Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Kæra fólsku­legt brot í Kaplakrika: „Ein­beittur brota­vilji“

    Fólsku­legt brot sem átti sér stað í leik FH og Tinda­stóls, en fór fram hjá dómara­t­eyminu, í Bestu deild kvenna í fót­bolta í gær­kvöldi hefur verið kært til Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands. Þetta stað­festir Adam Smári Her­manns­son, for­maður knatt­spyrnu­deildar Tinda­stóls í sam­tali við Vísi.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kristján stígur til hliðar hjá Stjörnunni

    Kristján Guðmundsson hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta og tekur Jóhannes Karl Sigursteinsson við sem þjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Þetta var smá stressandi“

    „Þetta er mjög ljúft, þetta var sigur sem var ótrúlega góður. Við erum að mæta mjög góðu Þór/KA liði og þetta er erfiður heimavöllur. Við vissum það þannig við erum mjög ánægðar með stigin,“ sagði Berglind Rós Ágústdóttir fyrirliði Vals eftir endurkomu sigur á Þór/KA, lokatölur 2-1.

    Sport
    Fréttamynd

    „Held það geri okkur að betri leik­mönnum“

    „Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður.

    Íslenski boltinn