Koeman: Ekki hægt að bera þetta lið við Barcelona lið fyrri tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 14:31 Ronald Koeman fylgist með liði sínu spila í gærkvöldi. AP/Armando Franca Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, situr líklegast í heitasta þjálfarastólnum í evrópska fótboltanum í dag en liðið hans steinlá 3-0 á móti Benfica í Meistaradeildinni í gær og er bæði stigalaust og markalaust efir tvo leiki í keppninni. Blaðamenn sóttu að Koeman eftir leikinn en hann var því að þetta lið Barcelona í dag sé ekki samanburðarhæft við fyrrum lið félagsins sem gerðu það svo gott með Lionel Messi í fararbroddi. Nú er Messi farinn, peningamálin í ruglinu og leikur liðsins virðist hruninn. @RonaldKoeman analyzes #BenficaBarça: pic.twitter.com/lGh8XJGMuA— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 29, 2021 „Ég ætla ekki að rífast um getustig liðsins míns,“ sagði Ronald Koeman og bætti við: „Það þýðir ekkert að bera þetta lið við fyrri lið Barcelona. Það er eins skýrt og það verður. Ég get aðeins sagt mína skoðun á vinnu minni hjá félaginu. Mér finnst ég hafa stuðning leikmannanna og þeirra hugarfar segir mér það líka,“ sagði Koeman. „Leikmenn Benfica eru líkamlega sterkri og þeir eru fljótir. Í sambandið við fyrstu tvö mörkin þá þurfum við að verjast miklu betur,“ sagði Koeman. „Við fengum góð tækifæri til að skora og þannig getur þú breytt þróun leiks. Sú staðreynd að Benfica liðið nýtti stóran hluta sinna tækifæra sýnir aðalmuninn á þessum liðum í kvöld. Við vorum ekki slakari en en við vorum bara lakari í að nýta færin,“ sagði Koeman. Barcelona this season: 3 wins, 3 draws, 2 losses Sixth in La Liga Bottom of their UCL groupBut Ronald Koeman still has the support of the locker room pic.twitter.com/i3czmuYmuA— B/R Football (@brfootball) September 30, 2021 Koeman talaði þarna um færi liðsins. Barcelona hefur nú leikið tvo leiki í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Það er ekki nóg með að liðið hafi tapað þeim báðum og ekki skorað eitt einasta mark þá hafa leikmenn liðsins ekki einu sinni náð einu skoti á mark andstæðinganna á þessum 180 mínútum. Tapleikirnir á móti Bayern and Benfica þýða jafnframt að Barcelona hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Evrópukeppni í fyrsta sinn í næstum því fimm áratugi eða síðan að liðið tapaði tvisvar á móti Porto í UEFA bikarnum 1972-73. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Blaðamenn sóttu að Koeman eftir leikinn en hann var því að þetta lið Barcelona í dag sé ekki samanburðarhæft við fyrrum lið félagsins sem gerðu það svo gott með Lionel Messi í fararbroddi. Nú er Messi farinn, peningamálin í ruglinu og leikur liðsins virðist hruninn. @RonaldKoeman analyzes #BenficaBarça: pic.twitter.com/lGh8XJGMuA— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 29, 2021 „Ég ætla ekki að rífast um getustig liðsins míns,“ sagði Ronald Koeman og bætti við: „Það þýðir ekkert að bera þetta lið við fyrri lið Barcelona. Það er eins skýrt og það verður. Ég get aðeins sagt mína skoðun á vinnu minni hjá félaginu. Mér finnst ég hafa stuðning leikmannanna og þeirra hugarfar segir mér það líka,“ sagði Koeman. „Leikmenn Benfica eru líkamlega sterkri og þeir eru fljótir. Í sambandið við fyrstu tvö mörkin þá þurfum við að verjast miklu betur,“ sagði Koeman. „Við fengum góð tækifæri til að skora og þannig getur þú breytt þróun leiks. Sú staðreynd að Benfica liðið nýtti stóran hluta sinna tækifæra sýnir aðalmuninn á þessum liðum í kvöld. Við vorum ekki slakari en en við vorum bara lakari í að nýta færin,“ sagði Koeman. Barcelona this season: 3 wins, 3 draws, 2 losses Sixth in La Liga Bottom of their UCL groupBut Ronald Koeman still has the support of the locker room pic.twitter.com/i3czmuYmuA— B/R Football (@brfootball) September 30, 2021 Koeman talaði þarna um færi liðsins. Barcelona hefur nú leikið tvo leiki í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Það er ekki nóg með að liðið hafi tapað þeim báðum og ekki skorað eitt einasta mark þá hafa leikmenn liðsins ekki einu sinni náð einu skoti á mark andstæðinganna á þessum 180 mínútum. Tapleikirnir á móti Bayern and Benfica þýða jafnframt að Barcelona hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Evrópukeppni í fyrsta sinn í næstum því fimm áratugi eða síðan að liðið tapaði tvisvar á móti Porto í UEFA bikarnum 1972-73.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti