Fótboltamaður lést í upphitun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 08:32 Sinamandla Zondi var 22 ára varnarmaður og fastamaður í liði sem var á hraðferð upp í úrvalsdeildina í Suður-Afríku @DurbanCity_FC Suður-afríski fótboltamaðurinn Sinamandla Zondi lést eftir að hafa hnigið niður rétt fyrir deildarleik í Suður Afríku. Zondi var að undirbúa sig fyrir það að spila með Durban City í suður-afrísku b-deildinni þegar hann féll í jörðina í upphitun fyrir leikinn. Zondi var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Leikurinn fór samt af stað þrátt fyrir atvikið en var flautaður af í hálfleik eftir að fréttist af því að Zondi væri allur. Það er ekki ljóst hver dánarástæðan var en Zondi var aðeins 22 ára gamall. „Því miður þurfum við að færa ykkur þær sorgarfréttir að Sinamandla Zondi, kallaður Sgora, er allur en hann var elskaður meðlimur af Durban City fjölskyldunni,“ sagði í tilkynningu frá félaginu. „Sinamandla var meira en hæfileikaríkur fótboltamaður. Hann var liðsfélagi, vinur, bróðir, sonur og innblástur fyrir alla sem þekktu hann.“ „Hugur okkar og samúð er hjá fjölskyldu hans, vinum, liðsfélögum, þjálfurum og öllum sem syrgja þennan mikla missi. Við munum halda áfram að styðja þau sem sem eiga um sárast að binda vegna fráfalls hans,“ sagði í fyrrnefndri fréttatilkynningu félagsins. Zondi var varnarmaður og lék sinn fyrsta leik i atvinnumennsku í september 2021. Hann hefur verið fastamaður í liðinu á þessari leiktíð og liðið er í efsta sæti deildarinnar og á leið upp í úrvalsdeildina. For You, Brother.Today, we stepped onto the pitch with one goal: to honor our fallen brother, Sinamandla Zondi.We played with his spirit in our hearts, and we played for him.Rest easy, champ.We carry you with us —every game, every step, every win.#ForSgora #OurCityOurTeam pic.twitter.com/V7pkVQQwkj— Durban City FC (@DurbanCity_FC) April 25, 2025 Fótbolti Suður-Afríka Andlát Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Zondi var að undirbúa sig fyrir það að spila með Durban City í suður-afrísku b-deildinni þegar hann féll í jörðina í upphitun fyrir leikinn. Zondi var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Leikurinn fór samt af stað þrátt fyrir atvikið en var flautaður af í hálfleik eftir að fréttist af því að Zondi væri allur. Það er ekki ljóst hver dánarástæðan var en Zondi var aðeins 22 ára gamall. „Því miður þurfum við að færa ykkur þær sorgarfréttir að Sinamandla Zondi, kallaður Sgora, er allur en hann var elskaður meðlimur af Durban City fjölskyldunni,“ sagði í tilkynningu frá félaginu. „Sinamandla var meira en hæfileikaríkur fótboltamaður. Hann var liðsfélagi, vinur, bróðir, sonur og innblástur fyrir alla sem þekktu hann.“ „Hugur okkar og samúð er hjá fjölskyldu hans, vinum, liðsfélögum, þjálfurum og öllum sem syrgja þennan mikla missi. Við munum halda áfram að styðja þau sem sem eiga um sárast að binda vegna fráfalls hans,“ sagði í fyrrnefndri fréttatilkynningu félagsins. Zondi var varnarmaður og lék sinn fyrsta leik i atvinnumennsku í september 2021. Hann hefur verið fastamaður í liðinu á þessari leiktíð og liðið er í efsta sæti deildarinnar og á leið upp í úrvalsdeildina. For You, Brother.Today, we stepped onto the pitch with one goal: to honor our fallen brother, Sinamandla Zondi.We played with his spirit in our hearts, and we played for him.Rest easy, champ.We carry you with us —every game, every step, every win.#ForSgora #OurCityOurTeam pic.twitter.com/V7pkVQQwkj— Durban City FC (@DurbanCity_FC) April 25, 2025
Fótbolti Suður-Afríka Andlát Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira