Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2019 23:34 Konur taka í auknu mæli í vörina og er munntóbaksnotkun algengari hjá fólki á aldrinum 18-35 ára en hjá öðrum aldurshópum. fréttablaðið/GVA Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Kynntar voru niðurstöður úr könnun Reykjavík síðdegis í dag um notkun nikótínvara en niðurstöður hennar voru töluvert hærri en niðurstöður kannana Landlæknisembættisins. Þá ber að minna á að könnunin er ekki vísindaleg og takmarkast við hlustendahóp Reykjavík síðdegis. Þar kom í ljós að rúmur helmingur svarenda notar einhvers konar nikótínvörur, annað hvort daglega eða örðu hvoru. 13,7% svarenda notar rafrettur, 19,5% reyktóbak, 13,8% munntóbak og 7,8% neftóbak. 45% svarenda nota ekki tóbak.Þessar tölur eru örlítið hærri en þær sem hafa fengist hjá landlæknisembættinu en sagði Viðar að merkilegast væri að rýna í notkun munntóbaks. Samkvæmt rannsóknum Landlæknis notuðu 12% karla munntóbak en aðeins 2% kvenna í öllum aldurshópum. Það sé þó töluvert hærra hjá aldurshópnum 18-35 ára en 20% karlmanna á þeim aldri nota tóbak í vör og 5,8% kvenna. Mikil aukning sé í munntóbaksnotkun kvenna og hafi verið áberandi að fyrir aðeins 4 til 5 árum hafi íslenskar konur ekki notað neitt tóbak í vör. Þessi þróun sé í samræmi við munntóbaksnotkun á Norðurlöndum en í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi noti konur tiltölulega mikið munntóbak. Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Kynntar voru niðurstöður úr könnun Reykjavík síðdegis í dag um notkun nikótínvara en niðurstöður hennar voru töluvert hærri en niðurstöður kannana Landlæknisembættisins. Þá ber að minna á að könnunin er ekki vísindaleg og takmarkast við hlustendahóp Reykjavík síðdegis. Þar kom í ljós að rúmur helmingur svarenda notar einhvers konar nikótínvörur, annað hvort daglega eða örðu hvoru. 13,7% svarenda notar rafrettur, 19,5% reyktóbak, 13,8% munntóbak og 7,8% neftóbak. 45% svarenda nota ekki tóbak.Þessar tölur eru örlítið hærri en þær sem hafa fengist hjá landlæknisembættinu en sagði Viðar að merkilegast væri að rýna í notkun munntóbaks. Samkvæmt rannsóknum Landlæknis notuðu 12% karla munntóbak en aðeins 2% kvenna í öllum aldurshópum. Það sé þó töluvert hærra hjá aldurshópnum 18-35 ára en 20% karlmanna á þeim aldri nota tóbak í vör og 5,8% kvenna. Mikil aukning sé í munntóbaksnotkun kvenna og hafi verið áberandi að fyrir aðeins 4 til 5 árum hafi íslenskar konur ekki notað neitt tóbak í vör. Þessi þróun sé í samræmi við munntóbaksnotkun á Norðurlöndum en í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi noti konur tiltölulega mikið munntóbak.
Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira