Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Forráðamenn Breiðabliks flýta sér hægt í þjálfaraleit vegna brotthvarfs Englendingsins Nik Chamberlain. Íslenski boltinn 17.10.2025 12:46
Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Jóhann Kristinn Gunnarsson verður næsti þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta, eftir að hafa stýrt liði Þórs/KA síðustu ár. Íslenski boltinn 16.10.2025 15:03
Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Jóhann Kristinn Gunnarsson er hættur sem þjálfari Þór/KA í bestu deild kvenna en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Íslenski boltinn 15.10.2025 18:08
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16
Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16
Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Fótbolti 11.10.2025 14:17
Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn 9.10.2025 21:37
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Valur tók á móti Stjörnunni í loka leik 21. umferð Bestu deild kvenna - Efri hluta í kvöld. Fjórða sæti deildarinnar var í boði og var það Stjarnan sem lyfti sér upp í fjórða sætið með góðum 1-3 sigri á N1 vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6. október 2025 22:04
Guðni: Margrét Brynja var frábær Guðni Eiríksson þjálfari FH gat ekki annað en verið ánægður með frammistöðu sinna kvenna í Kaplakrikanum í dag eftir 4-0 sigur á Þrótti. Fótbolti 5. október 2025 16:45
Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH FH tók á móti Þrótti í 21. umferð Bestu deildar kvenna og gjörsamlega pakkaði þeim saman í seinni hálfleik. Leikurinn endaði 4-0 fyrir heimakonur sem eru komnar mjög góða stöðu til að tryggja sér farmiðann til Evrópu. Fótbolti 5. október 2025 13:17
Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Þór/KA sigraði FHL á Reyðarfirði í dag í tíðindalitlum leik sem lifnaði þó heldur yfir í uppbótartíma. Leikar enduðu 2-3 fyrir Þór/KA þar sem þrjú markanna voru skoruð á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 4. október 2025 19:00
Markasúpa í Grafarholtinu Fram og Tindastóll gerðu 3-3 jafntefli í 20. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Fyrir leik var vitað að gestirnir frá Sauðárkróki væru fallnir og að nýliðar Fram myndu halda sæti sínu. Íslenski boltinn 4. október 2025 18:08
Upplifðu sigurstund Blika í návígi Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna með því að leggja Víking að velli 3-2 í Kópavoginum í gærkvöld. Þetta var þriðja tilraun Blika eftir skiptingu deildarinnar að tryggja sér titilinn og var fögnuðurinn ósvikinn í leikslok. Fótbolti 4. október 2025 10:32
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta í tuttugasta sinn eftir sigur á Víkingi, 3-2, á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 3. október 2025 22:45
Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3. október 2025 21:07
„Verðum nú að fagna þessu aðeins“ „Þetta er svo góð tilfinning. Þetta er súrrealískt,“ segir Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í kjölfar sigurs á Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 3. október 2025 20:53
Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-2 sigur á Víkingi í Bestu deild kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Það þurfti þrjár tilraunir til en loks er það ljóst að Breiðablik ver titil sinn síðan í fyrra. Íslenski boltinn 3. október 2025 19:55
Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Breiðablik fær í kvöld þriðja tækifærið á átta dögum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 3. október 2025 15:02
„Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Breiðablik fær þriðja tækifærið til að vinna Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar liðið mætir Víkingi. Mikilvægt er fyrir Blikana að klára verkefnið í kvöld því framundan er mikið leikjaálag, en Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki trú á öðru en að sigur skili sér loksins. Íslenski boltinn 3. október 2025 12:31
Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Þjálfarinn Halldór Jón Sigurðsson hefur ákveðið að segja skilið við Tindastól, eftir að hafa stýrt fótboltaliðum félagsins í 200 leikjum í meistaraflokki. Ljóst er að spennandi tækifæri gæti beðið hans eftir frábæran árangur við erfiðar aðstæður. Íslenski boltinn 2. október 2025 07:32
„Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Guðni Eiríksson þjálfari FH var ánægður með stigin þrjú í Garðabænum í kvöld, en hans konur þurftu heldur betur að hafa fyrir þeim gegn ólseigu Stjörnuliði. Íslenski boltinn 1. október 2025 22:15
Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið FH sigraði Stjörnuna 3-4 í frábærum knattspyrnuleik á Samsungvellinum í Garðabænum í kvöld. FH liðið var mun sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn sanngjarn, en torsóttur var hann gegn öflugum Stjörnukonum sem hefur svo sannarlega vaxið ásmegin eftir því sem á tímabilið hefur liðið. Íslenski boltinn 1. október 2025 17:16
Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Fótboltaþjálfarinn Ólafur Kristjánsson færir sig um set í Laugardalnum eftir tímabilið. Hann hættir sem þjálfari kvennaliðs Þróttar og tekur við starfi aðstoðarþjálfara kvennalandsliðsins. Ólafur segir að það hafi verið erfitt að ákveða að hætta hjá Þrótti en starfið hjá KSÍ hafi verið of heillandi til að hafna því. Íslenski boltinn 1. október 2025 14:33
„Það er allt mögulegt“ Þróttur kom í veg fyrir að Breiðablik myndi tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld á AVIS-vellinum. Leiknum lauk með 3-2 sigri Þróttar sem styrkir stöðu sína í baráttunni um Evrópusæti. Íslenski boltinn 30. september 2025 20:49
Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Víkingur vann 3-0 sigur gegn Val á heimavelli. Linda Líf Boama kom Víkingum yfir í fyrri hálfleik en Ashley Jordan Clark kom inn á í seinni hálfleik og kláraði leikinn með tveimur mörkum. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 30. september 2025 20:46
„Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Val á heimavelli. Einar Guðnason, þjálfari Víkings, var afar ánægður með frammistöðuna og skemmtanagildi leiksins. Sport 30. september 2025 20:35
Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Þróttur sigraði Breiðablik 3-2 í æsispennandi markaleik á AVIS-vellinum í kvöld. Breiðablik gat með sigri unnið Íslandsmeistaratitilinn en það gekk ekki eftir. Íslenski boltinn 30. september 2025 17:16
Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari annað árið í röð í kvöld þegar liðið sækir Þrótt heim í Laugardal, í uppgjöri þjálfara sem nú er ljóst að munu báðir hætta með sitt lið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 30. september 2025 13:30