Seinni bylgjan sannfærð um nýtt heimsmet feðga í Víkinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 14:30 Darri Aronsson spilar fyrir föður sinn Aron Kristjánsson hjá Haukum. Vísir/Hulda Margrét Seinni bylgjan var á heimsmetaveiðum í umfjöllun sinni um sjöundu umferð Olís deildar karla í handbolta í gær. „Við fengum í rauninni heimsmet í þessum handboltaleik. Það er mjög skemmtilegt staðreynd,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi lista yfir fjóra feðga sem tóku þátt í leik Víkinga og Hauka. „Er búið að heyra í Guinners,“ skaut Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, inn í. „Já,“ svaraði Stefán Árni og hélt áfram: „Fjórir feðgar tóku þátt í þessum handboltaleik. Fjórir pabbar á bekkjunum og fjórir synir þeirra spiluðu. Þetta er lygilegt,“ sagði Stefán Árni. Leikurinn sem um ræðir var leikur Víkinga og Hauka í Víkinni. Haukar unnu leikinn með ellefu marka mun, 31-20. „Þetta er geggjað og einhver skemmtilegasti moli sem ég hef séð,“ sagði Theódór Ingi. „Ef þetta er ekki heimsmet,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en áður en hann endaði setninguna þá skaut Theódór Ingi aftur inn í: „Þá heitir þú hundur,“ sagði Theódór. Elís Þór Rafnsson (sonur hans er Andri Fannar Elísson) er sjúkraþjálfarinn hjá Haukum, Einar Jónsson er aðstoðarþjálfari Hauka (Jón Karl Einarsson), Aron Kristjánsson er aðalþjálfari Hauka (Darri Aronsson) og Andri Berg Haraldsson er aðstoðarþjálfari Víkinga (Jóhannes Berg Andrason). Það má sjá umræðuna um þetta hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Fjórir fegðar tóku þátt í sama leik Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Haukar Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
„Við fengum í rauninni heimsmet í þessum handboltaleik. Það er mjög skemmtilegt staðreynd,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi lista yfir fjóra feðga sem tóku þátt í leik Víkinga og Hauka. „Er búið að heyra í Guinners,“ skaut Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, inn í. „Já,“ svaraði Stefán Árni og hélt áfram: „Fjórir feðgar tóku þátt í þessum handboltaleik. Fjórir pabbar á bekkjunum og fjórir synir þeirra spiluðu. Þetta er lygilegt,“ sagði Stefán Árni. Leikurinn sem um ræðir var leikur Víkinga og Hauka í Víkinni. Haukar unnu leikinn með ellefu marka mun, 31-20. „Þetta er geggjað og einhver skemmtilegasti moli sem ég hef séð,“ sagði Theódór Ingi. „Ef þetta er ekki heimsmet,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, en áður en hann endaði setninguna þá skaut Theódór Ingi aftur inn í: „Þá heitir þú hundur,“ sagði Theódór. Elís Þór Rafnsson (sonur hans er Andri Fannar Elísson) er sjúkraþjálfarinn hjá Haukum, Einar Jónsson er aðstoðarþjálfari Hauka (Jón Karl Einarsson), Aron Kristjánsson er aðalþjálfari Hauka (Darri Aronsson) og Andri Berg Haraldsson er aðstoðarþjálfari Víkinga (Jóhannes Berg Andrason). Það má sjá umræðuna um þetta hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Fjórir fegðar tóku þátt í sama leik
Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Haukar Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira