Misheppnuð skipti Kára Árna til Vals gerðu ferilinn og Sölvi Geir hafði meiri áhuga á íshokkí 3. desember 2021 18:46 Ríkharð Óskar Guðnason (fyrir miðju) ræddi við Gunnlaug Jónsson um þættina sem hann gerði um lok tímabils Víkinga í sumar. Gunnlaugur Jónsson ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um muninn á þeim æskufélögunum Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í Þungavigtinni. Á morgun hefst þáttaröðin „Víkingar – Fullkominn endir“ en þar fylgir Gunnlaugur Víkingsliðinu eftir er það kemst nær og nær Íslands- og bikarmeistaratitlunum sem það svo vann nú í haust. „Kári var þessi gæi sem skaraði ekkert sérstaklega fram úr. Hann var í mjög lélegum yngri flokkum hjá Víking. Það var hins vegar alltaf þessi pressa á hann frá pabba hans og fjölskyldu. Dóra María (Lárusdóttir) og Sigurður Egill, rosaleg Vals fjölskylda. Svo var afi hans í Val og svona þannig að hann fer í Val á fyrsta ári í öðrum flokki.“ „Kemst ekki í liðið. Hann var að fara í Val því þar voru betri leikmenn en fer til baka og það er eiginlega það sem gerir ferilinn hans. Fyrsti leikurinn á móti Val, hann kominn í Víking: „Nú finn ég einhvern í hinu liðinu sem verður motherf***erinn, ég bara drep hann“ hugsar hann með sér. Það kemur einhver eldur og þannig lærði hann að mótívera sig fyrir leiki og nær þessum bilaða árangri.“ Klippa: Gulli Jóns fer yfir muninn á Kára og Sölva „Svo erum við með Sölva Geir, aðeins öðruvísi dæmi. Hann var mjög efnilegur íþróttamaður strax í byrjun. Íshokkí, handbolti og fótbolti.“ Hann er dálítið street barn, elur sig upp nokkurn veginn sjálfur. Mamma hans á bara brasi, getum orðað það þannig.“ „Kemur 10 ára gamall til pabba síns sem vissi að hann væri pabbi hans 8 ára. Basl í skóla, basli utan vallar, basli á heimilinu, enginn agi. Eitt sem hann ætlar að gera: verða atvinnumaður, sama hvað það kostar.“ „Honum langaði að verða íshokkímaður en það voru peningar í fótboltanum. Hvað gerir hann? Hann nær því. Þrátt fyrir bílslys árið 2002 þar sem hann lést næstum,“ segir Gunnlaugur að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Þungavigtin Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sjá meira
Á morgun hefst þáttaröðin „Víkingar – Fullkominn endir“ en þar fylgir Gunnlaugur Víkingsliðinu eftir er það kemst nær og nær Íslands- og bikarmeistaratitlunum sem það svo vann nú í haust. „Kári var þessi gæi sem skaraði ekkert sérstaklega fram úr. Hann var í mjög lélegum yngri flokkum hjá Víking. Það var hins vegar alltaf þessi pressa á hann frá pabba hans og fjölskyldu. Dóra María (Lárusdóttir) og Sigurður Egill, rosaleg Vals fjölskylda. Svo var afi hans í Val og svona þannig að hann fer í Val á fyrsta ári í öðrum flokki.“ „Kemst ekki í liðið. Hann var að fara í Val því þar voru betri leikmenn en fer til baka og það er eiginlega það sem gerir ferilinn hans. Fyrsti leikurinn á móti Val, hann kominn í Víking: „Nú finn ég einhvern í hinu liðinu sem verður motherf***erinn, ég bara drep hann“ hugsar hann með sér. Það kemur einhver eldur og þannig lærði hann að mótívera sig fyrir leiki og nær þessum bilaða árangri.“ Klippa: Gulli Jóns fer yfir muninn á Kára og Sölva „Svo erum við með Sölva Geir, aðeins öðruvísi dæmi. Hann var mjög efnilegur íþróttamaður strax í byrjun. Íshokkí, handbolti og fótbolti.“ Hann er dálítið street barn, elur sig upp nokkurn veginn sjálfur. Mamma hans á bara brasi, getum orðað það þannig.“ „Kemur 10 ára gamall til pabba síns sem vissi að hann væri pabbi hans 8 ára. Basl í skóla, basli utan vallar, basli á heimilinu, enginn agi. Eitt sem hann ætlar að gera: verða atvinnumaður, sama hvað það kostar.“ „Honum langaði að verða íshokkímaður en það voru peningar í fótboltanum. Hvað gerir hann? Hann nær því. Þrátt fyrir bílslys árið 2002 þar sem hann lést næstum,“ segir Gunnlaugur að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is.
Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Þungavigtin Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30
Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02