Tindastóll „Við ætluðum okkur klárlega stærri hluti“ „Hjalti er búinn að vera í fjögur ár í Keflavík og í körfuboltaheiminum er það mjög langur tími. Heilt yfir hefur hann staðið sig vel og er samningslaus eftir tímabilið. Ég var ekki búinn að eiga neitt spjall við hann um að hann myndi hætta,“ sagði Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður Keflavíkur, í samtali við Vísi. Körfubolti 18.4.2023 09:00 Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 97-79 | Stólarnir í undanúrslit eftir öruggan sigur Tindastóll er komið í undanúrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir frábæran sigur á Keflavík á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll vann einvígið 3-1. Körfubolti 15.4.2023 17:32 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 100-78 | Sópurinn brotnaði Tindastóll hefði með sigri tryggt sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta en Keflavík var ekki alveg á því máli að láta sópa sér úr keppni. Keflavík vann einstaklega öruggan sigur og einvígið lifir því áfram. Körfubolti 12.4.2023 17:30 „Það er akkúrat ekkert sem ég get gert í því“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, segir ekkert pláss fyrir værukærð hjá sínum mönnum fyrir leik kvöldsins við Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Tindstóll leiðir einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur enn til að tryggja sæti í undanúrslitum. Körfubolti 12.4.2023 13:30 Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 107-81 | Tindastóll valtaði yfir Keflavík og er kominn í kjörstöðu Tindastóll og Keflavík leiddu saman hesta sína í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll burstaði Keflavík með 26 stiga mun, 107-81 og eru Stólar þar með komnir 2-0 yfir í einvígi liðanna. Körfubolti 8.4.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-114 | Háspenna lífshætta þegar Stólarnir unnu í Keflavík Tindastóll er komið yfir í rimmu sinni við Keflavík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stólarnir fóru með 114-107 sigur af hólmi eftir framlengingu. Körfubolti 5.4.2023 19:31 „Myndu mæta og styðja okkur þó við værum að spila í Kína“ Taiwo Hassan Badmus átti frábæran leik þegar Tindastóll vann stórsigur á deildarmeisturum Vals í Subway-deild karla í kvöld. Leikurinn skipti engu máli upp á töfluna að gera en þetta var gríðarlega flottur sigur hjá Stólunum samt sem áður. Körfubolti 30.3.2023 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 71-98 | Stólarnir skemmdu bikarfögnuð mistaranna Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 27 stiga sigur er liðið heimsótti deildarmeistara Vals heim í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 71-98 og Valsmenn taka því við bikarnum eftir erfiðan leik. Körfubolti 30.3.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 115-63 | Stólarnir niðurlægðu fallna KR-inga Tindastóll rótburstaði KR-inga þegar liðin mættust í Subway-deild karla á Sauðárkrók í kvöld. Lokatölur 115-63 þar sem fallnir KR-ingar áttu aldrei möguleika. Körfubolti 23.3.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 93-90 | Háspenna lífshætta í framlengdum leik Þórsarar unnu vægast sagt nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-90 í framlengdum leik þar sem liðin héldust í hendur frá fyrstu mínútu. Körfubolti 17.3.2023 19:30 „Vorum bara að vinna þá á varnarleik“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega í skýjunum eftir magnaðan sigur liðsins gegn Tindastóli í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.3.2023 22:45 Rúnar og reglurnar sýndu að troðslan „sem hætti við“ var réttilega dæmd af Rúnar Birgir Gíslason, FIBA eftirlitsmaður, hefur leiðrétt strákana í Körfuboltakvöldi sem voru ekki alveg með leikreglurnar á hreinu á dögunum. Körfubolti 13.3.2023 13:30 „Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“ Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins. Körfubolti 13.3.2023 12:01 Pavel: Þetta gerðist full auðveldlega fyrir minn smekk Pavel Ermolinskij var gríðarlega ánægður með sigur lærisveina sinna í Tindastól gegn Haukum í kvöld. Stólarnir voru þar með að vinna sinn fjórða leik í röð. Körfubolti 9.3.2023 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 84-82 | Fjórði sigur Stólanna í röð sem nálgast sætin sem gefa heimavallarétt Tindastóll vann fjórða leik sinn í röð í Subway-deild karla í körfuknattleik þegar liðið lagði Hauka í æsispennandi leik á Sauðárkróki. Körfubolti 9.3.2023 18:31 Körfuboltakvöld: Hvernig var þetta leyft? Tindastóll sótti sigur í Smárann í síðustu umferð Subway deildar karla þrátt fyrir að hafa lent 21 stigi undir í leiknum. Þar munaði miklu um frábæran stuðning sem liðið fékk á áhorfendapöllunum. Körfubolti 7.3.2023 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 94-100 | Stólarnir að slíta sig frá Blikum Tindastóll vann mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 94-100. Liðin sitja í 5. og 6. sæti Subway-deildarinnar og með sigrinum náðu Stólarnir fjögurra stiga forskoti á Blika. Körfubolti 5.3.2023 17:30 „Þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið“ „Pétur Rúnar Birgisson átti flottan leik, hann átti svona leiðtogaleik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Péturs Rúnars í sigri Tindastóls á Grindavík. Farið var yfir áhrif Pavel Ermolinskij, nýs þjálfara Stólanna, á Pétur Rúnar í þættinum. Körfubolti 19.2.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 95-82 | Annar sigur Stólanna í röð Tindastóll vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur liðsins í röð, en Grindvíkingar eru hægt og rólega að sogast niður í fallbaráttuna. Körfubolti 16.2.2023 18:31 Pavel bað um stöðugleika og þá gerðist það hafði aldrei gerst á tímabilinu Tindastóll komst aftur á sigurbraut i Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi 21 stigs sigur á Hetti, 109-88. Körfubolti 14.2.2023 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 109-88 | Stólarnir aftur á sigurbraut Tindastóll vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-88 og Stólarnir eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Körfubolti 13.2.2023 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jöfnuðu Stólana að stigum Lærisveinar Pavels Ermolinskij í Tindastóli mættu Stjörnunni í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 79-68 fyrir heimamenn í spennandi leik. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Tindastól að stigum og gerir baráttuna um sæti í úrslitakeppninni verulega spennandi. Körfubolti 9.2.2023 17:31 Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. Körfubolti 9.2.2023 22:35 Stólarnir styrkja vörnina með markverði og varnarmanni Kvennalið Tindastóls hefur styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild kvenna í sumar með því að semja við tvo erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6.2.2023 17:30 Pavel getur nú skipt sjálfum sér inn á völlinn Pavel Ermolinskij er kominn með leikheimild hjá Tindastól en þjálfari Stólanna fékk félagsskipti í dag frá Val. Körfubolti 31.1.2023 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 86-94 | Njarðvík sótti sigur í fyrsta heimaleik Pavels Njarðvík gerði góða ferð á Sauðárkrók í kvöld þegar liðið vann 94-86 sigur á Tindastóli í Subway-deild karla. Pavel Ermolinskij tókst því ekki að ná í sigur í fyrsta heimaleik sínum sem þjálfari Stólanna. Körfubolti 26.1.2023 18:31 Pavel Ermolinskij: Hugsaði um að skipta mér inn á Pavel Ermolinskij, nýráðinn þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.1.2023 21:58 „Skrýtið að vera kominn aftur inn í íþróttahús í þeim tilgangi að taka þátt í körfuboltaleik“ Pavel Ermolinskij stýrir liði Tindastóls í fyrsta skipti á sínum þjálfaraferli er liðið sækir ÍR-inga heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Hann segist spenntur fyrir sínum fyrsta leik sem þjálfari, en viðurkennir að það hafi verið skrýtið að mæta inn í klefa hjá liðinu sem hann vann í úrslitaeinvígi síðasta vor. Körfubolti 19.1.2023 19:03 Stærsti áfanginn sem er í boði á Íslandi Pavel Ermolinskij segist alltaf hafa litið á Tindastól sem sinn helsta andstæðing á körfuboltavellinum, á sama tíma og hann hafi borið ómælda virðingu fyrir liðinu. Nú er hann fluttur í Skagafjörð og orðinn þjálfari í Síkinu þar sem alla dreymir um eitt og aðeins eitt; fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. Það takmark er hið stærsta sem í boði er í íslensku íþróttalífi að mati Pavels. Körfubolti 19.1.2023 08:01 Pavel nýr þjálfari Tindastóls Körfuknattleiksdeild Tindastóls gekk í dag frá samningi við Pavel Ermolinskij um að hann taki nú þegar við sem þjálfari meistaraflokks karla. Körfubolti 14.1.2023 11:21 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 21 ›
„Við ætluðum okkur klárlega stærri hluti“ „Hjalti er búinn að vera í fjögur ár í Keflavík og í körfuboltaheiminum er það mjög langur tími. Heilt yfir hefur hann staðið sig vel og er samningslaus eftir tímabilið. Ég var ekki búinn að eiga neitt spjall við hann um að hann myndi hætta,“ sagði Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður Keflavíkur, í samtali við Vísi. Körfubolti 18.4.2023 09:00
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 97-79 | Stólarnir í undanúrslit eftir öruggan sigur Tindastóll er komið í undanúrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir frábæran sigur á Keflavík á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll vann einvígið 3-1. Körfubolti 15.4.2023 17:32
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 100-78 | Sópurinn brotnaði Tindastóll hefði með sigri tryggt sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta en Keflavík var ekki alveg á því máli að láta sópa sér úr keppni. Keflavík vann einstaklega öruggan sigur og einvígið lifir því áfram. Körfubolti 12.4.2023 17:30
„Það er akkúrat ekkert sem ég get gert í því“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, segir ekkert pláss fyrir værukærð hjá sínum mönnum fyrir leik kvöldsins við Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Tindstóll leiðir einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur enn til að tryggja sæti í undanúrslitum. Körfubolti 12.4.2023 13:30
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 107-81 | Tindastóll valtaði yfir Keflavík og er kominn í kjörstöðu Tindastóll og Keflavík leiddu saman hesta sína í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll burstaði Keflavík með 26 stiga mun, 107-81 og eru Stólar þar með komnir 2-0 yfir í einvígi liðanna. Körfubolti 8.4.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-114 | Háspenna lífshætta þegar Stólarnir unnu í Keflavík Tindastóll er komið yfir í rimmu sinni við Keflavík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stólarnir fóru með 114-107 sigur af hólmi eftir framlengingu. Körfubolti 5.4.2023 19:31
„Myndu mæta og styðja okkur þó við værum að spila í Kína“ Taiwo Hassan Badmus átti frábæran leik þegar Tindastóll vann stórsigur á deildarmeisturum Vals í Subway-deild karla í kvöld. Leikurinn skipti engu máli upp á töfluna að gera en þetta var gríðarlega flottur sigur hjá Stólunum samt sem áður. Körfubolti 30.3.2023 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 71-98 | Stólarnir skemmdu bikarfögnuð mistaranna Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 27 stiga sigur er liðið heimsótti deildarmeistara Vals heim í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 71-98 og Valsmenn taka því við bikarnum eftir erfiðan leik. Körfubolti 30.3.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 115-63 | Stólarnir niðurlægðu fallna KR-inga Tindastóll rótburstaði KR-inga þegar liðin mættust í Subway-deild karla á Sauðárkrók í kvöld. Lokatölur 115-63 þar sem fallnir KR-ingar áttu aldrei möguleika. Körfubolti 23.3.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 93-90 | Háspenna lífshætta í framlengdum leik Þórsarar unnu vægast sagt nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-90 í framlengdum leik þar sem liðin héldust í hendur frá fyrstu mínútu. Körfubolti 17.3.2023 19:30
„Vorum bara að vinna þá á varnarleik“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega í skýjunum eftir magnaðan sigur liðsins gegn Tindastóli í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.3.2023 22:45
Rúnar og reglurnar sýndu að troðslan „sem hætti við“ var réttilega dæmd af Rúnar Birgir Gíslason, FIBA eftirlitsmaður, hefur leiðrétt strákana í Körfuboltakvöldi sem voru ekki alveg með leikreglurnar á hreinu á dögunum. Körfubolti 13.3.2023 13:30
„Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“ Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins. Körfubolti 13.3.2023 12:01
Pavel: Þetta gerðist full auðveldlega fyrir minn smekk Pavel Ermolinskij var gríðarlega ánægður með sigur lærisveina sinna í Tindastól gegn Haukum í kvöld. Stólarnir voru þar með að vinna sinn fjórða leik í röð. Körfubolti 9.3.2023 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 84-82 | Fjórði sigur Stólanna í röð sem nálgast sætin sem gefa heimavallarétt Tindastóll vann fjórða leik sinn í röð í Subway-deild karla í körfuknattleik þegar liðið lagði Hauka í æsispennandi leik á Sauðárkróki. Körfubolti 9.3.2023 18:31
Körfuboltakvöld: Hvernig var þetta leyft? Tindastóll sótti sigur í Smárann í síðustu umferð Subway deildar karla þrátt fyrir að hafa lent 21 stigi undir í leiknum. Þar munaði miklu um frábæran stuðning sem liðið fékk á áhorfendapöllunum. Körfubolti 7.3.2023 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 94-100 | Stólarnir að slíta sig frá Blikum Tindastóll vann mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 94-100. Liðin sitja í 5. og 6. sæti Subway-deildarinnar og með sigrinum náðu Stólarnir fjögurra stiga forskoti á Blika. Körfubolti 5.3.2023 17:30
„Þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið“ „Pétur Rúnar Birgisson átti flottan leik, hann átti svona leiðtogaleik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Péturs Rúnars í sigri Tindastóls á Grindavík. Farið var yfir áhrif Pavel Ermolinskij, nýs þjálfara Stólanna, á Pétur Rúnar í þættinum. Körfubolti 19.2.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 95-82 | Annar sigur Stólanna í röð Tindastóll vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur liðsins í röð, en Grindvíkingar eru hægt og rólega að sogast niður í fallbaráttuna. Körfubolti 16.2.2023 18:31
Pavel bað um stöðugleika og þá gerðist það hafði aldrei gerst á tímabilinu Tindastóll komst aftur á sigurbraut i Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi 21 stigs sigur á Hetti, 109-88. Körfubolti 14.2.2023 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 109-88 | Stólarnir aftur á sigurbraut Tindastóll vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-88 og Stólarnir eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Körfubolti 13.2.2023 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jöfnuðu Stólana að stigum Lærisveinar Pavels Ermolinskij í Tindastóli mættu Stjörnunni í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ nú í kvöld. Lokatölur 79-68 fyrir heimamenn í spennandi leik. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Tindastól að stigum og gerir baráttuna um sæti í úrslitakeppninni verulega spennandi. Körfubolti 9.2.2023 17:31
Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. Körfubolti 9.2.2023 22:35
Stólarnir styrkja vörnina með markverði og varnarmanni Kvennalið Tindastóls hefur styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild kvenna í sumar með því að semja við tvo erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6.2.2023 17:30
Pavel getur nú skipt sjálfum sér inn á völlinn Pavel Ermolinskij er kominn með leikheimild hjá Tindastól en þjálfari Stólanna fékk félagsskipti í dag frá Val. Körfubolti 31.1.2023 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 86-94 | Njarðvík sótti sigur í fyrsta heimaleik Pavels Njarðvík gerði góða ferð á Sauðárkrók í kvöld þegar liðið vann 94-86 sigur á Tindastóli í Subway-deild karla. Pavel Ermolinskij tókst því ekki að ná í sigur í fyrsta heimaleik sínum sem þjálfari Stólanna. Körfubolti 26.1.2023 18:31
Pavel Ermolinskij: Hugsaði um að skipta mér inn á Pavel Ermolinskij, nýráðinn þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19.1.2023 21:58
„Skrýtið að vera kominn aftur inn í íþróttahús í þeim tilgangi að taka þátt í körfuboltaleik“ Pavel Ermolinskij stýrir liði Tindastóls í fyrsta skipti á sínum þjálfaraferli er liðið sækir ÍR-inga heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Hann segist spenntur fyrir sínum fyrsta leik sem þjálfari, en viðurkennir að það hafi verið skrýtið að mæta inn í klefa hjá liðinu sem hann vann í úrslitaeinvígi síðasta vor. Körfubolti 19.1.2023 19:03
Stærsti áfanginn sem er í boði á Íslandi Pavel Ermolinskij segist alltaf hafa litið á Tindastól sem sinn helsta andstæðing á körfuboltavellinum, á sama tíma og hann hafi borið ómælda virðingu fyrir liðinu. Nú er hann fluttur í Skagafjörð og orðinn þjálfari í Síkinu þar sem alla dreymir um eitt og aðeins eitt; fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. Það takmark er hið stærsta sem í boði er í íslensku íþróttalífi að mati Pavels. Körfubolti 19.1.2023 08:01
Pavel nýr þjálfari Tindastóls Körfuknattleiksdeild Tindastóls gekk í dag frá samningi við Pavel Ermolinskij um að hann taki nú þegar við sem þjálfari meistaraflokks karla. Körfubolti 14.1.2023 11:21