Kosningar 2018 Göngugötur allt árið Árið 1931 var Laugavegurinn gerður að einstefnu í vesturátt og samtímis varð Hverfisgata að einstefnu í austurátt. Skoðun 1.5.2018 03:33 Öll með í Reykjavík Gott borgarsamfélag verður ekki til að sjálfu sér. Skoðun 30.4.2018 20:19 Launin fóru niður en lífsgæðin upp Hilmar Sigvaldason, vitavörður, sagði upp vinnu sinni í Norðuráli á Grundartanga í lok ársins 2014 og vinnur nú allan ársins hring við það að taka á móti ferðamönnum, og einstaka blaðamanni, við Akranesvita. Innlent 29.4.2018 22:38 Innflytjendur fá röng boð um kosningarétt Innflytjendur fá símtöl frá skrifstofu Sjálfstæðisflokks með upplýsingum um að ríkisborgararétt þurfi til að kjósa í borgarstjórnarkosningum. Innflytjandi á lista Samfylkingar segir meirihluta innflytjenda ómeðvitaðan um kosningarétt Innlent 30.4.2018 01:17 Lögbundin leiðindi Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga er gjarnan rætt hvort Reykjavík eigi eingöngu að sinna lögbundnum verkefnum og hætta öllu öðru sem gjarnan er slegið upp sem „gæluverkefnum“. Skoðun 30.4.2018 01:16 Samfylking nær að manna lista Samfylkingin í Grindavík hefur kynnt framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 30.4.2018 01:17 VG getur ekki mannað framboð á Skaganum Þrír flokkar hafa stillt upp framboði til sveitarstjórnar á Akranesi. Athygli vekur að Vinstri græn, flokkur forsætisráðherra, gat ekki mannað lista í þessu stóra sveitarfélagi og býður ekki fram. Innlent 28.4.2018 16:13 Vill hraðamyndavélar við alla grunn- og leikskóla Auknar kröfur og snjallsímabann í grunnskólum, flugvöllurinn í Vatnsmýri og hraðamyndavélar í nágrenni skóla, er meðal þess sem framboðið "Borgin okkar - Reykjavík" ætlar að leggja áherslu á í komandi sveitastjórnarkosningum. Oddviti flokksins telur raunhæft að ná tveimur til þremur mönnum inn. Innlent 27.4.2018 19:42 Rödd unga fólksins býður fram í Grindavík Rödd unga fólksins mun bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga í vor í Grindavíkurbæ. Um er að ræða nýtt framboð í bænum. Innlent 27.4.2018 11:11 Núverandi meirihluti í borginni stendur tæpt samkvæmt könnunum Núverandi meirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Pírata myndi rétt svo halda velli ef kosið væri til borgarstjórnar í dag samkvæmt nýrri könnun Morgunblaðsins sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Innlent 27.4.2018 10:25 „Forgangsröðunin hefur ekki verið það sem brennur mest á fólki“ Eyþór Arnalds segir að ársreikningur Reykjavíkuborgar líti vel út í fyrstu en þegar betur sé að gáð má sjá ýmislegt sem betur mætti fara. Innlent 26.4.2018 19:16 Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. Viðskipti innlent 26.4.2018 11:24 Barátta dólganna Á dögunum undirrituðu fulltrúar allra stjórnmálaflokka á þingi yfirlýsingu þar sem andúð er lýst á þeim óhróðri og undirróðursstarfsemi sem er hvimleiður fylgifiskur kosningabaráttu. Skoðun 26.4.2018 01:13 Lundalíf Nýlega bárust þær dapurlegu fréttir að alþjóðasamtök fuglaverndarfélaga hefðu sett lundann á válista fuglategunda sem væru í bráðri útrýmingahættu. Skoðun 26.4.2018 09:16 Perlan Öskjuhlíð Við Reykvíkingar eigum frábært útivistarsvæði í miðbænum, Öskjuhlíð. En því miður virðist borginni ekki þykja vænt um þessa paradís. Skoðun 25.4.2018 15:52 Vilja lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði í Reykjavík og hafa leikskóla opna yfir sumartímann Viðreisn kynnti í dag stefnu sína fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 25.4.2018 15:05 Messað yfir kórnum Sjálfstæðisflokkurinn kynnti kosningaloforð sín hinn 14. apríl. Fólkið er nýtt, en hugmyndirnar kunnuglegar; útþensla byggðar og fleiri bílamannvirki. Skoðun 25.4.2018 01:35 Frelsisflokkurinn gegn alþjóðavæðingu, fjölmenningarstefnu og mosku Frelsisflokkurinn kynnti stefnumál sín fyrir næstu borgarstjórnarkosningar við Ráðhús Reykjavíkur í dag. Gunnlaugur Ingvarsson formaður flokksins leggur áherslu á innflytjendamál, niðurskurð í yfirstjórn borgarinnar og rafbílavæðingu. Flokkurinn hafni borgarlínu og mosku í Reykjavík. Innlent 23.4.2018 17:59 Kvíðinn og bjargirnar í Garðabæ Ég rakst á grein um daginn þar sem spjótum var beint að kvíða barna og ungmenna. Skoðun 23.4.2018 15:42 „Borgarlínu og Miklubraut í stokk strax“ Dagur B. Eggertsson kynnti áherslumál Samfylkingarinnar í Reykjavík í dag. Innlent 21.4.2018 15:02 Bein útsending: Samfylkingin kynnir kosningaáherslur sínar Kosið verður í borginni þann 26. maí. Innlent 21.4.2018 01:09 Grunnur að geðheilbrigði Geðheilbrigði er grunnstoð í heilbrigðu samfélagi. Það er órjúfanlegur hluti af almennri vellíðan og forsenda virkrar samfélagsþátttöku. Skoðun 20.4.2018 09:58 Kosningaloforð Eyþórs gæti komið Eyjamönnum í bobba Ráðuneytið krefur Eyjamenn útskýringa á niðurfellingu fasteignagjalda eldri borgara. Innlent 18.4.2018 15:57 Við styðjum ekki aldraða með skattalækkunum á hátekjufólk Mörtu Guðjónsdóttur svarað. Skoðun 18.4.2018 11:02 Hafnfirðingur á sveitastjórnarkjörtímabilinu, sem er að líða Ég er Hafnfirðingur, hef búið í bænum í 58 ár, síðan 1960. Skoðun 17.4.2018 08:07 Segir loforðinu beint að eignamesta þjóðfélagshópnum Ef maður skoðar tölurnar þá er verið að fara að fella niður fasteignaskatta á þann aldurshóp sem á mestar eignir, á mest í fasteignum og þann aldurshóp sem hefur fengið mesta aukningu ráðstöfunartekna frá aldamótum, segir hagfræðingurinn Konráð S. Guðjónsson. Innlent 16.4.2018 23:34 Eyþór telur tvískinnung einkenna gagnrýni Lífar Leiðtogi Sjálfstæðismanna segir gagnrýnendur sína kasta steinum úr glerhúsi. Innlent 16.4.2018 17:38 Útivistarsvæði og útsýni eða ný úthverfi? Eitt af því besta við Grafarvoginn er nálægðin við náttúruna. Það er nálægðin við náttúruna sem er ein af helstu ástæðum þess að margir hafa flutt í Grafarvoginn. Fjallasýnin, fjaran og útsýnið. Skoðun 16.4.2018 15:55 Eyþór í klemmu vegna kosningaloforða Fullyrt að ólöglegt sé að fella niður fasteignagjöld á eldri borgara. Innlent 16.4.2018 13:59 Innantóm kosningaloforð Um helgina kynnti Sjálfstæðisflokkurinn í borginni kosningaloforðin sín í aðdraganda komandi borgarstjórnakosninganna. Skoðun 16.4.2018 12:03 « ‹ 15 16 17 18 19 20 … 20 ›
Göngugötur allt árið Árið 1931 var Laugavegurinn gerður að einstefnu í vesturátt og samtímis varð Hverfisgata að einstefnu í austurátt. Skoðun 1.5.2018 03:33
Launin fóru niður en lífsgæðin upp Hilmar Sigvaldason, vitavörður, sagði upp vinnu sinni í Norðuráli á Grundartanga í lok ársins 2014 og vinnur nú allan ársins hring við það að taka á móti ferðamönnum, og einstaka blaðamanni, við Akranesvita. Innlent 29.4.2018 22:38
Innflytjendur fá röng boð um kosningarétt Innflytjendur fá símtöl frá skrifstofu Sjálfstæðisflokks með upplýsingum um að ríkisborgararétt þurfi til að kjósa í borgarstjórnarkosningum. Innflytjandi á lista Samfylkingar segir meirihluta innflytjenda ómeðvitaðan um kosningarétt Innlent 30.4.2018 01:17
Lögbundin leiðindi Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga er gjarnan rætt hvort Reykjavík eigi eingöngu að sinna lögbundnum verkefnum og hætta öllu öðru sem gjarnan er slegið upp sem „gæluverkefnum“. Skoðun 30.4.2018 01:16
Samfylking nær að manna lista Samfylkingin í Grindavík hefur kynnt framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 30.4.2018 01:17
VG getur ekki mannað framboð á Skaganum Þrír flokkar hafa stillt upp framboði til sveitarstjórnar á Akranesi. Athygli vekur að Vinstri græn, flokkur forsætisráðherra, gat ekki mannað lista í þessu stóra sveitarfélagi og býður ekki fram. Innlent 28.4.2018 16:13
Vill hraðamyndavélar við alla grunn- og leikskóla Auknar kröfur og snjallsímabann í grunnskólum, flugvöllurinn í Vatnsmýri og hraðamyndavélar í nágrenni skóla, er meðal þess sem framboðið "Borgin okkar - Reykjavík" ætlar að leggja áherslu á í komandi sveitastjórnarkosningum. Oddviti flokksins telur raunhæft að ná tveimur til þremur mönnum inn. Innlent 27.4.2018 19:42
Rödd unga fólksins býður fram í Grindavík Rödd unga fólksins mun bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninga í vor í Grindavíkurbæ. Um er að ræða nýtt framboð í bænum. Innlent 27.4.2018 11:11
Núverandi meirihluti í borginni stendur tæpt samkvæmt könnunum Núverandi meirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Pírata myndi rétt svo halda velli ef kosið væri til borgarstjórnar í dag samkvæmt nýrri könnun Morgunblaðsins sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Innlent 27.4.2018 10:25
„Forgangsröðunin hefur ekki verið það sem brennur mest á fólki“ Eyþór Arnalds segir að ársreikningur Reykjavíkuborgar líti vel út í fyrstu en þegar betur sé að gáð má sjá ýmislegt sem betur mætti fara. Innlent 26.4.2018 19:16
Eyþór úr stjórn Árvakurs Er áfram stærsti hluthafinn en útilokar ekki að selja hlutinn fái hann gott tilboð. Viðskipti innlent 26.4.2018 11:24
Barátta dólganna Á dögunum undirrituðu fulltrúar allra stjórnmálaflokka á þingi yfirlýsingu þar sem andúð er lýst á þeim óhróðri og undirróðursstarfsemi sem er hvimleiður fylgifiskur kosningabaráttu. Skoðun 26.4.2018 01:13
Lundalíf Nýlega bárust þær dapurlegu fréttir að alþjóðasamtök fuglaverndarfélaga hefðu sett lundann á válista fuglategunda sem væru í bráðri útrýmingahættu. Skoðun 26.4.2018 09:16
Perlan Öskjuhlíð Við Reykvíkingar eigum frábært útivistarsvæði í miðbænum, Öskjuhlíð. En því miður virðist borginni ekki þykja vænt um þessa paradís. Skoðun 25.4.2018 15:52
Vilja lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði í Reykjavík og hafa leikskóla opna yfir sumartímann Viðreisn kynnti í dag stefnu sína fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 25.4.2018 15:05
Messað yfir kórnum Sjálfstæðisflokkurinn kynnti kosningaloforð sín hinn 14. apríl. Fólkið er nýtt, en hugmyndirnar kunnuglegar; útþensla byggðar og fleiri bílamannvirki. Skoðun 25.4.2018 01:35
Frelsisflokkurinn gegn alþjóðavæðingu, fjölmenningarstefnu og mosku Frelsisflokkurinn kynnti stefnumál sín fyrir næstu borgarstjórnarkosningar við Ráðhús Reykjavíkur í dag. Gunnlaugur Ingvarsson formaður flokksins leggur áherslu á innflytjendamál, niðurskurð í yfirstjórn borgarinnar og rafbílavæðingu. Flokkurinn hafni borgarlínu og mosku í Reykjavík. Innlent 23.4.2018 17:59
Kvíðinn og bjargirnar í Garðabæ Ég rakst á grein um daginn þar sem spjótum var beint að kvíða barna og ungmenna. Skoðun 23.4.2018 15:42
„Borgarlínu og Miklubraut í stokk strax“ Dagur B. Eggertsson kynnti áherslumál Samfylkingarinnar í Reykjavík í dag. Innlent 21.4.2018 15:02
Bein útsending: Samfylkingin kynnir kosningaáherslur sínar Kosið verður í borginni þann 26. maí. Innlent 21.4.2018 01:09
Grunnur að geðheilbrigði Geðheilbrigði er grunnstoð í heilbrigðu samfélagi. Það er órjúfanlegur hluti af almennri vellíðan og forsenda virkrar samfélagsþátttöku. Skoðun 20.4.2018 09:58
Kosningaloforð Eyþórs gæti komið Eyjamönnum í bobba Ráðuneytið krefur Eyjamenn útskýringa á niðurfellingu fasteignagjalda eldri borgara. Innlent 18.4.2018 15:57
Við styðjum ekki aldraða með skattalækkunum á hátekjufólk Mörtu Guðjónsdóttur svarað. Skoðun 18.4.2018 11:02
Hafnfirðingur á sveitastjórnarkjörtímabilinu, sem er að líða Ég er Hafnfirðingur, hef búið í bænum í 58 ár, síðan 1960. Skoðun 17.4.2018 08:07
Segir loforðinu beint að eignamesta þjóðfélagshópnum Ef maður skoðar tölurnar þá er verið að fara að fella niður fasteignaskatta á þann aldurshóp sem á mestar eignir, á mest í fasteignum og þann aldurshóp sem hefur fengið mesta aukningu ráðstöfunartekna frá aldamótum, segir hagfræðingurinn Konráð S. Guðjónsson. Innlent 16.4.2018 23:34
Eyþór telur tvískinnung einkenna gagnrýni Lífar Leiðtogi Sjálfstæðismanna segir gagnrýnendur sína kasta steinum úr glerhúsi. Innlent 16.4.2018 17:38
Útivistarsvæði og útsýni eða ný úthverfi? Eitt af því besta við Grafarvoginn er nálægðin við náttúruna. Það er nálægðin við náttúruna sem er ein af helstu ástæðum þess að margir hafa flutt í Grafarvoginn. Fjallasýnin, fjaran og útsýnið. Skoðun 16.4.2018 15:55
Eyþór í klemmu vegna kosningaloforða Fullyrt að ólöglegt sé að fella niður fasteignagjöld á eldri borgara. Innlent 16.4.2018 13:59
Innantóm kosningaloforð Um helgina kynnti Sjálfstæðisflokkurinn í borginni kosningaloforðin sín í aðdraganda komandi borgarstjórnakosninganna. Skoðun 16.4.2018 12:03