Mál Sunnu Elviru

Hafa ekki svarað beiðni um að rannsókn á máli Sunnu færist til Íslands
Óvíst hvað ferlið mun taka langan tíma.

Hús Sunnu og Sigurðar til sölu á 172 milljónir króna
Lögregluyfirvöld eru bjartsýn á að hægt verði að flytja rannsókn á sakamálinu sem tengist Sunnu Elviru Þorkelsdóttur til Íslands á næstu dögum. Yfirvöld á Spáni eiga einungis eftir að samþykkja réttarbeiðni dómsmálaráðuneytisins þess efnis.

Segir það blasa við að lögreglan þurfi að ræða við Sunnu Elvíru vegna „Skákmálsins“
Sendu formlega réttarbeiðni í síðustu viku um að taka yfir rannsóknina.

Tveir enn í haldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls
Mennirnir ekki í einangrun.

Fréttaflutningur af „lygakvendi“ leggst illa í aðstandendur
Lögmaður Sunnu Elvíru hittir spænska dómara á morgun.

Eiginmaður Sunnu Elvíru fékk uppreist æru: Kveikti í húsi undir áhrifum áfengis og fíkniefna
Sigurður Kristinsson, eiginmaður Sunnu Elviru sem liggur lömuð á sjúkrahúsi í Málaga, fékk uppreist æru árið 2013.

Segja enga niðurstöðu komna í mál Sunnu
Engin ákvörðun hefur verið tekin um að lögregluyfirvöld á Íslandi taki við rannsókn máls Sunnu Elviru Þorkelsdóttur.

Stjórnarmaður ÖBÍ um mál Sunnu Elviru: „Þetta er bara torture“
Fulltrúar ÖBÍ gagnrýna að Sunna Elvira dvelji við óviðunandi aðstæður á sjúkrahúsi þar sem hún fær ekki viðeigandi meðhöndlun.

Leita til Evrópusamtaka fatlaðs fólks vegna máls Sunnu Elviru
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), segir að félagið muni leita til European Disability Forum, Evrópusamtaka fatlaðs fólks, vegna máls Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem nú liggur alvarlega slösuð á spítala í Málaga eftir að hafa fallið milli hæða á heimili sínu í janúar.

Sunna Elvíra grunuð um aðild að fíkniefnasmygli
Neitar að hafa verið upplýst um þessa stöðu.

Brotnaði niður við tíðindin af umsókninni sem aldrei hafði verið send
Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í París, segir að spítalinn hafi átt eftir að fullvinna umsóknina til Sevilla og því hafi ekki verið tekið við henni.

Viðtalið við Sunnu Elviru í heild sinni: Vill sem minnst vita af fíkniefnamálinu sem eiginmaðurinn er flæktur í
Ítarlegt viðtal fréttastofu við Sunnu Elviru Þorkelsdóttur í heild sinni.

Brotist inn á heimili Sunnu
Samtal hafið á milli lögreglu á Íslandi og lögreglu á Spáni.

Íslensk lögregluyfirvöld leita eftir samstarfi við spænsk vegna máls Sunnu Elvíru
Utanríkisráðuneytið hefur vísað beiðni um að íslensk stjórnvöld geti ábyrgst Sunnu hér á landi til dómsmálaráðuneytisins.

Aragrúi tilfinninga helltist yfir Sunnu þegar hún frétti af handtöku eiginmannsins
Sunna Elvira Þorkelsdóttir segir að aragrúi tilfinninga hafi hellst yfir hana þegar hún frétti af handtöku eiginmanns síns, Sigurðar Kristinssonar, við komu hans til Íslands.

Neyðarkall frá Spáni til skoðunar í ráðuneytinu
Sunna Elvira Þorkelsdóttir hefur óskað eftir því að íslenska ríkið ábyrgist hana gagnvart spænskum yfirvöldum. Utanríkisþjónustan segist leita allra leiða til að greiða úr málum fyrir Sunnu sem liggur slösuð á Spáni.

Ekki fengið skýringar á hvers vegna Sunna hefur ekki verið flutt á annað sjúkrahús
Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir sendifulltrúa ráðuneytisins sem fór til Spánar í gær ekki hafa fengið neinar skýringar á því hvers vegna Sunna Elvira Þorkelsdóttir hefur ekki verið flutt á annað sjúkrahús.

Gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir andvaraleysi í máli Sunnu
Fjölskylduvinur Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur, sem lamaðist eftir fall á Spáni, segir að það þurfi að tefla fram mannúðarsjónarmiðum til að ná henni heim.

Sunna í ótímabundnu farbanni á Spáni
Unnið að því hörðum höndum að koma henni á betra sjúkrahús.

„Ef einhver ætti að svara fyrir þetta þá væri það utanríkisráðherra“
Enn er ekkert vitað hvenær Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem liggur alvarlega slösuð á spítala á Spáni, verður flutt á betra sjúkrahús eða hvenær henni verður leyft að fljúga heim til Íslands.

Föst nauðug á sama stað
Komið var í veg fyrir að Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem liggur alvarlega slösuð á spítala á Spáni, yrði flutt á betra sjúkrahús bæði í gær og fyrradag eins og til hefur staðið.

Tíu tíma ferðalag á sérhæft sjúkrahús fram undan hjá Sunnu í dag
Sunna Elvíra Þorkelsdóttir verður flutt á sérhæft sjúkrahús í Toledo á Spáni í dag. Hefur hún fengið staðfestingu þess efnis frá spítalanum í Toledo.

Verður flutt á sjúkrahús í 500 km fjarlægð: „Það verður alveg helvíti“
Fái Sunna Elvíra Þorkelsdóttir ekki vegabréfið sitt á morgun stendur til að flytja hana á sérhæft sjúkrahús en hún er þjáð vegna verkja og er komin með legusár.

Sunna var ekki flutt á hátæknisjúkrahús
Nýr lögfræðingur kominn í málið.

Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið
Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns.

Segir engan skilja hvers vegna yfirvöld neita að afhenda passann: „Óvissan er náttúrulega verst“
Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, segir að enginn skilji hvers vegna lögregluyfirvöld á Spáni neita að afhenda henni vegabréf hennar svo hún komist heim til Íslands.

Yfirvöld neita að afhenda Sunnu vegabréfið
Lögregluyfirvöld á Spáni neita að afhenda vegabréf Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem legið hefur alvarlega slösuð á spítala í Malaga í tvær vikur.

Ástand Sunnu fer versnandi dag frá degi
Vegabréf Sunnu er enn í vörslu lögreglunnar á Malaga.

Passinn seinkar heimför Sunnu
Stefnt er að því Sunna Elvira Þorkelsdóttir komi heim til Íslands í dag. Áður hafði verið stefnt að því að hún kæmi á laugardag.

Sunna kemur heim á morgun
"Því miður reyndist ekki vera flugvél til taks í Bretlandi til að fara suður að sækja hana fyrr en á laugardag,“ segir Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem slasaðist alvarlega í Malaga á Spáni í síðustu viku.