Hundrað ára afmæli handbolta á Íslandi: „Alltaf stórasta land í heimi“ Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2022 14:31 Silfurverðlaunin sem strákarnir okkar unnu í Peking 2008 hljóta að teljast stærsta stundin í sögu íslensks handbolta og mögulega stærsta stundin í allri íslenskri íþróttasögu. Getty/Vladimir Rys Handknattleikssamband Íslands fagnar því að í ár séu hundrað ár liðin frá því að handboltinn kom til Íslands og hefur nú birt nýja auglýsingu af því tilefni þar sem stiklað er á stóru í sögu handboltans hér á landi. Í frétt á vef HSÍ segir að ófá bros hafi verið kölluð fram við það að fara yfir myndefni til að velja í auglýsinguna vegna stórafmælisins, nú þegar öld er liðin frá því að Valdimar Sveinbjörnsson kom með handboltann til landsins eftir nám í Danmörku. Af mörgum ógleymanlegum augnablikum megi nefna þegar kvennalandsliðið hafi fyrst liða unnið titil í hópíþróttum, með því að verða Norðurlandameistari árið 1964, ólympíusilfrið sem karlalandsliðið vann árið 2008 og heimsmeistaramót karla sem haldið var á Íslandi árið 1995. Í auglýsingunni segir að á hundrað árum hafi handboltinn orðið að sameiningartákni fyrir íslensku þjóðina, sáð fræjum hjá ungmennum og uppskorið risastóra sigra. Auglýsinguna má sjá hér að neðan. „Við erum þjóð sem gefst aldrei upp. Þjóð sem á alveg sérstaklega margar þjóðhetjur. Því þrátt fyrir höfðatölu verðum við alltaf stórasta land í heimi,“ segir í auglýsingunni sem þar með vísar í ódauðleg ummæli Dorritar Moussaieff, fyrrverandi forsetafrúr, eftir að karlalandsliðið tryggði sér verðlaun á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Handbolti Tímamót Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Sjá meira
Í frétt á vef HSÍ segir að ófá bros hafi verið kölluð fram við það að fara yfir myndefni til að velja í auglýsinguna vegna stórafmælisins, nú þegar öld er liðin frá því að Valdimar Sveinbjörnsson kom með handboltann til landsins eftir nám í Danmörku. Af mörgum ógleymanlegum augnablikum megi nefna þegar kvennalandsliðið hafi fyrst liða unnið titil í hópíþróttum, með því að verða Norðurlandameistari árið 1964, ólympíusilfrið sem karlalandsliðið vann árið 2008 og heimsmeistaramót karla sem haldið var á Íslandi árið 1995. Í auglýsingunni segir að á hundrað árum hafi handboltinn orðið að sameiningartákni fyrir íslensku þjóðina, sáð fræjum hjá ungmennum og uppskorið risastóra sigra. Auglýsinguna má sjá hér að neðan. „Við erum þjóð sem gefst aldrei upp. Þjóð sem á alveg sérstaklega margar þjóðhetjur. Því þrátt fyrir höfðatölu verðum við alltaf stórasta land í heimi,“ segir í auglýsingunni sem þar með vísar í ódauðleg ummæli Dorritar Moussaieff, fyrrverandi forsetafrúr, eftir að karlalandsliðið tryggði sér verðlaun á Ólympíuleikunum í Peking 2008.
Handbolti Tímamót Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Sjá meira