Tímamót Steindi og Sigrún eiga von á barni Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram. Lífið 22.11.2019 12:19 Elísabet og Aðalsteinn eiga von á barni "Það er lukka mín í lífinu að vera umkringd fallegum, klárum og góðum karlmönnum. Eitthvað segir mér að molinn í bumbunni verði engin undantekning. Vorboði 2020 verður eitthvað svo extra ljúfur.“ Lífið 20.11.2019 14:49 Barn Auðuns og Rakelar komið í heiminn Frumburður Auðuns Blöndal og Rakelar Þormarsdóttur er kominn í heiminn. Lífið 14.11.2019 17:06 Franskra sjómanna minnst í Hólavallakirkjugarði Vopnahlésdagsins, 11.11., er jafnan minnst klukkan 11 í Frakklandi við gröf óþekkta hermannsins eða minnismerki um fallna hermenn. Hér hefur franska sendiráðið athöfn við minnismerki um franska sjómenn í Hólavallagarði. Innlent 14.11.2019 07:40 Þær kunnu söguna utan að Í Gvendarhúsi í Vestmannaeyjum afhenti húsráðandinn, Sigurgeir Jónsson kennari, þremur afastelpum hverri sitt eintakið af nýrri, myndskreyttri bók fyrir skemmstu. Lífið 12.11.2019 02:18 Ragnheiður og Reynir nýtt par Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina. Lífið 11.11.2019 09:45 Fyrsta verkfæraverslunin Verslunin Brynja fagnar aldarafmæli í dag. Hún plumar sig á Laugaveginum innan um lundabúðir og kaffihús. Búðargluggar hennar voru í byrjun þeir stærstu í borginni. Viðskipti innlent 8.11.2019 02:09 Nökkvi um sambandsslitin: „Við erum að tækla þetta með kærleik“ „Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ Lífið 5.11.2019 09:10 Edda Sif og Vilhjálmur eiga von á dreng Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Siggeirsson eiga von á barni en Edda er gengin sex mánuði á leið. Lífið 5.11.2019 10:20 „Mæli eindregið með því að hætta að drekka, það breytti lífi mínu“ "Nú þegar rétt um fimm mánuðir eru liðnir frá því ég setti tappann í flöskuna, er maður rétt aðeins farinn að átta sig á kostum þess að vera alltaf allsgáður og með kollinn í lagi.“ Lífið 4.11.2019 15:22 Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. Lífið 1.11.2019 13:52 Sólarhringsútsending útvarps 101 í beinni Útvarp 101 fagnar eins árs afmæli með hátíðardagskrá sem hefst klukkan sex að morgni 1. nóvember og stendur til klukkan sex að morgni 2. nóvember. Lífið 31.10.2019 16:34 Hafnfirðingur númer 30.000 leystur út með gjöfum Bæjarstjóri Hafnarfjarðar heimsótti nýfædda stúlku, sem er bæjarbúi Hafnarfjarðar númer 30,000. Lífið 31.10.2019 22:48 Gunnar og Fransiska Björk eignuðust stúlku Gunnar Nelson segist stoltur af kærustunni eftir fæðinguna. Lífið 31.10.2019 20:13 Skúli og Gríma eiga von á sínu fyrsta barni Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, og Gríma Björg Thorarensen eig von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 30.10.2019 09:37 Hæstaréttarlögmaður og fótboltadómari fertugur Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu. Lífið 29.10.2019 02:15 10.000.000.000.000 norskar krónur nú í norska olíusjóðnum 23 ár eru nú liðin frá stofnun norska olíusjóðsins. Viðskipti erlent 25.10.2019 11:05 Ásdís og John gengu í það heilaga Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir of John Annerud, frjálsíþróttaþjálfari, gengu í það heilaga á laugardagskvöldið. Lífið 21.10.2019 09:00 Bikaróði formaðurinn Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan. Íslenski boltinn 17.10.2019 11:44 Strandboltamarkið fræga á tíu ára afmæli í dag en sökudólgurinn var sextán ára Liverpool situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir nákvæmlega tíu árum síðan fékk liðið á sig eitt skrautlegasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 17.10.2019 10:07 „Var alls ekki besta útgáfan af sjálfri mér undir áhrifum“ „Upphaflega fer ég til miðils og það kemur fram á fundinum að það færi mér nú ekki vel að drekka og ég væri með svo flottann persónuleika að ég ætti nú alveg að íhuga að hætta að drekka.“ Lífið 15.10.2019 11:11 Séra Davíð Þór segist víst hafa gift sig í kirkju Séra Davíð Þór Jónsson og Þórunn Gréta Sigurðardóttir gengu í það heilaga í Laugarneskirkju um helgina. Lífið 15.10.2019 10:47 FH-ingar fagna stórafmæli Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) var stofnað þennan dag árið 1929 og fagnar því 90 ára afmæli sínu. Haldið verður upp á tímamótin 26. október með pompi og prakt. Lífið 15.10.2019 01:09 Kolbeinn jafnaði markametið Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 14.10.2019 20:08 Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun. Sport 12.10.2019 09:08 Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum. Tíska og hönnun 9.10.2019 09:55 Kristinn hættir á toppnum hjá KR Knattspyrnudeild KR mun fá nýjan formann á næsta ári því Kristinn Kjærnested hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir að hafa unnið fyrir deildina í 20 ár. Íslenski boltinn 8.10.2019 11:42 Fetar í fótspor afans sem hann aldrei fékk að kynnast "Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Geir Finnsson sem tekur sæti í borgarstjórn í fyrsta sinn í dag en hann er varaborgarfulltrúi fyrir Viðreisn. Afi hans, Geir Hallgrímsson, var borgarstjóri í Reykjavík í mörg ár. Innlent 1.10.2019 13:46 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. Lífið 1.10.2019 10:53 Agnes Bragadóttir hætt hjá Morgunblaðinu eftir 35 ára starf Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vann í gær sinn síðasta dag hjá blaðinu. Þar hafði hún starfað í rúm 35 ár, sem blaðamaður og fréttastjóri. Innlent 1.10.2019 11:10 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 53 ›
Steindi og Sigrún eiga von á barni Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram. Lífið 22.11.2019 12:19
Elísabet og Aðalsteinn eiga von á barni "Það er lukka mín í lífinu að vera umkringd fallegum, klárum og góðum karlmönnum. Eitthvað segir mér að molinn í bumbunni verði engin undantekning. Vorboði 2020 verður eitthvað svo extra ljúfur.“ Lífið 20.11.2019 14:49
Barn Auðuns og Rakelar komið í heiminn Frumburður Auðuns Blöndal og Rakelar Þormarsdóttur er kominn í heiminn. Lífið 14.11.2019 17:06
Franskra sjómanna minnst í Hólavallakirkjugarði Vopnahlésdagsins, 11.11., er jafnan minnst klukkan 11 í Frakklandi við gröf óþekkta hermannsins eða minnismerki um fallna hermenn. Hér hefur franska sendiráðið athöfn við minnismerki um franska sjómenn í Hólavallagarði. Innlent 14.11.2019 07:40
Þær kunnu söguna utan að Í Gvendarhúsi í Vestmannaeyjum afhenti húsráðandinn, Sigurgeir Jónsson kennari, þremur afastelpum hverri sitt eintakið af nýrri, myndskreyttri bók fyrir skemmstu. Lífið 12.11.2019 02:18
Ragnheiður og Reynir nýtt par Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina. Lífið 11.11.2019 09:45
Fyrsta verkfæraverslunin Verslunin Brynja fagnar aldarafmæli í dag. Hún plumar sig á Laugaveginum innan um lundabúðir og kaffihús. Búðargluggar hennar voru í byrjun þeir stærstu í borginni. Viðskipti innlent 8.11.2019 02:09
Nökkvi um sambandsslitin: „Við erum að tækla þetta með kærleik“ „Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ Lífið 5.11.2019 09:10
Edda Sif og Vilhjálmur eiga von á dreng Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Siggeirsson eiga von á barni en Edda er gengin sex mánuði á leið. Lífið 5.11.2019 10:20
„Mæli eindregið með því að hætta að drekka, það breytti lífi mínu“ "Nú þegar rétt um fimm mánuðir eru liðnir frá því ég setti tappann í flöskuna, er maður rétt aðeins farinn að átta sig á kostum þess að vera alltaf allsgáður og með kollinn í lagi.“ Lífið 4.11.2019 15:22
Gói og Ingibjörg eignuðust sitt þriðja barn Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook. Lífið 1.11.2019 13:52
Sólarhringsútsending útvarps 101 í beinni Útvarp 101 fagnar eins árs afmæli með hátíðardagskrá sem hefst klukkan sex að morgni 1. nóvember og stendur til klukkan sex að morgni 2. nóvember. Lífið 31.10.2019 16:34
Hafnfirðingur númer 30.000 leystur út með gjöfum Bæjarstjóri Hafnarfjarðar heimsótti nýfædda stúlku, sem er bæjarbúi Hafnarfjarðar númer 30,000. Lífið 31.10.2019 22:48
Gunnar og Fransiska Björk eignuðust stúlku Gunnar Nelson segist stoltur af kærustunni eftir fæðinguna. Lífið 31.10.2019 20:13
Skúli og Gríma eiga von á sínu fyrsta barni Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, og Gríma Björg Thorarensen eig von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 30.10.2019 09:37
Hæstaréttarlögmaður og fótboltadómari fertugur Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu. Lífið 29.10.2019 02:15
10.000.000.000.000 norskar krónur nú í norska olíusjóðnum 23 ár eru nú liðin frá stofnun norska olíusjóðsins. Viðskipti erlent 25.10.2019 11:05
Ásdís og John gengu í það heilaga Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir of John Annerud, frjálsíþróttaþjálfari, gengu í það heilaga á laugardagskvöldið. Lífið 21.10.2019 09:00
Bikaróði formaðurinn Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan. Íslenski boltinn 17.10.2019 11:44
Strandboltamarkið fræga á tíu ára afmæli í dag en sökudólgurinn var sextán ára Liverpool situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir nákvæmlega tíu árum síðan fékk liðið á sig eitt skrautlegasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 17.10.2019 10:07
„Var alls ekki besta útgáfan af sjálfri mér undir áhrifum“ „Upphaflega fer ég til miðils og það kemur fram á fundinum að það færi mér nú ekki vel að drekka og ég væri með svo flottann persónuleika að ég ætti nú alveg að íhuga að hætta að drekka.“ Lífið 15.10.2019 11:11
Séra Davíð Þór segist víst hafa gift sig í kirkju Séra Davíð Þór Jónsson og Þórunn Gréta Sigurðardóttir gengu í það heilaga í Laugarneskirkju um helgina. Lífið 15.10.2019 10:47
FH-ingar fagna stórafmæli Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) var stofnað þennan dag árið 1929 og fagnar því 90 ára afmæli sínu. Haldið verður upp á tímamótin 26. október með pompi og prakt. Lífið 15.10.2019 01:09
Kolbeinn jafnaði markametið Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 14.10.2019 20:08
Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun. Sport 12.10.2019 09:08
Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum. Tíska og hönnun 9.10.2019 09:55
Kristinn hættir á toppnum hjá KR Knattspyrnudeild KR mun fá nýjan formann á næsta ári því Kristinn Kjærnested hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir að hafa unnið fyrir deildina í 20 ár. Íslenski boltinn 8.10.2019 11:42
Fetar í fótspor afans sem hann aldrei fékk að kynnast "Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Geir Finnsson sem tekur sæti í borgarstjórn í fyrsta sinn í dag en hann er varaborgarfulltrúi fyrir Viðreisn. Afi hans, Geir Hallgrímsson, var borgarstjóri í Reykjavík í mörg ár. Innlent 1.10.2019 13:46
Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. Lífið 1.10.2019 10:53
Agnes Bragadóttir hætt hjá Morgunblaðinu eftir 35 ára starf Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vann í gær sinn síðasta dag hjá blaðinu. Þar hafði hún starfað í rúm 35 ár, sem blaðamaður og fréttastjóri. Innlent 1.10.2019 11:10
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti