Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 22:00 Vitor Charrua vann úrvalsdeildina í pílukasti í annað sinn. Hann varð einnig Íslandsmeistari árið 2023. dart.is Vitor Charrua er úrvalsdeildarmeistari í pílukasti eftir sigur á úrslitakvöldinu á Bullseye. Hann var sáttur með sigur í oddaleik gegn andstæðingi sem hefur oft unnið hann áður. Alexander Veigar Þorvaldsson sló Dilyan Kolev út í fyrri undanúrslitum. Alexander er ríkjandi Reykjavíkurleikameistari og hafði fjórum sinnum áður komist í úrslit, en aldrei unnið. Hinum megin í undanúrslitum vann Vitor Charrua gegn Arngrími Antoni Ólafssyni. Vitor og Alexander mættust því í úrslitum. Þeir skiptust í sífellu á sigrum og einvígið fór alla leið í oddaleik. Vitor kastaði betur þar og kláraði oddaleikinn með útskoti á tvöföldum átta. „Ég var búinn að fá mörg tækifæri til að brjóta hann en ég gat bara ekki hitt útskotum. Þannig að ég var orðinn létt pirraður fyrir oddaleikinn en þá bara hitti ég og hitti. Það er gott að byrja oddaleikinn á tveimur 140 köstum og setur pressu á andstæðinginn,“ sagði Vitor í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport. Vitor vann því úrvalsdeildina í annað skipti á þremur árum og fékk að klæðast aftur gulljakkanum glæsilega. Hann var sjáanlega og skiljanlega mjög sáttur, sérstaklega þar sem hann telur sig ekki sterkari pílukastara en Alexander. „Hann vinnur mig of oft sko,“ sagði Vitor hlæjandi. „En ég fer með þennan [titil] heim, ég er sigurvegari kvöldsins og ætla að njóta þess.“ Pílukast Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Fleiri fréttir Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Rak upp stór augu sökum lagavals á HM í pílukasti Áfall bætist við ógöngur Man. City „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Arnór frá Gumma til Arnórs Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum Störðu á hvor annan í ellefu mínútur „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sjá meira
Alexander Veigar Þorvaldsson sló Dilyan Kolev út í fyrri undanúrslitum. Alexander er ríkjandi Reykjavíkurleikameistari og hafði fjórum sinnum áður komist í úrslit, en aldrei unnið. Hinum megin í undanúrslitum vann Vitor Charrua gegn Arngrími Antoni Ólafssyni. Vitor og Alexander mættust því í úrslitum. Þeir skiptust í sífellu á sigrum og einvígið fór alla leið í oddaleik. Vitor kastaði betur þar og kláraði oddaleikinn með útskoti á tvöföldum átta. „Ég var búinn að fá mörg tækifæri til að brjóta hann en ég gat bara ekki hitt útskotum. Þannig að ég var orðinn létt pirraður fyrir oddaleikinn en þá bara hitti ég og hitti. Það er gott að byrja oddaleikinn á tveimur 140 köstum og setur pressu á andstæðinginn,“ sagði Vitor í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport. Vitor vann því úrvalsdeildina í annað skipti á þremur árum og fékk að klæðast aftur gulljakkanum glæsilega. Hann var sjáanlega og skiljanlega mjög sáttur, sérstaklega þar sem hann telur sig ekki sterkari pílukastara en Alexander. „Hann vinnur mig of oft sko,“ sagði Vitor hlæjandi. „En ég fer með þennan [titil] heim, ég er sigurvegari kvöldsins og ætla að njóta þess.“
Pílukast Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Fleiri fréttir Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Rak upp stór augu sökum lagavals á HM í pílukasti Áfall bætist við ógöngur Man. City „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Arnór frá Gumma til Arnórs Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum Störðu á hvor annan í ellefu mínútur „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“