
Hveragerði

„Ætla að halda áfram að minna Hannes og stjórn KKÍ á þessa ömurlegu og röngu ákvörðun“
Þjálfari karlaliðs Hamars segir að sú ákvörðun stjórnar KKÍ að ljúka körfutímabilinu á þann hátt sem ákveðið var sé röng og ósanngjörn.

Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar
Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu.

250 nemendur við grunnskólann í Hveragerði í sóttkví vegna smits kennara
Kennari við grunnskólann í Hveragerði hefur greinst með kórónuveiruna og hafa 250 börn við skólann verið skipuð í sóttkví.

Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn
„Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.

Verkfall Eflingar í nokkrum sveitarfélögum hefst á hádegi
Verkfall rúmlega 270 félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og sveitarfélaginu Ölfusi hefst klukkan 12 á hádegi.

Íslenskir aðalverktakar buðu lægst í breikkun hringvegarins um Ölfus
Íslenskir aðalverktakar áttu lægsta boð í breikkun sjö kílómetra kafla Suðurlandsvegar milli Selfoss og Hveragerðis. Tilboðsfrestur í þetta stærsta útboðsverk Vegagerðarinnar á þessu ári rann út í dag.

„Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“
Þórunn Pétursdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði, getur ekki samþykkt nýja næringastefnu bæjarfélagsins því þar er börnum í Hveragerði ráðlagt að drekka tvö glös af mjólk á dag til að tryggja kalkinntöku. Hún segir að mjólk sé fyrir kálfa.

Bakkabræður fara á kostum í Hveragerði
"Þjóðsaga til næsta bæjar" er nafn á nýju leikriti, sem Leikfélag Hveragerðis sýnir þessa dagana. Sýningin er fyrir alla fjölskylduna.

Bjóða út breikkun hringvegar milli Selfoss og Hveragerðis
Þegar framkvæmdum lýkur haustið 2023 verður kominn 2+1 vegur með aðskildum akstursstefnum milli þessara tveggja fjölmennustu bæja Suðurlands.

Eldri borgarar eiga að borða allt sem þeim finnst gott og nóg af próteini
Hollur og góður matur er öllum nauðsynlegur en sérstaklega er mikilvægt að eldra fólk sé duglegt að borða kjöt, fisk og kjúkling, auk þess að drekka nóg af vökva. Þetta segir Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal, næringarfræðingur í Hveragerði.

Breikkun sjö kílómetra kafla milli Selfoss og Hveragerðis boðin út
Vegagerðin hyggst fyrir lok mánaðarins bjóða út stærsta útboðsverk sitt á árinu, breikkun sjö kílómetra kafla Suðurlandsvegar um Ölfus, 2+1 veg með aðskildum akstursstefnum.

Hélt að risa trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar
Bæjarstjóri Árborgar hélt að stór trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar þegar jarðskjálfti varð klukkan 13:10 í dag en svo áttaði hann sig á því að um jarðskjálfta væri að ræða.

Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi
Tilkynningar um skjálftann, sem var 3,9 stig, hafa borist frá íbúum víða á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu.

Hvergerðingur fann systur sína í Orlando eftir 73 ár
Vilhjálmur Auðunn Albertsson, sem var ættleiddur sem barn fann nýlega hálfsystur sína í Bandaríkjunum og hitti hana í fyrsta skipti um jólin. Vilhjálmur er 73 ára en systir hans er 79 ára.

Sluppu eftir að mikill reykur myndaðist út frá potti á eldavél
Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu fékk tilkynningu skömmu eftir miðnætti um að eldur hafi komið upp í íbúðarhúsi við Hveramörk.

Bíll lenti á umferðarskilti og valt á Suðurlandsvegi
Bílvelta átti sér stað í gær rétt á móts við Hveragerði. Tilkynning barst um atvikið á ellefta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið, lögregla og sjúkraflutningateymi sent á vettvang.

Málið er ást en ekki hjónaband segja Ölfusingar við Hvergerðinga
Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Ölfuss hafa hafnað ósk Hvergerðinga um viðræður um sameiningu sveitarfélaganna.

Óútskýrð ítrekuð kattadráp í Hveragerði
Nokkrir kettir hafa drepist í Hveragerði án nokkurra skýringa. Bæjaryfirvöld ætla að taka málið í sínar hendur.

Njótum jólanna án þess að kála okkur
Á Heilsustofnuninni Hveragerði er í desember boðið upp á helgarnámskeið í heilsu með Geir Gunnari Markússyni næringarfræðingi sem aðstoðar fólk við að halda sér á sporinu í mánuði allsnægta.

Gæfusöm að lenda í kulnun
Maður getur orðið veikur ef maður skrifar meira en maður les, segir Guðrún Eva Mínervudóttir sem er mikilvægi hvíldar afar hugleikið. Hún segist heppin að hafa fyrir nokkrum misserum komist í kulnunarástand. Hún kunni betur að sleppa takinu

Lögreglumaðurinn sem fann ekki kannabisvökvann neitaði sök
Verjandi mannsins bað jafnframt um þriggja vikna frest til að skila greinargerð.

Kinu látinn fara frá Hamri
1. deildarlið Hamars í Hveragerði ákvað í dag að segja upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Kinu Rochford.

Lögreglumaður ákærður fyrir að finna ekki kannabis við húsleit
Lögreglumaður á Suðurlandi hefur verið ákærður fyrir brot í opinberu starfi með því að hafa látið hjá líða að leggja hald á kannabisblandaðan vökva við húsleit í Hveragerði.

Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri
Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni.

Stökk út og fékk slökkvitæki hjá lögreglu þegar eldur kviknaði í bílnum
Brunavarnir Árnessýslu voru kallaðar út í morgun þegar kviknaði í vörubifreið í Kömbunum.

Hellisheiði lokað eftir að flutningabíll fauk á vegrið
Vegagerðin segir frá því að umferð sé nú beint um Þrengsli.

Umhverfisuppeldi í Hveragerði gengur vel
Árlega semur Hveragerðisbær við börn í grunnskóla bæjarins um að tína rusl á völdum svæðum. Verkefnið hefur gefið góða raun og vakið krakkana til umhugsunar um umhverfismál. Að launum fá börnin styrk upp í skólaferðalag.

Grunaður um peningaþvætti og fíkniefnaframleiðslu í Hveragerði
Lögreglan á Suðurlandi framkvæmdi húsleit í húsi í Hveragerði í liðinni viku og handtók húsráðanda.

Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu?
Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag.

Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð
Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu.