Neðanjarðarborg undir síkjunum í Amsterdam Óli Tynes skrifar 29. janúar 2008 16:18 Neðanjarðarborgin yrði á sex hæðum. Yfirvöld í Amsterdam eru hlynnt áætlunum um að byggja sex hæða neðanjarðarborg undir síkjum höfuðborgarinnar. Þau yrðu tæmd eitt af öðru meðan á framkvæmdum stæði og svo fyllt á nýjan leik. Í þessari neðanjarðarborg yrðu bílastæði, kvikmyndahús, íþróttahús, vörugeymslur og fleira. Það er byggingaverktakinn Strukton sem er í eigu hollensku járnbrautanna sem hefur lagt fram áætlun um þetta. Fáar þjóðir hafa eins mikla reynslu af því og Hollendingar að sækja sér nýtt land út í sjó eða neðanjarðar.Þrengsli í Amsterdam eru til mikilla vandræða. Íbúar í sögufrægu gömlu húsunum sem liggja meðfram síkjum borgarinnar þurfa oft að bíða í mörg ár eftir að fá bílastæði. Stæði í bílahúsi geta kostað upp í tíu milljónir króna.Göturnar meðfram síkjunum eru einstefnugötur og þær geta verið lokaðar klukkustundum saman vegna sendibíla sem eru að koma með vörur, eða öskubíla sem eru að hirða sorp.Strukton er nú þegar að byggja nýja umferðarmiðstöð undir járnbrautarstöðinni í Amsterdam. Það er fyrir nýja neðanjarðarlest sem á að tengja norður- og suðurhluta borgarinnar. Núverandi ofanjarðartengsli hafa verið ein samfelld umferðarteppa í mörg ár.Talsmaður Strukton segir að það muni taka um 20 ár að klára neðanjarðarborg undir síkjunum og kosta um tíu milljarða evra. Erlent Vísindi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Yfirvöld í Amsterdam eru hlynnt áætlunum um að byggja sex hæða neðanjarðarborg undir síkjum höfuðborgarinnar. Þau yrðu tæmd eitt af öðru meðan á framkvæmdum stæði og svo fyllt á nýjan leik. Í þessari neðanjarðarborg yrðu bílastæði, kvikmyndahús, íþróttahús, vörugeymslur og fleira. Það er byggingaverktakinn Strukton sem er í eigu hollensku járnbrautanna sem hefur lagt fram áætlun um þetta. Fáar þjóðir hafa eins mikla reynslu af því og Hollendingar að sækja sér nýtt land út í sjó eða neðanjarðar.Þrengsli í Amsterdam eru til mikilla vandræða. Íbúar í sögufrægu gömlu húsunum sem liggja meðfram síkjum borgarinnar þurfa oft að bíða í mörg ár eftir að fá bílastæði. Stæði í bílahúsi geta kostað upp í tíu milljónir króna.Göturnar meðfram síkjunum eru einstefnugötur og þær geta verið lokaðar klukkustundum saman vegna sendibíla sem eru að koma með vörur, eða öskubíla sem eru að hirða sorp.Strukton er nú þegar að byggja nýja umferðarmiðstöð undir járnbrautarstöðinni í Amsterdam. Það er fyrir nýja neðanjarðarlest sem á að tengja norður- og suðurhluta borgarinnar. Núverandi ofanjarðartengsli hafa verið ein samfelld umferðarteppa í mörg ár.Talsmaður Strukton segir að það muni taka um 20 ár að klára neðanjarðarborg undir síkjunum og kosta um tíu milljarða evra.
Erlent Vísindi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira