Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“

    „Þetta var frábær leikur hjá Þrótturum. Sérstaklega hvernig Óli leggur þennan leik upp, hann var alveg búinn að vinna sína heimavinnu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna, þegar farið var yfir stórleik 2. umferðar Bestu deildar kvenna.

    Íslenski boltinn

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“

    Söguleg stund mun eiga sér stað síðar í dag þegar FHL tekur á móti Val. Verður það í fyrsta sinn sem úrvalsdeildar fótboltaleikur fer fram á Austurlandi síðan 1994, fimm árum áður en elsti leikmaður liðsins fæddist.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Ég er alltaf stressuð“

    Tinna Guðrún Alexandersdóttir mætti á háborðið til Harðar, Pálínu og Helenu eftir magnaða endurkomu Haukakvenna í einvígi sínu við Grindavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Þetta var skrýtinn leikur“

    John Andrews, þjálfari Víkinga, þurfti að sætta sig við stórt tap í fyrsta leik tímabilins. Víkingar töpuðu 4-1 á móti Þór/KA á heimavelli í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Hugur minn er bara hjá henni“

    „Vigdís er borin út af, sem veit aldrei á gott. Hún er uppi á spítala núna“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, um meiðsli sem miðvörðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir varð fyrir á Hlíðarenda.

    Íslenski boltinn