Tímamót

Fréttamynd

Steindi og Sigrún eiga von á barni

Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Elísabet og Aðalsteinn eiga von á barni

"Það er lukka mín í lífinu að vera umkringd fallegum, klárum og góðum karlmönnum. Eitthvað segir mér að molinn í bumbunni verði engin undantekning. Vorboði 2020 verður eitthvað svo extra ljúfur.“

Lífið
Fréttamynd

Þær kunnu söguna utan að

Í Gvendarhúsi í Vestmannaeyjum afhenti húsráðandinn, Sigurgeir Jónsson kennari, þremur afastelpum hverri sitt eintakið af nýrri, myndskreyttri bók fyrir skemmstu.

Lífið
Fréttamynd

Ragnheiður og Reynir nýtt par

Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsta verkfæraverslunin

Verslunin Brynja fagnar aldarafmæli í dag. Hún plumar sig á Laugaveginum innan um lundabúðir og kaffihús. Búðargluggar hennar voru í byrjun þeir stærstu í borginni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hæstaréttarlögmaður og fótboltadómari fertugur

Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu.

Lífið
Fréttamynd

Bikaróði formaðurinn

Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH-ingar fagna stórafmæli

Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) var stofnað þennan dag árið 1929 og fagnar því 90 ára afmæli sínu. Haldið verður upp á tímamótin 26. október með pompi og prakt.

Lífið