Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Fréttamynd

Þrettán ára fiðlusnillingur í sveitinni

Eyrún Huld Ingvarsdóttir, Þrettán ára stelpa í uppsveitum Árnessýslu gerði sér lítið fyrir og sigraði fiðlukeppni, sem Pólska sendiráðið efndi til. Æðsti draumur Eyrúnar er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Harpa hökkuð í hakk

Kúabændur eru hvattir til að láta gott af sér leiða fyrir jólin og gefa Fjölskylduhjálp Íslands kjöt. Það hafa bændurnir á Reykjum í Skeiða og Gnúpverjahreppi gert þegar þau létu slátra kvígunni Hörpu og hökkuðu hana í hakk og gáfu fjölskylduhjálpinni.

Innlent
Fréttamynd

Heilsueflandi samfélög í uppsveitum Árnessýslu

Sveitarfélögin í uppsveitum Árnessýslu eru nú öll orðin heilsueflandi samfélög eftir forsvarsmenn  Grímsnes og Grafningshrepps og Skeiða og Gnúpverjahrepps skrifuðu undir samning þess efnis í vikunni.

Innlent
Fréttamynd

Synti án nærfata í Gjánni í Þjórsárdal

Fjöldi fólks notaði verslunarmannahelgina til að heimsækja Þjórsárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi til að njóta fegurð náttúrunnar á svæðinu.  Margir stungu sér til sunds í Gjánni.

Innlent
Fréttamynd

Eftir­för sem endaði með ó­sköpum

Kompás birtir sláandi myndband þar sem ölvuðum ökumanni var veitt eftirför. Sá hafði stofnað lífi fjölda annarra í hættu með hátterni sínu og óljóst hvernig hefði farið hefði lögregla ekki skorist í leikinn. Lögreglumenn eru sammála um að harka og ofbeldið í útköllum sé meira en áður.

Innlent
Fréttamynd

Opinn dagur í Skaftholti: Lífræn ræktun er framtíðin

Gestum og gangandi er boðið að koma á opinn dag í Skaftholti í Skeiða og Gnúpverjahrepp í dag frá klukkan 14:00 til 16:00. Á staðnum er lífrænt ræktun í hávegum höfð og verður hægt að gera góð kaup á fjölbreyttu úrvali af grænmeti ræktuðu á staðnum.

Innlent
Fréttamynd

Kýr á vatnsdýnum í nýju fjósi

Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Þar er pláss fyrir um 500 gripi, þar af um 240 kýr.

Innlent
Fréttamynd

Heiðra minningu Helgu Katrínar á Þjórshátíð

Næstkomandi laugardag, þann 22. júní, verður tónlistar- og náttúruhátíðin Þjórshátíð haldin að Flatholti við mynni Þjórsárdals. Á meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru Teitur Magnússon og Æðisgengið, GDRN og Sóley.

Innlent
Fréttamynd

Hvammsvirkjun

Í morgun vaknaði ég við að sólin skein inn um gluggann hjá mér. Ég gekk út á hlað og teygaði að mér tæra loftið sem er komið með örlítið haustbragð.

Skoðun