Heilbrigðismál Sjúklingur í lífshættu segist hafa gleymst Hjartveikur maður hefur kvartað til Landlæknis eftir að hafa gleymst á gangi hjartagáttar Landspítalans í síðustu viku. Sat afskiptur með hjartaverk í fimm tíma. Tveimur dögum eftir að hann leitaði fyrst á deildina fór hann í þræðingu. Slagæð reyndist nær alveg lokuð. Innlent 4.6.2018 02:00 Álagið á bráðamóttöku eykst frekar Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Hjartagáttinni, eða deild 10D, þann 7. júlí næstkomandi og flytja bráðastarfsemina á bráðamóttöku. Innlent 2.6.2018 02:01 Mannekla veldur kvíða Alvarleg staða er komin upp í heimahjúkrun í Reykjavík þar sem illa hefur gengið að manna stöður fyrir sumarið. Fólki tilkynnt um minni stuðning. Innlent 2.6.2018 02:01 Heilbrigðisþjónustan – hvert stefnir? Hvað er betra? Að fyrirbyggja eða bíða og laga seinna ? Skoðun 1.6.2018 02:01 Átak í uppbyggingu hjúkrunarrýma Skortur á hjúkrunarrýmum hefur leitt til þess að biðtími eftir þeim hefur lengst. Skoðun 31.5.2018 02:06 Controlant hyggst umbreyta 13,4 milljarða dollara markaði Umtalsverður hluti bóluefna og matvæla skemmist í flutningi vegna breytinga á hitastigi. Neytendur greiða fyrir sóunina. Vodafone Global birti grein um íslenska tæknifyrirtækið Controlant og dreifði á heimsvísu. Controlant er farið að þjónusta stór alþjóðleg fyrirtæki og sækir fjármagn til fjárfesta til að vaxa frekar. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:02 Gengið illa að manna og biðlistar yfirvofandi í heimahjúkrun Fyrirsjáanlegt er að draga þurfi úr þjónustu hjá heimahjúkrun og félagslegri heimaþjónustu Reykjavíkurborgar þar sem illa hefur gengið að manna stöður fyrir sumarið. Innlent 31.5.2018 02:04 Þúsundir Íslendinga gætu komist hjá krabbameinum ef færri reyktu Hægt væri að koma í veg fyrir þúsundir krabbameinstilfella á Íslandi ef færri reyktu. Innlent 30.5.2018 07:28 Öld síðar Þann 6. nóvember árið 1918 greindi Morgunblaðið frá óvenjulegri örtröð sem myndaðist í Apóteki P.O. Christensens í Reykjavík. Skoðun 29.5.2018 02:02 Hefur áhrif á meðgöngu Börn þeirra mæðra, sem notuðu parasetamól á meðgöngu í lengri tíma (meira en 29 daga), eru meira en tvisvar sinnum líklegri til að greinast með ADHD en aðrar mæður. Erlent 26.5.2018 02:05 Þjóðarsjúkrahús að Keldum Fagna ber að hreyfing er loksins komin á byggingu meðferðarkjarna við Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut þótt mikill meirihluti Reykvíkinga og þjóðarinnar telji mun skynsamlegra að byggja þess í stað nýtt Þjóðarsjúkrahús á betri stað eins og á Keldum. Skoðun 24.5.2018 02:00 Grípa til örþrifaráða til að fá lífsnauðsynleg lyf Dæmi eru um að foreldrar langveikra barna hafi leitað út fyrir landsteinana til að útvega nauðsynleg lyf sem illa gengur að afgreiða hér á landi. Hópar til slíks eru til á samskiptamiðlum. Innlent 24.5.2018 02:06 Fjórðungur heimsbyggðarinnar of feitur árið 2045 Haldi núverandi þróun í lýðheilsumálum áfram næstu árin mun tæplega fjórðungur mannkyns, eða um 22 prósent, glíma við offitu árið 2045. Erlent 23.5.2018 01:14 Talsverð aukning á sýklalyfjaónæmi Þetta kemur fram í nýrri farsóttarskýrslu sem gefin er út af Embætti landlæknis. Innlent 22.5.2018 02:01 Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu sett á fót Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að auka til muna fjármuni til að efla og þróa heilsugæsluþjónustu um allt land. Innlent 18.5.2018 15:17 Óvissa með úrræði fyrir yngstu fíklana „til skammar“ Gat er til staðar í heilbrigðiskerfinu þegar kemur að þjónustu gagnvart yngstu fíklunum og óvíst er hvað tekur við þegar Vogur hættir að taka á móti fíklum sem eru átján ára og yngri. Innlent 17.5.2018 23:37 Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins veitir 55 milljónir í styrki Hæsta styrkinn, 7,5 milljónir, hlaut Margrét Helga Ögmundsdóttir. Innlent 17.5.2018 15:12 Stefnt að því að Tryggvi fái umönnun á Kirkjuhvoli í framtíðinni Sveitarstjórn Rangárþings hefur sent frá yfirlýsingu vegna málsins. Innlent 17.5.2018 13:59 Fá 850 milljónir frá ósjúkratryggðum Erlendir ósjúkratryggðir einstaklingar eru ákveðin tekjulind fyrir LSH en þeim fylgir einnig mikil þjónusta og aukinn kostnaður. Kulnun í starfi og mönnunarvandi helsta ógn við spítalann til framtíðar að mati forstjórans. Innlent 17.5.2018 01:45 Skortur á hjúkrunarfræðingum skapar plássleysi á Landspítalanum Bráðamóttakan beinir til fólks að leita til heilsugæslunnar vegna minni alvarlegri tilvika. Innlent 16.5.2018 11:19 Þúsundir óska upplýsinga um BRCA2 stöðu sína á nýjum vef Á fyrstu klukkustundum eftir opnun vefsins arfgerd.is fóru 5.500 manns í gegnum fulla skráningu og bíða nú svars um BRCA2 stöðu sína. Um 2.400 manns bera hið stökkbreytta gen, sem eykur verulega líkur á krabbameini, en aðeins hluti þeirra veit af því. Þeir sem hafa breytta genið fá aukið eftirlit og ráðgjöf. Innlent 16.5.2018 01:26 Höfuðmeiðsli ekki fengið næga athygli Höfuðmeiðsli í íþróttum eru algeng og draga oft dilk á eftir sér. Slík meiðsli ber að taka alvarlega segir fyrrverandi knattspyrnumaður í meistaraflokki sem sjálfur lenti í röð höfuðhögga. Starfar nú sem aðstoðarskólastjóri í Garðinum. Innlent 16.5.2018 01:26 Vitglöp okkar Samhliða hækkandi aldri heimsbyggðarinnar mun tilfellum vitglapa fjölga gríðarlega. Skoðun 15.5.2018 01:09 Er fólk með fíknsjúkdóm afgangsstærð? Sú er almennt ekki raunin á Íslandi. Vogur er sjúkrahús sem veitir sérhæfða afeitrun og meðferð við fíknsjúkdómi. Skoðun 15.5.2018 01:08 Íslensk erfðagreining fyrri til með vef um stökkbreytt gen Íslensk erfðagreining opnar í dag vefsíðu, arfgerd.is, þar sem fólk getur óskað eftir upplýsingum um hvort það beri BRCA-stökkbreytingar sem auka verulega líkur á banvænu krabbameini. Innlent 15.5.2018 01:09 Upplýst samþykki um vinnslu persónuupplýsinga liggi til grundvallar „Virða þarf rétt þeirra sem ekki vilja vita, en það má ekki verða til þess að þeir sem vilja og þurfa að vita fái ekki upplýsingarnar.“ Innlent 14.5.2018 15:35 Ísland í lykilhlutverki í Alzheimertilraun Hópur Íslendinga tekur þátt í fimm ára lyfjarannsókn sem mun marka þáttaskil í baráttunni við Alzheimer. „Menn vilja sjá að lyfið komi í veg fyrir sjúkdóminn,“ segir Jón G. Snædal, yfirmaður rannsóknarinnar hér á landi og yfirlæknir öldrunarsviðs Landspítala. Innlent 14.5.2018 05:29 Hærri skattar á gosdrykki kynntir fyrir ríkisstjórn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til bæta neysluvenjur landsmanna. Innlent 8.5.2018 14:48 Geta skimanir skaðað? Geta skimanir skaðað? Blaðamaður spurði mig þessarar spurningar fyrir 18 árum þegar umræðan um skimanir stóð sem hæst í fjölmiðlum Skoðun 8.5.2018 02:01 Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Innlent 6.5.2018 19:19 « ‹ 191 192 193 194 195 196 197 198 199 … 214 ›
Sjúklingur í lífshættu segist hafa gleymst Hjartveikur maður hefur kvartað til Landlæknis eftir að hafa gleymst á gangi hjartagáttar Landspítalans í síðustu viku. Sat afskiptur með hjartaverk í fimm tíma. Tveimur dögum eftir að hann leitaði fyrst á deildina fór hann í þræðingu. Slagæð reyndist nær alveg lokuð. Innlent 4.6.2018 02:00
Álagið á bráðamóttöku eykst frekar Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Hjartagáttinni, eða deild 10D, þann 7. júlí næstkomandi og flytja bráðastarfsemina á bráðamóttöku. Innlent 2.6.2018 02:01
Mannekla veldur kvíða Alvarleg staða er komin upp í heimahjúkrun í Reykjavík þar sem illa hefur gengið að manna stöður fyrir sumarið. Fólki tilkynnt um minni stuðning. Innlent 2.6.2018 02:01
Heilbrigðisþjónustan – hvert stefnir? Hvað er betra? Að fyrirbyggja eða bíða og laga seinna ? Skoðun 1.6.2018 02:01
Átak í uppbyggingu hjúkrunarrýma Skortur á hjúkrunarrýmum hefur leitt til þess að biðtími eftir þeim hefur lengst. Skoðun 31.5.2018 02:06
Controlant hyggst umbreyta 13,4 milljarða dollara markaði Umtalsverður hluti bóluefna og matvæla skemmist í flutningi vegna breytinga á hitastigi. Neytendur greiða fyrir sóunina. Vodafone Global birti grein um íslenska tæknifyrirtækið Controlant og dreifði á heimsvísu. Controlant er farið að þjónusta stór alþjóðleg fyrirtæki og sækir fjármagn til fjárfesta til að vaxa frekar. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:02
Gengið illa að manna og biðlistar yfirvofandi í heimahjúkrun Fyrirsjáanlegt er að draga þurfi úr þjónustu hjá heimahjúkrun og félagslegri heimaþjónustu Reykjavíkurborgar þar sem illa hefur gengið að manna stöður fyrir sumarið. Innlent 31.5.2018 02:04
Þúsundir Íslendinga gætu komist hjá krabbameinum ef færri reyktu Hægt væri að koma í veg fyrir þúsundir krabbameinstilfella á Íslandi ef færri reyktu. Innlent 30.5.2018 07:28
Öld síðar Þann 6. nóvember árið 1918 greindi Morgunblaðið frá óvenjulegri örtröð sem myndaðist í Apóteki P.O. Christensens í Reykjavík. Skoðun 29.5.2018 02:02
Hefur áhrif á meðgöngu Börn þeirra mæðra, sem notuðu parasetamól á meðgöngu í lengri tíma (meira en 29 daga), eru meira en tvisvar sinnum líklegri til að greinast með ADHD en aðrar mæður. Erlent 26.5.2018 02:05
Þjóðarsjúkrahús að Keldum Fagna ber að hreyfing er loksins komin á byggingu meðferðarkjarna við Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut þótt mikill meirihluti Reykvíkinga og þjóðarinnar telji mun skynsamlegra að byggja þess í stað nýtt Þjóðarsjúkrahús á betri stað eins og á Keldum. Skoðun 24.5.2018 02:00
Grípa til örþrifaráða til að fá lífsnauðsynleg lyf Dæmi eru um að foreldrar langveikra barna hafi leitað út fyrir landsteinana til að útvega nauðsynleg lyf sem illa gengur að afgreiða hér á landi. Hópar til slíks eru til á samskiptamiðlum. Innlent 24.5.2018 02:06
Fjórðungur heimsbyggðarinnar of feitur árið 2045 Haldi núverandi þróun í lýðheilsumálum áfram næstu árin mun tæplega fjórðungur mannkyns, eða um 22 prósent, glíma við offitu árið 2045. Erlent 23.5.2018 01:14
Talsverð aukning á sýklalyfjaónæmi Þetta kemur fram í nýrri farsóttarskýrslu sem gefin er út af Embætti landlæknis. Innlent 22.5.2018 02:01
Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu sett á fót Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að auka til muna fjármuni til að efla og þróa heilsugæsluþjónustu um allt land. Innlent 18.5.2018 15:17
Óvissa með úrræði fyrir yngstu fíklana „til skammar“ Gat er til staðar í heilbrigðiskerfinu þegar kemur að þjónustu gagnvart yngstu fíklunum og óvíst er hvað tekur við þegar Vogur hættir að taka á móti fíklum sem eru átján ára og yngri. Innlent 17.5.2018 23:37
Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins veitir 55 milljónir í styrki Hæsta styrkinn, 7,5 milljónir, hlaut Margrét Helga Ögmundsdóttir. Innlent 17.5.2018 15:12
Stefnt að því að Tryggvi fái umönnun á Kirkjuhvoli í framtíðinni Sveitarstjórn Rangárþings hefur sent frá yfirlýsingu vegna málsins. Innlent 17.5.2018 13:59
Fá 850 milljónir frá ósjúkratryggðum Erlendir ósjúkratryggðir einstaklingar eru ákveðin tekjulind fyrir LSH en þeim fylgir einnig mikil þjónusta og aukinn kostnaður. Kulnun í starfi og mönnunarvandi helsta ógn við spítalann til framtíðar að mati forstjórans. Innlent 17.5.2018 01:45
Skortur á hjúkrunarfræðingum skapar plássleysi á Landspítalanum Bráðamóttakan beinir til fólks að leita til heilsugæslunnar vegna minni alvarlegri tilvika. Innlent 16.5.2018 11:19
Þúsundir óska upplýsinga um BRCA2 stöðu sína á nýjum vef Á fyrstu klukkustundum eftir opnun vefsins arfgerd.is fóru 5.500 manns í gegnum fulla skráningu og bíða nú svars um BRCA2 stöðu sína. Um 2.400 manns bera hið stökkbreytta gen, sem eykur verulega líkur á krabbameini, en aðeins hluti þeirra veit af því. Þeir sem hafa breytta genið fá aukið eftirlit og ráðgjöf. Innlent 16.5.2018 01:26
Höfuðmeiðsli ekki fengið næga athygli Höfuðmeiðsli í íþróttum eru algeng og draga oft dilk á eftir sér. Slík meiðsli ber að taka alvarlega segir fyrrverandi knattspyrnumaður í meistaraflokki sem sjálfur lenti í röð höfuðhögga. Starfar nú sem aðstoðarskólastjóri í Garðinum. Innlent 16.5.2018 01:26
Vitglöp okkar Samhliða hækkandi aldri heimsbyggðarinnar mun tilfellum vitglapa fjölga gríðarlega. Skoðun 15.5.2018 01:09
Er fólk með fíknsjúkdóm afgangsstærð? Sú er almennt ekki raunin á Íslandi. Vogur er sjúkrahús sem veitir sérhæfða afeitrun og meðferð við fíknsjúkdómi. Skoðun 15.5.2018 01:08
Íslensk erfðagreining fyrri til með vef um stökkbreytt gen Íslensk erfðagreining opnar í dag vefsíðu, arfgerd.is, þar sem fólk getur óskað eftir upplýsingum um hvort það beri BRCA-stökkbreytingar sem auka verulega líkur á banvænu krabbameini. Innlent 15.5.2018 01:09
Upplýst samþykki um vinnslu persónuupplýsinga liggi til grundvallar „Virða þarf rétt þeirra sem ekki vilja vita, en það má ekki verða til þess að þeir sem vilja og þurfa að vita fái ekki upplýsingarnar.“ Innlent 14.5.2018 15:35
Ísland í lykilhlutverki í Alzheimertilraun Hópur Íslendinga tekur þátt í fimm ára lyfjarannsókn sem mun marka þáttaskil í baráttunni við Alzheimer. „Menn vilja sjá að lyfið komi í veg fyrir sjúkdóminn,“ segir Jón G. Snædal, yfirmaður rannsóknarinnar hér á landi og yfirlæknir öldrunarsviðs Landspítala. Innlent 14.5.2018 05:29
Hærri skattar á gosdrykki kynntir fyrir ríkisstjórn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til bæta neysluvenjur landsmanna. Innlent 8.5.2018 14:48
Geta skimanir skaðað? Geta skimanir skaðað? Blaðamaður spurði mig þessarar spurningar fyrir 18 árum þegar umræðan um skimanir stóð sem hæst í fjölmiðlum Skoðun 8.5.2018 02:01
Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Innlent 6.5.2018 19:19