarleiki liðsins á leiktíðinni, en Barcelona er með sjö stig eftir fyrstu þrjá leikina jafnt fimm öðrum liðum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Emerson var svo óvænt seldur til Tottenham seint á lokadegi félagsskiptagluggans fyrir 25 milljónir evra. Barcelona græddi þar 16 milljónir evra eftir kaupin fyrr í sumar en félagið er skuldum vafið, líkt og fjallað hefur verið um í sumar. Emerson dreymdi um að spila fyrir félagið og sárnar að hafa farið. „Mér sárnaði meðhöndlun Barca á mér. Það er ljóst að þegar þeir keyptu mig hugsuðu þeir um að selja mig. Ég sagði þeim ítrekað að draumur minn væri að spila hér, en ég er ekki heimskur. Þeir sögðu falleg orð, en vildu mig burt. Ég fór vegna þess að ég vildi ekki áfram og vera leiður hjá félagi sem ég elskaði,“ hefur spænski miðillinn Marca eftir Emerson. Emerson kemur til með að veita Íranum Matt Doherty samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Tottenham. Serge Aurier var leystur undan samningi hjá félaginu samhliða því sem Emerson var keyptur. Hann gæti spilað sinn fyrsta leik þegar Tottenham mætir Crystal Palace 11. september næst komandi. Tottenham er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjá 1-0 sigra í upphafi móts. Spænski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Sjá meira
Emerson var keyptur til bæði Barcelona og Real Betis frá Atlético Mineiro í Brasilíu árið 2019. Hann spilaði með Betis fram til ársins í ár en Barcelona átti rétt á að kaupa hann. Félagið borgaði Betis níu milljónir evra fyrir hann í sumar. Hann spilaði fyrstu þrjá deildarleiki liðsins á leiktíðinni, en Barcelona er með sjö stig eftir fyrstu þrjá leikina jafnt fimm öðrum liðum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Emerson var svo óvænt seldur til Tottenham seint á lokadegi félagsskiptagluggans fyrir 25 milljónir evra. Barcelona græddi þar 16 milljónir evra eftir kaupin fyrr í sumar en félagið er skuldum vafið, líkt og fjallað hefur verið um í sumar. Emerson dreymdi um að spila fyrir félagið og sárnar að hafa farið. „Mér sárnaði meðhöndlun Barca á mér. Það er ljóst að þegar þeir keyptu mig hugsuðu þeir um að selja mig. Ég sagði þeim ítrekað að draumur minn væri að spila hér, en ég er ekki heimskur. Þeir sögðu falleg orð, en vildu mig burt. Ég fór vegna þess að ég vildi ekki áfram og vera leiður hjá félagi sem ég elskaði,“ hefur spænski miðillinn Marca eftir Emerson. Emerson kemur til með að veita Íranum Matt Doherty samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Tottenham. Serge Aurier var leystur undan samningi hjá félaginu samhliða því sem Emerson var keyptur. Hann gæti spilað sinn fyrsta leik þegar Tottenham mætir Crystal Palace 11. september næst komandi. Tottenham er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjá 1-0 sigra í upphafi móts.
Spænski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti