Pílukastari át 46 pakka af snakki á dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2024 10:31 Pílukastarinn Kevin Mills elskar snakk. getty/Catherine Ivill Matarræði velska pílukastarans Kevins Mills er ekki eins og hjá flestu íþróttafólki, og raunar flestu fólki ef út í það er farið. Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth barst talið að matarræði þess fyrrnefnda. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði annar lýsandinn. „Á brúðkaupsdaginn fengu allir sér svínasteik en hann sat með flögusamloku. Ég velti fyrir mér hvernig jólamaturinn er hjá honum? Borða allir kalkún, stóra máltíð, en hann situr bara með flögusamloku og smá smjör.“ Lýsandinn sagði jafnframt að Mills hefði mest borðað 46 pakka af flögum á dag. Um og hann hafði sleppt orðinu henti Mills í 180. 🚨 HUGE EXCLUSIVE DARTING STORY 🚨Debutant Kevin Mills has eaten 46 packets of crisp in one day... FORTY SIX 😱Kevin has openly admitted that the only TWO things he eats on a daily basis are CRISPS and BREAD! 🤯Safe to say I didn't expect to be typing that this morning... pic.twitter.com/mdpzKHtEQV— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 21, 2024 Mills tapaði samt viðureigninni gegn Jansen, 4-1. Hann hefur væntanlega huggað sig með eins og einum snakkpoka. Pílukast Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Sjá meira
Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth barst talið að matarræði þess fyrrnefnda. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði annar lýsandinn. „Á brúðkaupsdaginn fengu allir sér svínasteik en hann sat með flögusamloku. Ég velti fyrir mér hvernig jólamaturinn er hjá honum? Borða allir kalkún, stóra máltíð, en hann situr bara með flögusamloku og smá smjör.“ Lýsandinn sagði jafnframt að Mills hefði mest borðað 46 pakka af flögum á dag. Um og hann hafði sleppt orðinu henti Mills í 180. 🚨 HUGE EXCLUSIVE DARTING STORY 🚨Debutant Kevin Mills has eaten 46 packets of crisp in one day... FORTY SIX 😱Kevin has openly admitted that the only TWO things he eats on a daily basis are CRISPS and BREAD! 🤯Safe to say I didn't expect to be typing that this morning... pic.twitter.com/mdpzKHtEQV— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 21, 2024 Mills tapaði samt viðureigninni gegn Jansen, 4-1. Hann hefur væntanlega huggað sig með eins og einum snakkpoka.
Pílukast Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Sjá meira