Víkingur Reykjavík Segir Víking vera með nægilega gott lið til þess að berjast um titilinn Fótbolti 20.4.2020 10:30 Kári hjálpaði mjög mikið úr stúkunni í bikarúrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R. í fótbolta, fór ítarlega yfir bikarúrslitaleikinn við FH í fyrra þegar hann ræddi við Rikka G í Sportinu í kvöld. Kári Árnason hafði sín áhrif í sigri Víkinga þrátt fyrir að spila ekki. Íslenski boltinn 17.4.2020 20:00 „Líkaminn fer hálfpartinn í verkfall þegar adrenalínið er ekki upp á sitt besta” Guðjón Guðmundsson, Gaupi, heyrði í Arnar Gunnlaugssyni, þjálfara Víkinga í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 en Víkingum hefur verið spáð góðu gengi á komandi leiktíð. Innslagið í heild sinni má sjá í fréttinni. Fótbolti 5.4.2020 21:01 Landsliðsþjálfari lofsyngur lið Víkinga Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, segir Víking í Pepsi Max-deild karla vera með stórkostlegt lið. Hann telur leikmannahóp liðsins afar sterkan og líklegan til afreka fyrir komandi tímabil. Fótbolti 3.4.2020 10:45 Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1.4.2020 10:05 « ‹ 40 41 42 43 ›
Kári hjálpaði mjög mikið úr stúkunni í bikarúrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R. í fótbolta, fór ítarlega yfir bikarúrslitaleikinn við FH í fyrra þegar hann ræddi við Rikka G í Sportinu í kvöld. Kári Árnason hafði sín áhrif í sigri Víkinga þrátt fyrir að spila ekki. Íslenski boltinn 17.4.2020 20:00
„Líkaminn fer hálfpartinn í verkfall þegar adrenalínið er ekki upp á sitt besta” Guðjón Guðmundsson, Gaupi, heyrði í Arnar Gunnlaugssyni, þjálfara Víkinga í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 en Víkingum hefur verið spáð góðu gengi á komandi leiktíð. Innslagið í heild sinni má sjá í fréttinni. Fótbolti 5.4.2020 21:01
Landsliðsþjálfari lofsyngur lið Víkinga Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, segir Víking í Pepsi Max-deild karla vera með stórkostlegt lið. Hann telur leikmannahóp liðsins afar sterkan og líklegan til afreka fyrir komandi tímabil. Fótbolti 3.4.2020 10:45
Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1.4.2020 10:05