Pílukast Ekkert ævintýri hjá Fallon Sherrock í ár Fallon Sherrock tókst ekki að endurtaka leikinn frá því fyrir fjórum árum því hún tapaði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær. Sport 18.12.2023 09:30 Gary Anderson örugglega áfram í Alexandra Palace Fjörið í Alexandra Palace hélt áfram í kvöld og fjórir pílukastarar tryggðu sér sæti í 64-manna úrslitum. Sport 16.12.2023 23:17 Heimsmeistarinn þurfti að hafa fyrir hlutunum Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, varð í kvöld dyrsti keppandinn til að tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti sem hófst í kvöld. Sport 15.12.2023 23:31 Kjarnorkukrakkinn sem gæti drottnað yfir pílukastinu Píluáhugafólk ætti að leggja nafn Lukes Littler á minnið. Þessi sextán ára strákur tekur þátt á HM sem hefst í kvöld. Sport 15.12.2023 11:14 „Hjartað segir Gary Anderson en hausinn Luke Humphries“ Jólin eru ekki bara hátíð ljóss og friðar heldur einnig hátíð píluíþróttarinnar. Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra höllinni í London í kvöld. Sport 15.12.2023 10:00 „Óli stóð upp úr“ en sagðist ekki of góður: „Það er kjaftæði“ „Ég hef aldrei unnið í úrvalsdeildinni,“ sagði körfuknattleiksmaðurinn Ólafur Ólafsson laufléttur í bragði eftir að hafa reynst sannkallaður senuþjófur í Stjörnupílunni á Bullseye um helgina. Sport 4.12.2023 09:30 Halli Egils fagnaði sigri eftir æsispennandi úrslitakvöld Hallgrímur Egilsson stóð uppi sem sigurvegari Úrvalsdeildarinnar í pílukasti árið 2023 eftir gríðarlega fjörugt og æsispennandi úrslitakvöld á Bullseye. Hann vann undanúrslitin 5-3 gegn Páli Péturssyni og lagði svo Hörð Guðjónsson 6-4 af velli í úrslitaleiknum. Sport 2.12.2023 11:45 Grindvískur blær yfir úrslitakvöldi í beinni útsendingu Það verður sannkölluð píluveisla á Bullseye á Snorrabraut um helgina. Í kvöld ræðst hver stendur uppi sem sigurvegari í Úrvalsdeildinni, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 1.12.2023 14:31 Svona lítur nýja píluspjaldið út Píluspjaldið sem verður notað á heimsmeistaramótinu í pílukasti var frumsýnt í gær. Gerðar hafa verið breytingar á einum reit þess. Sport 28.11.2023 11:31 Gera breytingar á píluspjaldinu fyrir HM Nýtt píluspjald verður frumsýnt á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í næsta mánuði. Sport 27.11.2023 11:31 Þekktasta rödd pílukastsins leggur míkrafóninn á hilluna Russ Bray, dómari og líklega þekktasta rödd pílukastsögunnar, ætlar sér að leggja míkrafóninn á hilluna eftir heimsmeistaramótið í pílukasti sem hefst í næsta mánuði. Sport 24.11.2023 23:30 Grindavíkurþema á Úrvalsdeildinni í pílu Tvöföld umferð var leikin í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport í pílukasti í gærkvöldi en þá mættu keppendur í riðlum D og H til leiks. Sport 15.11.2023 23:02 Fimm Grindvíkingar keppa í kvöld: „Við stöndum í þessu saman“ Af átta keppendum í úrvalsdeildinni í pílukasti í kvöld eru fimm Grindvíkingar. Annar riðlanna tveggja sem keppt er í er eingöngu skipaður fólki frá bænum. Einn þeirra sem mannar riðilinn segir furðulega tilhugsun að keppa við þær aðstæður sem uppi eru. Sport 14.11.2023 13:15 Hinn 78 ára Þorgeir sýndi snilldartakta í beinni: Sló út meistara og vann riðilinn Það má með sanni segja að Þorgeir Guðmundsson, 78 ára gamall pílukastari og KR goðsögn, hafi átt sviðið í gær í Úrvalsdeildinni í pílukasti þegar að keppni í C-riðli fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 14.9.2023 09:30 Hörður Þór fyrstur í átta manna úrslit Hörður Þór Guðjónsson varð í gær fyrsti keppandinn til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitum í Úrvalsdeild Stöðvar 2 Sports í pílukasti. Sport 31.8.2023 14:32 Tvöfalt stærri úrvalsdeild hefst í kvöld Úrvalsdeild Stöð 2 Sport 2023 í pílukasti hefst í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Alls taka 32 keppendur þátt og deildin er því tvöfalt stærri í ár en í fyrra. Sport 30.8.2023 13:01 Átta riðlar, tíu beinar útsendingar og Íslandsmeistari krýndur í desember Alls hafa 32 pílukastarar unnið sér inn rétt til að kasta í Úrvalsdeildinni í pílu. Dregið var í riðla í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. Sport 18.8.2023 22:15 Hola í höggi og níu pílna leikur: „Ég hlýt að vera einn af mjög fáum“ Flesta golfara dreymir um að fara holu í höggi og flesta píluspilara dreymir um að klára legg í níu pílum. Fæstum tekst þó að afreka þessa hluti, en Guðmundur Valur Sigurðsson, eða Valur eins og hann er oftast kallaður, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 7. braut Húsatóftavallar, aðeins örfáum vikum eftir að hann kláraði legg í níu pílum er hann spilaði á pílustaðnum Bullsey. Golf 1.7.2023 09:31 Ísland úr leik á HM eftir 4-2 tap gegn S-Afríku Íslenska landsliðið hefur lokið leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti en liðið tapaði í gær seinni leik sínum á mótinu. Mótið fer fram í Frankfurt í Þýskalandi en þeir Hallgrímur Egilsson og Vitor Charrua kepptu fyrir Íslands hönd í J-riðli. Sport 17.6.2023 10:01 Tap í fyrsta leik á HM Ísland tapaði fyrir Spáni í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Frankfurt í Þýskalandi. Sport 16.6.2023 12:48 Utan vallar: Að falla [næstum] fyrir aprílgabbi Að vinna sem blaðamaður er í senn skemmtilegt og spennandi en getur þó einnig verið vandræðalegt þegar spurt er að vitlausum hlut eða misskilningur á sér stað. Þá eru dagar eins og 1. apríl sérstaklega erfiðir blaðamönnum. Sport 2.4.2023 12:00 Fyrsta konan í sögunni til að klára legg í níu pílum Fallon Sherrock er hvergi nærri hætt að skirfa pílusöguna, en hún varð í hær fyrsta konan í sögunni til að klára níu pílna legg á móti hjá PDC samtökunum. Sport 19.3.2023 15:15 Ísland í keppni við þá bestu í heimi í sumar Ísland verður í fyrsta sinn með lið á heimsbikarmótinu í pílukasti sem fram fer í Frankfurt í Þýskalandi í sumar, dagana 15.-18. júní. Sport 10.3.2023 14:00 Brynja Herborg sigurvegari á Reykjavíkurleikunum Brynja Herborg Jónsdóttir bar sigur úr býtum í pílukasti kvenna á Reykjavíkurleikunum eftir úrslitaleik gegn Steinunni Dagnýju Ingvarsdóttur. Sport 5.2.2023 18:19 Matti missti hausinn er hann klúðraði níu pílna leik og Alexander tryggði sér titilinn: Myndband Alexander Veigar Þorvaldsson og Matthías Örn Friðrikssin mættust í úrslitum Reykjavíkurleikanna í pílukasti í gær þar sem Alexander hafði betur eftir æsispennandi viðureign. Sport 5.2.2023 12:01 „Þetta verður algjört hörkumót“ Fremstu pílukastarar landsins fá samkeppni frá erlendum keppendum í kvöld og á morgun þegar keppni í pílukasti fer fram á Reykjavíkurleikunum, RIG. Sport 3.2.2023 12:01 Gjörsamlega missti sig yfir níu pílu legg Michael Smith Michael Smith varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið eftir frábæran úrslitaleik á móti Michael van Gerwen. Sport 5.1.2023 10:01 Einn magnaðasti leggur allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. Sport 4.1.2023 09:30 Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. Sport 3.1.2023 22:27 Smith og Van Gerwen komnir í úrslit Michael Smith og Michael van Gerwen eru komnir í úrslit á HM í pílukasti sem nú fer fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Sport 2.1.2023 22:52 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 12 ›
Ekkert ævintýri hjá Fallon Sherrock í ár Fallon Sherrock tókst ekki að endurtaka leikinn frá því fyrir fjórum árum því hún tapaði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær. Sport 18.12.2023 09:30
Gary Anderson örugglega áfram í Alexandra Palace Fjörið í Alexandra Palace hélt áfram í kvöld og fjórir pílukastarar tryggðu sér sæti í 64-manna úrslitum. Sport 16.12.2023 23:17
Heimsmeistarinn þurfti að hafa fyrir hlutunum Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, varð í kvöld dyrsti keppandinn til að tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti sem hófst í kvöld. Sport 15.12.2023 23:31
Kjarnorkukrakkinn sem gæti drottnað yfir pílukastinu Píluáhugafólk ætti að leggja nafn Lukes Littler á minnið. Þessi sextán ára strákur tekur þátt á HM sem hefst í kvöld. Sport 15.12.2023 11:14
„Hjartað segir Gary Anderson en hausinn Luke Humphries“ Jólin eru ekki bara hátíð ljóss og friðar heldur einnig hátíð píluíþróttarinnar. Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra höllinni í London í kvöld. Sport 15.12.2023 10:00
„Óli stóð upp úr“ en sagðist ekki of góður: „Það er kjaftæði“ „Ég hef aldrei unnið í úrvalsdeildinni,“ sagði körfuknattleiksmaðurinn Ólafur Ólafsson laufléttur í bragði eftir að hafa reynst sannkallaður senuþjófur í Stjörnupílunni á Bullseye um helgina. Sport 4.12.2023 09:30
Halli Egils fagnaði sigri eftir æsispennandi úrslitakvöld Hallgrímur Egilsson stóð uppi sem sigurvegari Úrvalsdeildarinnar í pílukasti árið 2023 eftir gríðarlega fjörugt og æsispennandi úrslitakvöld á Bullseye. Hann vann undanúrslitin 5-3 gegn Páli Péturssyni og lagði svo Hörð Guðjónsson 6-4 af velli í úrslitaleiknum. Sport 2.12.2023 11:45
Grindvískur blær yfir úrslitakvöldi í beinni útsendingu Það verður sannkölluð píluveisla á Bullseye á Snorrabraut um helgina. Í kvöld ræðst hver stendur uppi sem sigurvegari í Úrvalsdeildinni, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 1.12.2023 14:31
Svona lítur nýja píluspjaldið út Píluspjaldið sem verður notað á heimsmeistaramótinu í pílukasti var frumsýnt í gær. Gerðar hafa verið breytingar á einum reit þess. Sport 28.11.2023 11:31
Gera breytingar á píluspjaldinu fyrir HM Nýtt píluspjald verður frumsýnt á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í næsta mánuði. Sport 27.11.2023 11:31
Þekktasta rödd pílukastsins leggur míkrafóninn á hilluna Russ Bray, dómari og líklega þekktasta rödd pílukastsögunnar, ætlar sér að leggja míkrafóninn á hilluna eftir heimsmeistaramótið í pílukasti sem hefst í næsta mánuði. Sport 24.11.2023 23:30
Grindavíkurþema á Úrvalsdeildinni í pílu Tvöföld umferð var leikin í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport í pílukasti í gærkvöldi en þá mættu keppendur í riðlum D og H til leiks. Sport 15.11.2023 23:02
Fimm Grindvíkingar keppa í kvöld: „Við stöndum í þessu saman“ Af átta keppendum í úrvalsdeildinni í pílukasti í kvöld eru fimm Grindvíkingar. Annar riðlanna tveggja sem keppt er í er eingöngu skipaður fólki frá bænum. Einn þeirra sem mannar riðilinn segir furðulega tilhugsun að keppa við þær aðstæður sem uppi eru. Sport 14.11.2023 13:15
Hinn 78 ára Þorgeir sýndi snilldartakta í beinni: Sló út meistara og vann riðilinn Það má með sanni segja að Þorgeir Guðmundsson, 78 ára gamall pílukastari og KR goðsögn, hafi átt sviðið í gær í Úrvalsdeildinni í pílukasti þegar að keppni í C-riðli fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 14.9.2023 09:30
Hörður Þór fyrstur í átta manna úrslit Hörður Þór Guðjónsson varð í gær fyrsti keppandinn til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitum í Úrvalsdeild Stöðvar 2 Sports í pílukasti. Sport 31.8.2023 14:32
Tvöfalt stærri úrvalsdeild hefst í kvöld Úrvalsdeild Stöð 2 Sport 2023 í pílukasti hefst í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Alls taka 32 keppendur þátt og deildin er því tvöfalt stærri í ár en í fyrra. Sport 30.8.2023 13:01
Átta riðlar, tíu beinar útsendingar og Íslandsmeistari krýndur í desember Alls hafa 32 pílukastarar unnið sér inn rétt til að kasta í Úrvalsdeildinni í pílu. Dregið var í riðla í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. Sport 18.8.2023 22:15
Hola í höggi og níu pílna leikur: „Ég hlýt að vera einn af mjög fáum“ Flesta golfara dreymir um að fara holu í höggi og flesta píluspilara dreymir um að klára legg í níu pílum. Fæstum tekst þó að afreka þessa hluti, en Guðmundur Valur Sigurðsson, eða Valur eins og hann er oftast kallaður, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 7. braut Húsatóftavallar, aðeins örfáum vikum eftir að hann kláraði legg í níu pílum er hann spilaði á pílustaðnum Bullsey. Golf 1.7.2023 09:31
Ísland úr leik á HM eftir 4-2 tap gegn S-Afríku Íslenska landsliðið hefur lokið leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti en liðið tapaði í gær seinni leik sínum á mótinu. Mótið fer fram í Frankfurt í Þýskalandi en þeir Hallgrímur Egilsson og Vitor Charrua kepptu fyrir Íslands hönd í J-riðli. Sport 17.6.2023 10:01
Tap í fyrsta leik á HM Ísland tapaði fyrir Spáni í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Frankfurt í Þýskalandi. Sport 16.6.2023 12:48
Utan vallar: Að falla [næstum] fyrir aprílgabbi Að vinna sem blaðamaður er í senn skemmtilegt og spennandi en getur þó einnig verið vandræðalegt þegar spurt er að vitlausum hlut eða misskilningur á sér stað. Þá eru dagar eins og 1. apríl sérstaklega erfiðir blaðamönnum. Sport 2.4.2023 12:00
Fyrsta konan í sögunni til að klára legg í níu pílum Fallon Sherrock er hvergi nærri hætt að skirfa pílusöguna, en hún varð í hær fyrsta konan í sögunni til að klára níu pílna legg á móti hjá PDC samtökunum. Sport 19.3.2023 15:15
Ísland í keppni við þá bestu í heimi í sumar Ísland verður í fyrsta sinn með lið á heimsbikarmótinu í pílukasti sem fram fer í Frankfurt í Þýskalandi í sumar, dagana 15.-18. júní. Sport 10.3.2023 14:00
Brynja Herborg sigurvegari á Reykjavíkurleikunum Brynja Herborg Jónsdóttir bar sigur úr býtum í pílukasti kvenna á Reykjavíkurleikunum eftir úrslitaleik gegn Steinunni Dagnýju Ingvarsdóttur. Sport 5.2.2023 18:19
Matti missti hausinn er hann klúðraði níu pílna leik og Alexander tryggði sér titilinn: Myndband Alexander Veigar Þorvaldsson og Matthías Örn Friðrikssin mættust í úrslitum Reykjavíkurleikanna í pílukasti í gær þar sem Alexander hafði betur eftir æsispennandi viðureign. Sport 5.2.2023 12:01
„Þetta verður algjört hörkumót“ Fremstu pílukastarar landsins fá samkeppni frá erlendum keppendum í kvöld og á morgun þegar keppni í pílukasti fer fram á Reykjavíkurleikunum, RIG. Sport 3.2.2023 12:01
Gjörsamlega missti sig yfir níu pílu legg Michael Smith Michael Smith varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið eftir frábæran úrslitaleik á móti Michael van Gerwen. Sport 5.1.2023 10:01
Einn magnaðasti leggur allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. Sport 4.1.2023 09:30
Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. Sport 3.1.2023 22:27
Smith og Van Gerwen komnir í úrslit Michael Smith og Michael van Gerwen eru komnir í úrslit á HM í pílukasti sem nú fer fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Sport 2.1.2023 22:52