Rifjuðu upp blómaskeið körfuboltans í Blómabænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 15:00 Skarðhéðinn Ingason og Pétur Ingvarsson glaðir í bragði eftir sigur Hamars á Haukum haustið 2001. stöð 2 sport Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi rifjuðu upp þegar Hamar átti lið í efstu deild og sýndu frá frægum leik liðsins gegn Haukum fyrir nítján árum. Á fyrstu árum þessarar aldar átti Hamar fast sæti í efstu deild karla í körfubolta og náði eftirtektarverðum árangri undir stjórn Péturs Ingvarssonar. Í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn var þetta blómaskeið Hamars rifjað upp og sérstaklega eftirminnilegur endurkomusigur liðsins á Haukum haustið 2001. Hvergerðingar lentu 28 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu góðan sigur. Mögnuð troðsla Skarphéðins Ingasonar kveikti heldur betur í Hamarsmönnum. „Þetta var einn erfiðasti útivöllur sem þú gast farið á. Það var alltaf ógeðslega erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi og átti þar við Frystikistuna í Hveragerði. Finnur Freyr Stefánsson sagði að áðurnefndur Skarphéðinn hafi gert mikið fyrir KR þegar hann kom til liðsins á sínum tíma. „Skarpi var kallaður Michael Jordan æfinganna. Hann átti aldrei lélega æfingu. Yfirleitt skemmdi hann æfingarnar undir lokin en þetta er geggjuð týpa,“ sagði Finnur Freyr. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Blómaskeið Hamars Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Hveragerði Tengdar fréttir Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00 Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. 29. nóvember 2020 10:46 „Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. 28. nóvember 2020 23:00 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Á fyrstu árum þessarar aldar átti Hamar fast sæti í efstu deild karla í körfubolta og náði eftirtektarverðum árangri undir stjórn Péturs Ingvarssonar. Í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn var þetta blómaskeið Hamars rifjað upp og sérstaklega eftirminnilegur endurkomusigur liðsins á Haukum haustið 2001. Hvergerðingar lentu 28 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu góðan sigur. Mögnuð troðsla Skarphéðins Ingasonar kveikti heldur betur í Hamarsmönnum. „Þetta var einn erfiðasti útivöllur sem þú gast farið á. Það var alltaf ógeðslega erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi og átti þar við Frystikistuna í Hveragerði. Finnur Freyr Stefánsson sagði að áðurnefndur Skarphéðinn hafi gert mikið fyrir KR þegar hann kom til liðsins á sínum tíma. „Skarpi var kallaður Michael Jordan æfinganna. Hann átti aldrei lélega æfingu. Yfirleitt skemmdi hann æfingarnar undir lokin en þetta er geggjuð týpa,“ sagði Finnur Freyr. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Blómaskeið Hamars
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Hveragerði Tengdar fréttir Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00 Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. 29. nóvember 2020 10:46 „Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. 28. nóvember 2020 23:00 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00
Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. 29. nóvember 2020 10:46
„Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. 28. nóvember 2020 23:00