Þjóðadeild karla í fótbolta Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. Fótbolti 2.10.2024 13:13 Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2024 12:50 Hættir við að hætta til að mæta Íslandi Joe Allen er í velska landsliðshópnum sem mætir Íslandi og Svartfjallalandi í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.10.2024 12:03 Næstu mótherjar Íslands mun ofar á heimslista Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er áfram í 71. sæti heimslista FIFA eftir 2-0 sigurinn gegn Svartfjallalandi og 3-1 tapið gegn Tyrklandi í þessum mánuði. Fótbolti 19.9.2024 12:00 Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. Fótbolti 15.9.2024 07:02 Given vorkennir Heimi Markvörðurinn margreyndi Shay Given kennir sinnuleysi stjórnenda írska knattspyrnusambandið um þá stöðu sem írska karlalandsliðið í fótbolta er í, og kennir í brjósti um nýja þjálfarann Heimi Hallgrímsson. Fótbolti 12.9.2024 10:33 Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Þjálfari Hollands Ronald Koeman sagðist hafa verið að vernda Matthijs de Ligt, sem gekk nýverið í raðir Manchester United, þegar varnarmaðurinn var tekinn af velli í hálfleik gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.9.2024 19:30 Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Lee Carsley stýrði enska landsliðinu til sigurs á Finnum í Þjóðadeildinni í gær en hann þurfti þó að svara spurningum um leikmann Arsenal eftir leikinn. Enski boltinn 11.9.2024 13:00 Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur enga trú á því að Heimir Hallgrímsson sé rétti maðurinn til að rétta við gengi írska landsliðsins í fótbolta. Dunphy spáir Heimi mjög stuttum tíma í starfi. Fótbolti 11.9.2024 12:33 Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Svíar unnu báða leiki sina í Þjóðadeildinni í fótbolta í þessum landsleikjaglugga en stór hluti fréttanna um liðið í sænskum fjölmiðlum hafa hins vegar snúist um ungan leikmann sem spilaði hvorugan leikinn. Fótbolti 11.9.2024 09:32 „Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Írar voru vonsviknir eftir 2-0 tap á heimavelli fyrir Grikkjum í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Írska pressan virðist lítinn mun sjá á liðinu undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 11.9.2024 09:00 Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Harry Kane, fyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu og markahæsti leikmaður í sögu þess, vill ólmur sýna fólki hvað í sér býr. Sérstaklega ef hann getur sýnt og sannað að það hafi rangt fyrir sér. Fótbolti 10.9.2024 21:31 Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta máttu þola annað tap sitt í röð þegar Írland fékk Grikkland í heimsókn í Þjóðadeild karla. Þá gerðu Holland og Þýskaland 2-2 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 10.9.2024 20:57 Kane sá um baráttuglaða Finna England lagði Finnland 2-0 í leik liðanna í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Framherjinn Harry Kane var að leika sinn 100. A-landsleik fyrir England og gerði bæði mörkin, hann er því komin með 68 landsliðsmörk. Fótbolti 10.9.2024 20:45 Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Harry Kane verður að líkindum tíundi leikmaður karlalandsliðs Englands til að spila hundrað landsleiki. Hann kemst í góðan félagsskap. Fótbolti 10.9.2024 17:16 Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Enski framherjinn Harry Kane spilar sinn 100. A-landsleik þegar England mætir Finnlandi á morgun, þriðjudag. Kane vonast til að spila fyrir þjóð sína jafn lengi og Cristiano Ronaldo hefur gert fyrir Portúgal. Fótbolti 9.9.2024 23:02 Myndasyrpa frá tapinu í Tyrklandi Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Hér að neðan má sjá myndasyrpu úr leiknum sem fram fór í İzmir. Fótbolti 9.9.2024 22:16 X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi í öðrum leik sínum í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Staðan var 1-1 í hálfleik en Tyrkir gengu frá dæminu í síðari hálfleik. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Fótbolti 9.9.2024 21:57 „Þarna á ég að gera betur“ Guðlaugur Victor Pálsson fór ekki í grafgötur með álit sitt á frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í Tyrklandi í kvöld, hvar Ísland tapaði 3-1. Hann axlaði ábyrgð á sínum hluta í tapinu. Fótbolti 9.9.2024 21:45 „Stór mistök hjá mér“ Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, kvaðst hafa verið ólíkur sjálfum sér fyrstu tuttugu mínúturnar gegn Tyrkjum í kvöld. Hann hlakkar til að hefna fyrir tapið, á Laugardalsvelli eftir mánuð. Fótbolti 9.9.2024 21:21 „Ég verð vonandi kominn í betra form“ Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum svekktur eftir 3-1 tap Íslands fyrir Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í fótbolta. Hann lítur þó á jákvæðu hliðarnar eftir fyrstu landsleiki sína í tæpt ár. Fótbolti 9.9.2024 21:14 „Hefur alltaf reynst okkur erfitt að ná í úrslit í seinni leiknum“ „Verð að sjá þetta aftur. Við töpum boltanum rétt fyrir utan teig og þetta var alveg skelfileg byrjun á leiknum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide eftir 3-1 tap Íslands gegn Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 9.9.2024 21:14 Šeško með þrennu og Haaland hetja Noregs Í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu var af nægu að taka í kvöld. Wales skoraði tvö á þremur mínútum í Svartfjallalandi, Slóveninn Benjamin Šeško skoraði þrennu og Noregur vann leik. Fótbolti 9.9.2024 21:02 Frakkland með sannfærandi sigur á Belgíu Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Frakkland vann góðan 2-0 sigur á Belgíu á meðan Ítalía hefði þá átt að vinna Ísrael með meiri mun í leik sem fór fram á hlutlausum velli í Ungverjalandi. Fótbolti 9.9.2024 20:51 Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrkjum ytra í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Leikmenn liðsins hafa átt betri dag. Einkunnir strákanna má sjá að neðan. Fótbolti 9.9.2024 20:51 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Ísland varð að sætta sig við 3-1 tap gen Tyrklandi í Izmir í kvöld, fyrir framan fullan leikvang af líflegum stuðningsmönnum Tyrkja, í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Fótbolti 9.9.2024 18:02 Sjáðu þrennu Aktürkoğlu og Guðlaug Victor stanga boltann í netið Tyrkland vann Ísland 3-1 í 2. umferð Þjóðadeildar karla í knattspyrnu. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Fótbolti 9.9.2024 19:37 Tyrkir sigurvissir fyrir kvöldið Stuðningsmenn Tyrklands eru sigurvissir fyrir leik kvöldsins við Ísland í Þjóðadeild karla í fótbolta. Stefán Árni Pálsson tók fólk tali við völlinn í Izmir. Fótbolti 9.9.2024 17:42 Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Laugardalsvelli Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliði milli leikja í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Þeir Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Guðlaugur Victor Pálsson koma inn í byrjunarliðið. Fótbolti 9.9.2024 17:41 Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður í gangi í Tyrklandi Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason hituðu upp fyrir leik Tyrklands og Íslands í Þjóðadeildinni á þaksvölunum á Renaissance hótelinu í miðborg Izmir. Fótbolti 9.9.2024 13:52 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 41 ›
Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. Fótbolti 2.10.2024 13:13
Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2024 12:50
Hættir við að hætta til að mæta Íslandi Joe Allen er í velska landsliðshópnum sem mætir Íslandi og Svartfjallalandi í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.10.2024 12:03
Næstu mótherjar Íslands mun ofar á heimslista Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er áfram í 71. sæti heimslista FIFA eftir 2-0 sigurinn gegn Svartfjallalandi og 3-1 tapið gegn Tyrklandi í þessum mánuði. Fótbolti 19.9.2024 12:00
Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. Fótbolti 15.9.2024 07:02
Given vorkennir Heimi Markvörðurinn margreyndi Shay Given kennir sinnuleysi stjórnenda írska knattspyrnusambandið um þá stöðu sem írska karlalandsliðið í fótbolta er í, og kennir í brjósti um nýja þjálfarann Heimi Hallgrímsson. Fótbolti 12.9.2024 10:33
Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Þjálfari Hollands Ronald Koeman sagðist hafa verið að vernda Matthijs de Ligt, sem gekk nýverið í raðir Manchester United, þegar varnarmaðurinn var tekinn af velli í hálfleik gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11.9.2024 19:30
Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Lee Carsley stýrði enska landsliðinu til sigurs á Finnum í Þjóðadeildinni í gær en hann þurfti þó að svara spurningum um leikmann Arsenal eftir leikinn. Enski boltinn 11.9.2024 13:00
Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur enga trú á því að Heimir Hallgrímsson sé rétti maðurinn til að rétta við gengi írska landsliðsins í fótbolta. Dunphy spáir Heimi mjög stuttum tíma í starfi. Fótbolti 11.9.2024 12:33
Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Svíar unnu báða leiki sina í Þjóðadeildinni í fótbolta í þessum landsleikjaglugga en stór hluti fréttanna um liðið í sænskum fjölmiðlum hafa hins vegar snúist um ungan leikmann sem spilaði hvorugan leikinn. Fótbolti 11.9.2024 09:32
„Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Írar voru vonsviknir eftir 2-0 tap á heimavelli fyrir Grikkjum í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Írska pressan virðist lítinn mun sjá á liðinu undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 11.9.2024 09:00
Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Harry Kane, fyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu og markahæsti leikmaður í sögu þess, vill ólmur sýna fólki hvað í sér býr. Sérstaklega ef hann getur sýnt og sannað að það hafi rangt fyrir sér. Fótbolti 10.9.2024 21:31
Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta máttu þola annað tap sitt í röð þegar Írland fékk Grikkland í heimsókn í Þjóðadeild karla. Þá gerðu Holland og Þýskaland 2-2 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 10.9.2024 20:57
Kane sá um baráttuglaða Finna England lagði Finnland 2-0 í leik liðanna í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Framherjinn Harry Kane var að leika sinn 100. A-landsleik fyrir England og gerði bæði mörkin, hann er því komin með 68 landsliðsmörk. Fótbolti 10.9.2024 20:45
Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Harry Kane verður að líkindum tíundi leikmaður karlalandsliðs Englands til að spila hundrað landsleiki. Hann kemst í góðan félagsskap. Fótbolti 10.9.2024 17:16
Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Enski framherjinn Harry Kane spilar sinn 100. A-landsleik þegar England mætir Finnlandi á morgun, þriðjudag. Kane vonast til að spila fyrir þjóð sína jafn lengi og Cristiano Ronaldo hefur gert fyrir Portúgal. Fótbolti 9.9.2024 23:02
Myndasyrpa frá tapinu í Tyrklandi Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Hér að neðan má sjá myndasyrpu úr leiknum sem fram fór í İzmir. Fótbolti 9.9.2024 22:16
X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi í öðrum leik sínum í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Staðan var 1-1 í hálfleik en Tyrkir gengu frá dæminu í síðari hálfleik. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Fótbolti 9.9.2024 21:57
„Þarna á ég að gera betur“ Guðlaugur Victor Pálsson fór ekki í grafgötur með álit sitt á frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í Tyrklandi í kvöld, hvar Ísland tapaði 3-1. Hann axlaði ábyrgð á sínum hluta í tapinu. Fótbolti 9.9.2024 21:45
„Stór mistök hjá mér“ Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, kvaðst hafa verið ólíkur sjálfum sér fyrstu tuttugu mínúturnar gegn Tyrkjum í kvöld. Hann hlakkar til að hefna fyrir tapið, á Laugardalsvelli eftir mánuð. Fótbolti 9.9.2024 21:21
„Ég verð vonandi kominn í betra form“ Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum svekktur eftir 3-1 tap Íslands fyrir Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í fótbolta. Hann lítur þó á jákvæðu hliðarnar eftir fyrstu landsleiki sína í tæpt ár. Fótbolti 9.9.2024 21:14
„Hefur alltaf reynst okkur erfitt að ná í úrslit í seinni leiknum“ „Verð að sjá þetta aftur. Við töpum boltanum rétt fyrir utan teig og þetta var alveg skelfileg byrjun á leiknum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide eftir 3-1 tap Íslands gegn Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 9.9.2024 21:14
Šeško með þrennu og Haaland hetja Noregs Í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu var af nægu að taka í kvöld. Wales skoraði tvö á þremur mínútum í Svartfjallalandi, Slóveninn Benjamin Šeško skoraði þrennu og Noregur vann leik. Fótbolti 9.9.2024 21:02
Frakkland með sannfærandi sigur á Belgíu Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Frakkland vann góðan 2-0 sigur á Belgíu á meðan Ítalía hefði þá átt að vinna Ísrael með meiri mun í leik sem fór fram á hlutlausum velli í Ungverjalandi. Fótbolti 9.9.2024 20:51
Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrkjum ytra í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Leikmenn liðsins hafa átt betri dag. Einkunnir strákanna má sjá að neðan. Fótbolti 9.9.2024 20:51
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Ísland varð að sætta sig við 3-1 tap gen Tyrklandi í Izmir í kvöld, fyrir framan fullan leikvang af líflegum stuðningsmönnum Tyrkja, í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Fótbolti 9.9.2024 18:02
Sjáðu þrennu Aktürkoğlu og Guðlaug Victor stanga boltann í netið Tyrkland vann Ísland 3-1 í 2. umferð Þjóðadeildar karla í knattspyrnu. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Fótbolti 9.9.2024 19:37
Tyrkir sigurvissir fyrir kvöldið Stuðningsmenn Tyrklands eru sigurvissir fyrir leik kvöldsins við Ísland í Þjóðadeild karla í fótbolta. Stefán Árni Pálsson tók fólk tali við völlinn í Izmir. Fótbolti 9.9.2024 17:42
Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Laugardalsvelli Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliði milli leikja í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Þeir Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Guðlaugur Victor Pálsson koma inn í byrjunarliðið. Fótbolti 9.9.2024 17:41
Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður í gangi í Tyrklandi Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason hituðu upp fyrir leik Tyrklands og Íslands í Þjóðadeildinni á þaksvölunum á Renaissance hótelinu í miðborg Izmir. Fótbolti 9.9.2024 13:52
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent