Pílukastarinn sem lifir á brauði og snakki fagnar athyglinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2024 11:30 Kevin Mills lifir á brauði og snakki. Kevin Mills er einn umtalaðasti pílukastari síðustu daga. Það hefur þó lítið með frammistöðu hans að gera heldur vegna frétta um óvenjulegt matarræði hans. Mills fagnar athyglinni sem hann hefur fengið. Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth á dögunum byrjaði annar lýsandinn að tala um matarræði hins 34 ára Mills. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði lýsandinn og greindi frá því að Mills hefði mest borðað 46 poka af snakki á dag. Fréttirnar af þessu óvenjulega matarræði Mills fóru sem eldur í sinu um netheima. Hann kveðst nokkuð ánægður með þessa nýtilkomnu frægð. „Blöð, útvarp - þetta er úti um allt á netinu. Það truflar mig ekki. Engin athygli er slæm athygli. Þetta beinir kastljósinu að mér. Þetta er ekki það sem ég stefndi á að verða frægur fyrir en ég tek þessu,“ sagði Mills. "It's not what I came down here to get in the news for..." 😅Kevin Mills... a new name which you may have heard quite a lot over the last few days! 👀An excellent Darts player with an 'interesting' diet... 🤣Kevin has his say on the viral 'crisp' story! 🎙️ pic.twitter.com/mr3mGNJZ7H— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 23, 2024 Hingað til hefur hann aðallega keppt með áhugamönnum en er nýliði í Modus Super Series. Þar keppa pílukastarar sem eru ekki með þátttökurétt á PDC mótaröðinni og ýmsir gestir. Pílukast Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Sjá meira
Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth á dögunum byrjaði annar lýsandinn að tala um matarræði hins 34 ára Mills. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði lýsandinn og greindi frá því að Mills hefði mest borðað 46 poka af snakki á dag. Fréttirnar af þessu óvenjulega matarræði Mills fóru sem eldur í sinu um netheima. Hann kveðst nokkuð ánægður með þessa nýtilkomnu frægð. „Blöð, útvarp - þetta er úti um allt á netinu. Það truflar mig ekki. Engin athygli er slæm athygli. Þetta beinir kastljósinu að mér. Þetta er ekki það sem ég stefndi á að verða frægur fyrir en ég tek þessu,“ sagði Mills. "It's not what I came down here to get in the news for..." 😅Kevin Mills... a new name which you may have heard quite a lot over the last few days! 👀An excellent Darts player with an 'interesting' diet... 🤣Kevin has his say on the viral 'crisp' story! 🎙️ pic.twitter.com/mr3mGNJZ7H— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 23, 2024 Hingað til hefur hann aðallega keppt með áhugamönnum en er nýliði í Modus Super Series. Þar keppa pílukastarar sem eru ekki með þátttökurétt á PDC mótaröðinni og ýmsir gestir.
Pílukast Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Sjá meira