Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Aron Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2024 13:33 Kjartan Henry Finnbogason, Aron Guðmundsson og Guðmundur Benediktsson eru ásamt Ívari Fannari Arnarssyni í Cardiff þar sem að Wales mun taka á móti Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Þeir félagarnir hituðu upp fyrir leik kvöldsins. Vísir/Ívar Það er leikdagur í Cardiff. Í kvöld mun Wales taka á móti Íslandi í Þjóðadeild karla í fótbolta á Cardiff City leikvanginum. Stöð 2 Sport er á svæðinu. Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp með Aroni Guðmundssyni. Upphitun sem má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið. Sigur myndi þýða að Ísland stæli 2.sæti riðilsins af Wales og myndi þar með fara í umspil um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Wales nægir hins vegar jafntefli til þess að tryggja annað sætið. Í upphitun Arons, Gumma og Kjartans Henrys er farið yfir víðan völl. Rýnt í íslenska og velska liðið sem og helstu sögulínur í kringum liðin utan vallar ræddar. Er þjálfari Wales að slá ryki í augun á okkur? Erum við að fara horfa á síðasta leik Hareide í starfi landsliðsþjálfara? Og þar fram eftir götunum Það snjóaði í Cardiff í morgun. Er það fyrirboði fyrir leik kvöldsins? Ís fyrir íslenskan sigur. Við erum bjartsýn, hvað með ykkur? Leikur Wales og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan korter í átta. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands segir frammistöðu sinna manna í fyrri leik liðanna gefa þeim sjálfstraust komandi inn í leik kvöldsins. 19. nóvember 2024 11:03 Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Aron Einar Gunnarsson mun ekki geta tekið þátt í leiknum á sínum gamla heimavelli og þá verður hann ekki á vellinum á meðan á leik stendur. Aron er að glíma við meiðsli og er á leið aftur heim til Katar. 19. nóvember 2024 10:01 Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Vegna vallarmála á Íslandi neyðist íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn til þess að spila heimaleik erlendis, í lok mars á næsta ári. 19. nóvember 2024 10:30 Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. 19. nóvember 2024 08:54 Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. 19. nóvember 2024 08:00 Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ísland og Wales mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um annað sætið í riðli þeirra í Þjóðadeildinni. 19. nóvember 2024 07:00 Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Jóhann Berg Guðmundsson er aftur tekinn við fyrirliðabandi íslenska karlalandsliðsins eftir að Aron Einar Gunnarsson meiddist snemma í leik Íslands úti í Svartfjallalandi. 18. nóvember 2024 17:47 Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. 18. nóvember 2024 16:47 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sjá meira
Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið. Sigur myndi þýða að Ísland stæli 2.sæti riðilsins af Wales og myndi þar með fara í umspil um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Wales nægir hins vegar jafntefli til þess að tryggja annað sætið. Í upphitun Arons, Gumma og Kjartans Henrys er farið yfir víðan völl. Rýnt í íslenska og velska liðið sem og helstu sögulínur í kringum liðin utan vallar ræddar. Er þjálfari Wales að slá ryki í augun á okkur? Erum við að fara horfa á síðasta leik Hareide í starfi landsliðsþjálfara? Og þar fram eftir götunum Það snjóaði í Cardiff í morgun. Er það fyrirboði fyrir leik kvöldsins? Ís fyrir íslenskan sigur. Við erum bjartsýn, hvað með ykkur? Leikur Wales og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan korter í átta.
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands segir frammistöðu sinna manna í fyrri leik liðanna gefa þeim sjálfstraust komandi inn í leik kvöldsins. 19. nóvember 2024 11:03 Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Aron Einar Gunnarsson mun ekki geta tekið þátt í leiknum á sínum gamla heimavelli og þá verður hann ekki á vellinum á meðan á leik stendur. Aron er að glíma við meiðsli og er á leið aftur heim til Katar. 19. nóvember 2024 10:01 Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Vegna vallarmála á Íslandi neyðist íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn til þess að spila heimaleik erlendis, í lok mars á næsta ári. 19. nóvember 2024 10:30 Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. 19. nóvember 2024 08:54 Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. 19. nóvember 2024 08:00 Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ísland og Wales mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um annað sætið í riðli þeirra í Þjóðadeildinni. 19. nóvember 2024 07:00 Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Jóhann Berg Guðmundsson er aftur tekinn við fyrirliðabandi íslenska karlalandsliðsins eftir að Aron Einar Gunnarsson meiddist snemma í leik Íslands úti í Svartfjallalandi. 18. nóvember 2024 17:47 Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. 18. nóvember 2024 16:47 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sjá meira
Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands segir frammistöðu sinna manna í fyrri leik liðanna gefa þeim sjálfstraust komandi inn í leik kvöldsins. 19. nóvember 2024 11:03
Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Aron Einar Gunnarsson mun ekki geta tekið þátt í leiknum á sínum gamla heimavelli og þá verður hann ekki á vellinum á meðan á leik stendur. Aron er að glíma við meiðsli og er á leið aftur heim til Katar. 19. nóvember 2024 10:01
Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Vegna vallarmála á Íslandi neyðist íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn til þess að spila heimaleik erlendis, í lok mars á næsta ári. 19. nóvember 2024 10:30
Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. 19. nóvember 2024 08:54
Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. 19. nóvember 2024 08:00
Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ísland og Wales mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um annað sætið í riðli þeirra í Þjóðadeildinni. 19. nóvember 2024 07:00
Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Jóhann Berg Guðmundsson er aftur tekinn við fyrirliðabandi íslenska karlalandsliðsins eftir að Aron Einar Gunnarsson meiddist snemma í leik Íslands úti í Svartfjallalandi. 18. nóvember 2024 17:47
Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. 18. nóvember 2024 16:47