England heimsmeistari í fimmta sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 22:45 Luke Humphries og Michael Smith tryggðu Englendingum heimsmeistaratitilinn í pílukasti í kvöld. Arne Dedert/picture alliance via Getty Images Englendingar tryggðu sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í pílukasti er liðið vann það austurríska í úrslitum, 10-6. Það voru þeir Luke Humphries og Michael Smith sem skipuðu enska liðið, en þetta var í fyrsta sinn sem heimsmeistarinn Humphries er í liðinu á HM. Michael Smith var hins vegar að taka þátt í fimmta sinn, en þetta var hans fyrsti titill. Í austurríska liðinu voru þeir Mensur Suljovic og Rowby-John Rodriguez, en þeir hafa verið liðsfélagar á mótinu frá árinu 2020. Suljovic hefur verið í liðinu frá því að mótið var fyrst haldið árið 2010. Átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitin voru spiluð í dag. Englendingar unnu Norður-Íra og Skota á leið sinni í úrslitin, en Austurríkismenn slógu Króata og Belga úr leik. Þeir ensku höfðu þó nokkra yfirburði í úrslitunum og unnu að lokum 10-6. Þetta var fimmti heimsmeistaratitill Englendinga og eru þeir nú orðnir sigursælasta þjóð mótsins frá upphafi. Austurríkismenn voru hins vegar að taka þátt í úrslitum í fyrsta sinn. YOUR CHAMPIONS! 🏴🏆What a moment!The two most recent World Champions deliver World Cup success for England! Superb sportsmanship from the Austrian duo in defeat! 👏#WorldCupofDarts | Final pic.twitter.com/gj2v2ioTeZ— PDC Darts (@OfficialPDC) June 30, 2024 Pílukast Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Það voru þeir Luke Humphries og Michael Smith sem skipuðu enska liðið, en þetta var í fyrsta sinn sem heimsmeistarinn Humphries er í liðinu á HM. Michael Smith var hins vegar að taka þátt í fimmta sinn, en þetta var hans fyrsti titill. Í austurríska liðinu voru þeir Mensur Suljovic og Rowby-John Rodriguez, en þeir hafa verið liðsfélagar á mótinu frá árinu 2020. Suljovic hefur verið í liðinu frá því að mótið var fyrst haldið árið 2010. Átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitin voru spiluð í dag. Englendingar unnu Norður-Íra og Skota á leið sinni í úrslitin, en Austurríkismenn slógu Króata og Belga úr leik. Þeir ensku höfðu þó nokkra yfirburði í úrslitunum og unnu að lokum 10-6. Þetta var fimmti heimsmeistaratitill Englendinga og eru þeir nú orðnir sigursælasta þjóð mótsins frá upphafi. Austurríkismenn voru hins vegar að taka þátt í úrslitum í fyrsta sinn. YOUR CHAMPIONS! 🏴🏆What a moment!The two most recent World Champions deliver World Cup success for England! Superb sportsmanship from the Austrian duo in defeat! 👏#WorldCupofDarts | Final pic.twitter.com/gj2v2ioTeZ— PDC Darts (@OfficialPDC) June 30, 2024
Pílukast Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira