Erlent Smyglarar með tárin í augunum Palestinskir smyglarar á Gaza ströndinni eru í öngum sínum. Þeir hafa tapað stórfé síðan liðsmenn Hamas sprengdu upp múr á landamærunum að Egyptalandi. Erlent 29.1.2008 17:48 Neðanjarðarborg undir síkjunum í Amsterdam Yfirvöld í Amsterdam eru hlynnt áætlunum um að byggja sex hæða neðanjarðarborg undir síkjum höfuðborgarinnar. Erlent 29.1.2008 16:18 Þingmaður rekinn fyrir að hygla sonum sínum David Cameron leiðtogi íhaldsmanna á breska þinginu hefur rekið Derek Conway úr þingflokknum fyrir að greiða tveimur sonum sínum yfir 80 þúsund sterlingspund af opinberu fé meðan þeir stunduðu háskólanám. Erlent 29.1.2008 14:37 Góðir farþegar nú má fækka fötum Nektarsinnum í Þýskalandi býðst nú að ferðast með flugi í fæðingargallanum einum. Ferðaskrifstofan OssiUrlaub býður upp á berrassað flug frá þýska bænum Erfurt til sumarleyfisstaðarins Usedom við Eystrasalt. Erlent 29.1.2008 11:11 Bretaprins móðgar Kínverja ógurlega Charles Bretaprins hefur sárlega móðgað kínversk stjórnvöld með því að lýsa því yfir að hann verði ekki við setningu Ólympíuleikanna síðar á þessu ári. Erlent 28.1.2008 20:23 Díana grunaði al-Fayed um njósnir Díana prinsessa hélt að Mohamed al-Fayed njósnaði um sig í síðustu siglingunni sem hún fór með Dodi, syni hans. Systir prinsessunnar, Sarah McCorquodale, skýrði frá þessu við vitnaleiðslurnar vegna dauða Díönu í dag. Erlent 28.1.2008 20:05 Maðurinn á Madeleine-teikningunni fundinn Portúgalska lögreglan hefur fundið mann sem er nauðalíkur þeim sem er á mynd sem sérfræðingur bandarísku alríkislögreglunnar teiknaði fyrir foreldra Madeleine McCann. Erlent 28.1.2008 19:33 Eldhnöttur yfir Danmörku Mörgum Dananum brá í brún í gærkvöldi þegar mikill eldhnöttur drundi yfir litla landið þeirra. Þetta var loftsteinn og vísindamönnum er mjög í mun að finna leifar hans ef hann hefur komið til jarðar í Danmörku. Erlent 28.1.2008 18:06 Rússneska mafían sýnir klærnar í Danmörku Danska lögreglan hefur varað tvo kaupsýslumenn af rússneskum uppruna við því að orðrómur sé á kreiki um að það eigi að myrða þá. Erlent 28.1.2008 17:44 Húsið hennar Lyudmilu Henni Lyudmilu Matemyanovu brá heldur betur í brún þegar hún kom heim til sín úr fríi. Ekki það að það hefði verið brotist inn hjá henni, eða unnar skemmdir. Húsið var horfið í heilu lagi. Erlent 28.1.2008 17:14 Kallaði múslima hettumáf "Ég vissi ekki að það ynnu hettumávar hér," sagði afgreiðslukona í stórmarkaðinum Kvickly, í Hróarskeldu í Danmörku, þegar hún sá múslima meðal starfsfólksins. Erlent 28.1.2008 16:45 Kínverjar vilja í Heimskautsráðið Stór lönd eins og Kína, Ítalía, Stóra-Bretland, Spánn og Frakkland vilja taka þátt í að stýra þróun á nýtingu þeirra miklu auðlinda sem finnast á Heimskautssvæðinu, og stjórna umhverfisverndarstarfi í norðri. Erlent 28.1.2008 15:46 Egyptar vilja að Abbas gæti landamæra Gaza Stjórnvöld í Egyptalandi segja að þau vilji að öryggissveitir Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna hafi eftirlit með landamærum Egyptalands og Gaza strandarinnar. Erlent 28.1.2008 15:37 Danir eru Evrópumeistarar Danmörk varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir að hafa tryggt sér sigur á Króötum í úrslitaleik, 24-20. Erlent 27.1.2008 16:39 Gullið aldrei dýrara en nú Verð á gulli fór í 923 dali á únsu á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær og hefur aldrei nokkurn tíma verið dýrara. Viðskipti erlent 26.1.2008 09:12 Litháen íhugar nafnbreytingu Litháen er að hugsa um að breyta sínu enska nafni til þess að gera fólki auðveldara að bera það fram og muna það. Á enskunni í dag er nafnið Lithuania. Erlent 25.1.2008 16:32 Tímabundinn skellur á helstu fjármálamörkuðum Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum og Evrópu sneru snarlega úr hækkun í lækkun til skamms tíma eftir að bandaríska sjónvarpsstöðin CNBC greindi frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs ætli að segja upp allt að fimm prósentum starfsmanna sinna. Þá spilar inn í orðrómur að stór banki í Evrópu neyðist til að afskrifa háar fjárhæðir úr bókum sínum vegna falls á skuldavöndlum sem tengjast bandarískum undirmálslánum og að vogunarsjóður glími við lausafjárþurrð og muni senn heyra sögunni til. Viðskipti erlent 25.1.2008 16:29 Dó fyrir ófæddan son sinn Erlent 25.1.2008 15:33 Telja upp að tíu Þegar Marie Lupe Cooley sá atvinnuauglýsingi í dagblaði í Jacksonville í Florida, varð hún ofsalega reið. Starfslýsingin passaði vel við hennar starf og símanúmerið var símanúmer yfirmanns hennar og eiganda fyrirtækisins. Erlent 25.1.2008 14:38 Egyptar loka landamærunum að Gaza Egypskir landamæraverðir reyna nú að stöðva ferðir Palestínumanna frá Gaza ströndinni í gegnum glufur í landamæramúr sem Hamas samtökin sprengdu á miðvikudag. Erlent 25.1.2008 10:49 Franski bankinn kærir verðbréfaskúrkinn Franski bankinn Societe Generale hefur höfðað mál á hendur Jerome Kerviel, miðlaranum sem sagt var upp störfum hjá bankanum fyrir óheimila spákaupmennsku sem olli því að jafnvirði 480 milljarða íslenskra króna gufuðu upp úr bókum bankans. Viðskipti erlent 25.1.2008 09:39 Afkoma Microsoft yfir væntingum Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft skilaði hagnaði upp á 4,7 milljarða dala, jafnvirði 311 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi samanborið við 2,6 milljarða í hitteðfyrra. Windows Vista, nýja stýrikerfið sem fyrirtækið setti á markað seint á síðasta ári á stærstan þátt í bættri afkomu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 25.1.2008 09:10 Fagin er enn að í Lundúnum Breska lögreglan handtók í dag yfir tuttugu Rúmena fyrir barnaþrælkun. Sex börnum undir tíu ára aldri var bjargað úr klóm þeirra. Erlent 24.1.2008 16:27 Snigillinn vann Þá er það staðfest. Pósturinn er hægari en snigill. Að minnsta kosti í Póllandi. Hinn þriðja janúar síðastliðinn f'ékk Michal Szybalski bréf sem hafði verið póstlagt sem hraðpóstur 20. desember. Erlent 24.1.2008 15:38 Nokia keyrir fram úr öðrum Nokia, stærsti farsímaframleiðandi í heimi, hagnaðist um tæpa 1,8 milljarða evra, jafnvirði 172 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er 44 prósenta aukning á milli ára. Viðskipti erlent 24.1.2008 14:16 Tap Ford minnkar milli ára Bandaríski bílaframleiðandinn Ford tapaði 2,7 milljörðum dala, jafnvirði 178,6 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári. Þrátt fyrir tapið er þetta talsverður bati frá þarsíðasta ári þegar fyrirtækið tapaði 12,6 milljörðum dala. Viðskipti erlent 24.1.2008 12:49 Vill fá að kasta snöru í fangelsinu Sami sem situr í fangelsi í Þrándheimi fyrir manndráp hefur skrifað yfirvöldum kvörtunarbréf yfir að fá ekki að kasta snöru í fangelsinu. Erlent 24.1.2008 11:37 Er þetta Marsbúi? Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA velta nú vöngum yfir mynd sem eitt af geimförum þeirra sendi til jarðar frá Mars. Erlent 24.1.2008 11:09 Hlutabréf taka sprettinn í Evrópu Gengi hlutabréfa í Kaupþingi hefur hækkað um tæp 4,5 prósent í kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag en sprettur hefur verið á hlutabréfamörkuðum í Asíu og Evrópu í dag eftir mikla lækkun í gær. Viðskipti erlent 24.1.2008 09:21 Seðlabankarnir eru kjölfestan Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir fjármálamarkaði víða um heim ganga í þessar mundir í gegnum harkalega leiðréttingu. Hann segir hræringarnar undanfarið minna fólk á að efnahagsástand í einu landi geti haft áhrif í öðru. Viðskipti erlent 23.1.2008 09:39 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 334 ›
Smyglarar með tárin í augunum Palestinskir smyglarar á Gaza ströndinni eru í öngum sínum. Þeir hafa tapað stórfé síðan liðsmenn Hamas sprengdu upp múr á landamærunum að Egyptalandi. Erlent 29.1.2008 17:48
Neðanjarðarborg undir síkjunum í Amsterdam Yfirvöld í Amsterdam eru hlynnt áætlunum um að byggja sex hæða neðanjarðarborg undir síkjum höfuðborgarinnar. Erlent 29.1.2008 16:18
Þingmaður rekinn fyrir að hygla sonum sínum David Cameron leiðtogi íhaldsmanna á breska þinginu hefur rekið Derek Conway úr þingflokknum fyrir að greiða tveimur sonum sínum yfir 80 þúsund sterlingspund af opinberu fé meðan þeir stunduðu háskólanám. Erlent 29.1.2008 14:37
Góðir farþegar nú má fækka fötum Nektarsinnum í Þýskalandi býðst nú að ferðast með flugi í fæðingargallanum einum. Ferðaskrifstofan OssiUrlaub býður upp á berrassað flug frá þýska bænum Erfurt til sumarleyfisstaðarins Usedom við Eystrasalt. Erlent 29.1.2008 11:11
Bretaprins móðgar Kínverja ógurlega Charles Bretaprins hefur sárlega móðgað kínversk stjórnvöld með því að lýsa því yfir að hann verði ekki við setningu Ólympíuleikanna síðar á þessu ári. Erlent 28.1.2008 20:23
Díana grunaði al-Fayed um njósnir Díana prinsessa hélt að Mohamed al-Fayed njósnaði um sig í síðustu siglingunni sem hún fór með Dodi, syni hans. Systir prinsessunnar, Sarah McCorquodale, skýrði frá þessu við vitnaleiðslurnar vegna dauða Díönu í dag. Erlent 28.1.2008 20:05
Maðurinn á Madeleine-teikningunni fundinn Portúgalska lögreglan hefur fundið mann sem er nauðalíkur þeim sem er á mynd sem sérfræðingur bandarísku alríkislögreglunnar teiknaði fyrir foreldra Madeleine McCann. Erlent 28.1.2008 19:33
Eldhnöttur yfir Danmörku Mörgum Dananum brá í brún í gærkvöldi þegar mikill eldhnöttur drundi yfir litla landið þeirra. Þetta var loftsteinn og vísindamönnum er mjög í mun að finna leifar hans ef hann hefur komið til jarðar í Danmörku. Erlent 28.1.2008 18:06
Rússneska mafían sýnir klærnar í Danmörku Danska lögreglan hefur varað tvo kaupsýslumenn af rússneskum uppruna við því að orðrómur sé á kreiki um að það eigi að myrða þá. Erlent 28.1.2008 17:44
Húsið hennar Lyudmilu Henni Lyudmilu Matemyanovu brá heldur betur í brún þegar hún kom heim til sín úr fríi. Ekki það að það hefði verið brotist inn hjá henni, eða unnar skemmdir. Húsið var horfið í heilu lagi. Erlent 28.1.2008 17:14
Kallaði múslima hettumáf "Ég vissi ekki að það ynnu hettumávar hér," sagði afgreiðslukona í stórmarkaðinum Kvickly, í Hróarskeldu í Danmörku, þegar hún sá múslima meðal starfsfólksins. Erlent 28.1.2008 16:45
Kínverjar vilja í Heimskautsráðið Stór lönd eins og Kína, Ítalía, Stóra-Bretland, Spánn og Frakkland vilja taka þátt í að stýra þróun á nýtingu þeirra miklu auðlinda sem finnast á Heimskautssvæðinu, og stjórna umhverfisverndarstarfi í norðri. Erlent 28.1.2008 15:46
Egyptar vilja að Abbas gæti landamæra Gaza Stjórnvöld í Egyptalandi segja að þau vilji að öryggissveitir Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna hafi eftirlit með landamærum Egyptalands og Gaza strandarinnar. Erlent 28.1.2008 15:37
Danir eru Evrópumeistarar Danmörk varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir að hafa tryggt sér sigur á Króötum í úrslitaleik, 24-20. Erlent 27.1.2008 16:39
Gullið aldrei dýrara en nú Verð á gulli fór í 923 dali á únsu á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær og hefur aldrei nokkurn tíma verið dýrara. Viðskipti erlent 26.1.2008 09:12
Litháen íhugar nafnbreytingu Litháen er að hugsa um að breyta sínu enska nafni til þess að gera fólki auðveldara að bera það fram og muna það. Á enskunni í dag er nafnið Lithuania. Erlent 25.1.2008 16:32
Tímabundinn skellur á helstu fjármálamörkuðum Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum og Evrópu sneru snarlega úr hækkun í lækkun til skamms tíma eftir að bandaríska sjónvarpsstöðin CNBC greindi frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs ætli að segja upp allt að fimm prósentum starfsmanna sinna. Þá spilar inn í orðrómur að stór banki í Evrópu neyðist til að afskrifa háar fjárhæðir úr bókum sínum vegna falls á skuldavöndlum sem tengjast bandarískum undirmálslánum og að vogunarsjóður glími við lausafjárþurrð og muni senn heyra sögunni til. Viðskipti erlent 25.1.2008 16:29
Telja upp að tíu Þegar Marie Lupe Cooley sá atvinnuauglýsingi í dagblaði í Jacksonville í Florida, varð hún ofsalega reið. Starfslýsingin passaði vel við hennar starf og símanúmerið var símanúmer yfirmanns hennar og eiganda fyrirtækisins. Erlent 25.1.2008 14:38
Egyptar loka landamærunum að Gaza Egypskir landamæraverðir reyna nú að stöðva ferðir Palestínumanna frá Gaza ströndinni í gegnum glufur í landamæramúr sem Hamas samtökin sprengdu á miðvikudag. Erlent 25.1.2008 10:49
Franski bankinn kærir verðbréfaskúrkinn Franski bankinn Societe Generale hefur höfðað mál á hendur Jerome Kerviel, miðlaranum sem sagt var upp störfum hjá bankanum fyrir óheimila spákaupmennsku sem olli því að jafnvirði 480 milljarða íslenskra króna gufuðu upp úr bókum bankans. Viðskipti erlent 25.1.2008 09:39
Afkoma Microsoft yfir væntingum Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft skilaði hagnaði upp á 4,7 milljarða dala, jafnvirði 311 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi samanborið við 2,6 milljarða í hitteðfyrra. Windows Vista, nýja stýrikerfið sem fyrirtækið setti á markað seint á síðasta ári á stærstan þátt í bættri afkomu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 25.1.2008 09:10
Fagin er enn að í Lundúnum Breska lögreglan handtók í dag yfir tuttugu Rúmena fyrir barnaþrælkun. Sex börnum undir tíu ára aldri var bjargað úr klóm þeirra. Erlent 24.1.2008 16:27
Snigillinn vann Þá er það staðfest. Pósturinn er hægari en snigill. Að minnsta kosti í Póllandi. Hinn þriðja janúar síðastliðinn f'ékk Michal Szybalski bréf sem hafði verið póstlagt sem hraðpóstur 20. desember. Erlent 24.1.2008 15:38
Nokia keyrir fram úr öðrum Nokia, stærsti farsímaframleiðandi í heimi, hagnaðist um tæpa 1,8 milljarða evra, jafnvirði 172 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er 44 prósenta aukning á milli ára. Viðskipti erlent 24.1.2008 14:16
Tap Ford minnkar milli ára Bandaríski bílaframleiðandinn Ford tapaði 2,7 milljörðum dala, jafnvirði 178,6 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári. Þrátt fyrir tapið er þetta talsverður bati frá þarsíðasta ári þegar fyrirtækið tapaði 12,6 milljörðum dala. Viðskipti erlent 24.1.2008 12:49
Vill fá að kasta snöru í fangelsinu Sami sem situr í fangelsi í Þrándheimi fyrir manndráp hefur skrifað yfirvöldum kvörtunarbréf yfir að fá ekki að kasta snöru í fangelsinu. Erlent 24.1.2008 11:37
Er þetta Marsbúi? Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA velta nú vöngum yfir mynd sem eitt af geimförum þeirra sendi til jarðar frá Mars. Erlent 24.1.2008 11:09
Hlutabréf taka sprettinn í Evrópu Gengi hlutabréfa í Kaupþingi hefur hækkað um tæp 4,5 prósent í kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag en sprettur hefur verið á hlutabréfamörkuðum í Asíu og Evrópu í dag eftir mikla lækkun í gær. Viðskipti erlent 24.1.2008 09:21
Seðlabankarnir eru kjölfestan Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir fjármálamarkaði víða um heim ganga í þessar mundir í gegnum harkalega leiðréttingu. Hann segir hræringarnar undanfarið minna fólk á að efnahagsástand í einu landi geti haft áhrif í öðru. Viðskipti erlent 23.1.2008 09:39