Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sindri Sverrisson skrifar 10. janúar 2026 22:31 Greyið ljósmyndarinn ætlaði eflaust bara að fara að mynda lokaaugnablik leiksins þegar sæti hans gaf sig. Skjáskot/Sýn Sport Sérfræðingarnir í Bónus Körfuboltakvöldi bentu á athyglisverða truflun frá DeAndre Kane á ögurstundu í leik ÍA og Grindavíkur en talið barst þó fljótt að óheppnum ljósmyndara í salnum. ÍA og Grindavík mættust í æsispennandi leik í síðustu umferð Bónus-deildarinnar þar sem Grindvíkingar höfðu þó að lokum betur. Kómísk lokaandartök leiksins voru rædd í Körfuboltakvöldi eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kane öskraði á Styrmi og ljósmyndari féll Styrmir Jónasson fékk þriggja stiga skot til að jafna metin fyrir ÍA, þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum, og var Kane þá kominn af velli en stóð nálægt Styrmi. Bandaríkjamaðurinn sást þá kalla eitthvað, til að trufla Styrmi, og hvort sem það virkaði eða ekki þá fór skotið ekki ofan í og Grindavík fagnaði sigri. „Ég er hundrað prósent á að þetta megi ekki en ég hef aldrei séð dæmt á þetta,“ sagði Ómar Örn Sævarsson í Körfuboltakvöldi. Sérfræðingarnir gátu þó ekki staldrað lengi við öskur Kane því í sömu andrá varð ljósmyndari á leiknum fyrir því óláni að sæti hans hrökk hreinlega undan honum, svo að hann pompaði beint á rassinn. Þessu gátu menn ekki annað en hlegið af „Þú hélst mögulega að þú myndir sleppa með þetta karlinn minn… niiii,“ mælti Stefán Árni Pálsson léttur til ljósmyndarans í góðri trú um að honum hefði nú ekki orðið meint af. Körfuboltakvöld ÍA UMF Grindavík Bónus-deild karla Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
ÍA og Grindavík mættust í æsispennandi leik í síðustu umferð Bónus-deildarinnar þar sem Grindvíkingar höfðu þó að lokum betur. Kómísk lokaandartök leiksins voru rædd í Körfuboltakvöldi eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kane öskraði á Styrmi og ljósmyndari féll Styrmir Jónasson fékk þriggja stiga skot til að jafna metin fyrir ÍA, þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum, og var Kane þá kominn af velli en stóð nálægt Styrmi. Bandaríkjamaðurinn sást þá kalla eitthvað, til að trufla Styrmi, og hvort sem það virkaði eða ekki þá fór skotið ekki ofan í og Grindavík fagnaði sigri. „Ég er hundrað prósent á að þetta megi ekki en ég hef aldrei séð dæmt á þetta,“ sagði Ómar Örn Sævarsson í Körfuboltakvöldi. Sérfræðingarnir gátu þó ekki staldrað lengi við öskur Kane því í sömu andrá varð ljósmyndari á leiknum fyrir því óláni að sæti hans hrökk hreinlega undan honum, svo að hann pompaði beint á rassinn. Þessu gátu menn ekki annað en hlegið af „Þú hélst mögulega að þú myndir sleppa með þetta karlinn minn… niiii,“ mælti Stefán Árni Pálsson léttur til ljósmyndarans í góðri trú um að honum hefði nú ekki orðið meint af.
Körfuboltakvöld ÍA UMF Grindavík Bónus-deild karla Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira