Umferðaröngþveiti við jólahús í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. nóvember 2020 20:08 Höllu Sólrúnu og Gunnar finnst gaman hvað fólk er duglegt að keyra fram hjá húsinu og skoða það. Fólk kemur víða að til að skoða húsið, það eru ekki bara Hvergerðingar Magnús Hlynur Hreiðarsson Hálfgert umferðaröngþveiti skapast við hús í Hveragerði á hverju kvöldi en það er fallega skreytt jólahús með þúsundum jólaljósa. Eigandinn segist aðallega skreyta húsið fyrir börnin í Hveragerði. Jólahúsið í Hveragerði er við Réttarheiði 17 en Gunnar Sigurðsson, sem býr í húsinu með konu sinni og dóttur hefur alltaf verið mikið jólabarn og byrjar að huga að skreytingunum strax að hausti. „Ég er búin að gera þetta í nokkur ár og hef haft gaman af þessu. Þetta er gert bæði fyrir sjálfan mig, fjölskylduna og svo aðallega börnin í Hveragerði, sem hafa virkilega gaman af þessu,“ segir Gunnar. Gunnar segist venjulega kveikja fyrstu jólaljósin í byrjun október en í ár kveikti hann í byrjun september til að reyna að létta lund fjölskyldunnar, nágrannanna og allra íbúa í Hveragerði á tímum kórónuveirunnar. Hann segir nauðsynlegt að lýsa upp skammdegið. Jólahúsið við Réttarheiði 17 í Hveragerði, sem Gunnar Sigurðsson á heiðurinn af að hafa skreytt jafn myndarlega og raun ber vitni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það finnst mér, það er virkilega gaman af því, það er ekkert sem toppar það.“ Þegar Gunnar er spurður hvað jólaperurnar í garðinum og á húsinu séu margar segist hann ekki hafa hugmynd um það, en einhverjar þúsundir þó. Halla Sólrún, dóttir Gunnars hlakkar mikið til jólanna og það eru þó tvö atriði, sem standa upp úr hjá henni. „Opna pakkana og fá að borða jólamatinn.“ Mjög mikil umferð er síðdegis og á kvöldin við Réttarheiði 17 þegar ekið er hægt og jafnvel stoppað við húsið til að skoða jólaskreytingar enda er stundum er hálfgert umferðaröngþveiti við húsið. „Já, það hefur verið mjög mikil umferð og þetta er hálfgerð hraðahindrun hérna í götunni, sem er svolítið gaman af reyndar,“ segir Gunnar. En það er ekki bara í Hveragerði sem sjást fallegar jólaskreytingar á húsum, á Höfn í Hornafirði er t.d. búið að skreyta húsið við Kirkjubraut 15 mjög fallegaog sömu sögu er eflaust að segja um fleiri hús víða á landinu. Húsið við við Kirkjbraut 15 á Höfn í Hornafirði, sem er fallega jólaskreytt.Aðsend Hveragerði Jólaskraut Umferð Jól Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Sjá meira
Hálfgert umferðaröngþveiti skapast við hús í Hveragerði á hverju kvöldi en það er fallega skreytt jólahús með þúsundum jólaljósa. Eigandinn segist aðallega skreyta húsið fyrir börnin í Hveragerði. Jólahúsið í Hveragerði er við Réttarheiði 17 en Gunnar Sigurðsson, sem býr í húsinu með konu sinni og dóttur hefur alltaf verið mikið jólabarn og byrjar að huga að skreytingunum strax að hausti. „Ég er búin að gera þetta í nokkur ár og hef haft gaman af þessu. Þetta er gert bæði fyrir sjálfan mig, fjölskylduna og svo aðallega börnin í Hveragerði, sem hafa virkilega gaman af þessu,“ segir Gunnar. Gunnar segist venjulega kveikja fyrstu jólaljósin í byrjun október en í ár kveikti hann í byrjun september til að reyna að létta lund fjölskyldunnar, nágrannanna og allra íbúa í Hveragerði á tímum kórónuveirunnar. Hann segir nauðsynlegt að lýsa upp skammdegið. Jólahúsið við Réttarheiði 17 í Hveragerði, sem Gunnar Sigurðsson á heiðurinn af að hafa skreytt jafn myndarlega og raun ber vitni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það finnst mér, það er virkilega gaman af því, það er ekkert sem toppar það.“ Þegar Gunnar er spurður hvað jólaperurnar í garðinum og á húsinu séu margar segist hann ekki hafa hugmynd um það, en einhverjar þúsundir þó. Halla Sólrún, dóttir Gunnars hlakkar mikið til jólanna og það eru þó tvö atriði, sem standa upp úr hjá henni. „Opna pakkana og fá að borða jólamatinn.“ Mjög mikil umferð er síðdegis og á kvöldin við Réttarheiði 17 þegar ekið er hægt og jafnvel stoppað við húsið til að skoða jólaskreytingar enda er stundum er hálfgert umferðaröngþveiti við húsið. „Já, það hefur verið mjög mikil umferð og þetta er hálfgerð hraðahindrun hérna í götunni, sem er svolítið gaman af reyndar,“ segir Gunnar. En það er ekki bara í Hveragerði sem sjást fallegar jólaskreytingar á húsum, á Höfn í Hornafirði er t.d. búið að skreyta húsið við Kirkjubraut 15 mjög fallegaog sömu sögu er eflaust að segja um fleiri hús víða á landinu. Húsið við við Kirkjbraut 15 á Höfn í Hornafirði, sem er fallega jólaskreytt.Aðsend
Hveragerði Jólaskraut Umferð Jól Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Sjá meira