Birtist í Fréttablaðinu Vilja bann við umskurði Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára. Erlent 18.4.2018 01:17 Í kapphlaupi við að gera völlinn leikhæfan Veður hefur tafið framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll í Ólafsvík. Víkingur Ólafsvík er í kapphlaupi við tímann um að koma vellinum í stand fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins. Framkvæmdastjórinn er bjartsýnn á að það takist en hefur gert ráðstafanir fari svo að það gangi ekki eftir. Sport 18.4.2018 01:18 Risi úr teknóheiminum spilar inn sumarið Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld. Lífið 18.4.2018 01:16 Lífslíkur inúíta í Kanada minni Inúítar í héraðinu Núnavút í Kanada lifa 10 árum skemur en aðrir Kanadabúar. Erlent 18.4.2018 01:17 Bakslag komið í samruna N1 og Festar Olíuverslunin N1 ákvað í gær að afturkalla tilkynningu til Samkeppniseftirlitsins vegna samruna við Festi, sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:18 Fallist á endurupptöku í máli Jóns Ásgeirs Þetta er niðurstaða Endurupptökunefndar. Innlent 27.4.2018 11:26 Björgólfur Thor sýknaður af 600 milljóna skaðabótakröfu Björgólfur Thor Björgólfsson viðskiptamaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknaður af rétt rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga sem Kristján Loftsson, oftast kenndur við Hval, er í forsvari fyrir. Innlent 18.4.2018 01:18 Hagnaður Brimborgar dróst saman Hagnaður bifreiðaumboðsins Brimborgar nam 260 milljónum króna á síðasta ári og dróst umtalsvert saman frá fyrra ári þegar hann var 718 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17 Samkeppnin yfir hafið gæti minnkað Möguleg yfirtaka móðurfélags British Airways á lággjaldaflugfélaginu Norwegian gæti dregið úr samkeppni í flugi yfir Atlantshafið og leitt til hærri fargjalda. Fjárfestar og greinendur vænta þess að afkoma Icelandair batni ef Norwegian verður hluti af stærri samstæðu. Greinandi í hagfræðideild Landsbankans segir evrópsk flugfélög of mörg. Búast megi við sameiningum og yfirtökum á næstunni. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17 Lífsviðhorf Björns „Vandvirkni, óþreytandi starfsorka, rökhyggja, útsjónarsemi og frumleiki.“ Skoðun 17.4.2018 01:55 Vinnufriður Umræðan um skipan dómara við Landsrétt hefur farið fram hjá fáum undanfarið. Skoðun 17.4.2018 01:55 Skammsýni og sóun Systur tvær „skammsýni og sóun“ fara oft saman. Skoðun 17.4.2018 01:54 Samstarfið trompar stefnu VG Þingmenn VG segja að flokkurinn væri óstjórntækur á Íslandi ef áhersla hans gegn NATO væri ófrávíkjanleg. Nokkur umsvif verða á næstu misserum vegna NATO og áhugi Bandaríkjanna á Íslandi eykst á ný. Innlent 17.4.2018 01:56 Borgarlína á dagskrá Um þessar mundir eru öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að staðfesta breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins um legu borgarlínu. Skoðun 17.4.2018 01:54 Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir. Lífið 17.4.2018 01:55 Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. Innlent 17.4.2018 01:55 Innflytjendur á vinnumarkaði aldrei fleiri Árið 2017 voru 16,5 prósent starfandi fólks á vinnumarkaði hérlendis innflytjendur. Viðskipti innlent 17.4.2018 01:56 Sagðir hafa grýtt stúlku til dauða Réttarhöld hófust í gær yfir átta mönnum, ákærðum fyrir að hafa nauðgað og myrt átta ára gamla stúlku í Jammu- og Kasmír-héraði Indlands. Erlent 17.4.2018 01:55 Nýr verjandi Thomasar Møller segir málið líklega bíða til hausts Enn er beðið matsskýrslu sem óskað var eftir til að meta hvar líkama Birnu Brjánsdóttur var komið fyrir í sjó. Innlent 17.4.2018 01:56 Yfirlýsingar um heimkomu fáránlegar Yfirlýsing stjórnvalda í Mjanmar um að fimm manna Róhingjafjölskylda hafi snúið aftur heim til Rakhine-héraðs er fáránleg og farsi. Erlent 17.4.2018 01:56 Veiðiréttareigendur hvetja til sniðgöngu á eldislaxi „Ég á alveg eins von á að aðrir í þessum geira muni fylgja í kjölfarið,“ segir Haraldur Eiríksson, sölu- og markaðsstjóri hjá Veiðifélaginu Hreggnasa, sem birti í gær afgerandi stjórnarsamþykkt félagsins gegn sjókvíaeldi og afurðum þess. Innlent 17.4.2018 01:55 Hvetja til þess að skimanir verði á forræði stjórnvalda Ráðherra bíður tillagna fagráðs um framtíð skimana fyrir krabbameini áður en hún tekur afstöðu til þess hvort eðlilegt sé að slík leit sé á forræði frjálsra félagasamtaka. Yfirlæknir á krabbameinslækningadeild segir að skimun Innlent 17.4.2018 01:55 Fá að rannsaka Douma Rannsakendur Efnavopnastofnunarinnar (OPCW) munu fá aðgang að Douma í Sýrlandi í fyrramálið. Erlent 17.4.2018 05:05 Að bjarga heiminum Löngum hafa foreldrar lagt börnum sínum hinar ýmsu lífsreglur, bæði í stóru og smáu. Skoðun 16.4.2018 01:00 Þjóðarleiðtogar heims ræðast víða við í dag vegna Sýrlands Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar í dag um tillögu að nýrri ályktun um Sýrland. Leiðtogar Evrópusambandsríkja funda sömuleiðis. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittast í Stokkhólmi. Erlent 16.4.2018 01:01 Flokkar eru til óþurftar Einu sinni var veröldin þannig að það fól í sér mjög sterka pólitíska afstöðu að ákveða á hvaða bensínstöð ætti að stoppa á leið um Hvalfjörð. Skoðun 16.4.2018 01:01 Pólitískan vilja skortir til að gera samning við Klíníkina Klíníkin getur boðið íslenskum stjórnvöldum liðskiptaaðgerðir fyrir þriðjung af þeim kostnaði sem ríkið greiðir fyrir sömu aðgerðir í Svíþjóð. Pólitískan vilja skortir til að gera samning að mati Hjálmars Þorsteinssonar. Innlent 16.4.2018 01:00 Spá verulegri fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins Faxaflóahafnir gera ráð fyrir 167 komum skemmtiferðaskipa til landsins í ár, þar af 14 á Akranesi. Innlent 16.4.2018 01:01 Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg. Erlent 16.4.2018 01:01 Lýðháskólinn á Flateyri opnar dyr sínar í haust Kennsla hefst í Lýðháskólanum á Flateyri í september. Markmiðið með skólanum er að hjálpa ungu fólki að finna sína hillu í lífinu með því bjóða upp á fjölbreytt nám með víða skírskotun. Innlent 16.4.2018 01:01 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Vilja bann við umskurði Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára. Erlent 18.4.2018 01:17
Í kapphlaupi við að gera völlinn leikhæfan Veður hefur tafið framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll í Ólafsvík. Víkingur Ólafsvík er í kapphlaupi við tímann um að koma vellinum í stand fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins. Framkvæmdastjórinn er bjartsýnn á að það takist en hefur gert ráðstafanir fari svo að það gangi ekki eftir. Sport 18.4.2018 01:18
Risi úr teknóheiminum spilar inn sumarið Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld. Lífið 18.4.2018 01:16
Lífslíkur inúíta í Kanada minni Inúítar í héraðinu Núnavút í Kanada lifa 10 árum skemur en aðrir Kanadabúar. Erlent 18.4.2018 01:17
Bakslag komið í samruna N1 og Festar Olíuverslunin N1 ákvað í gær að afturkalla tilkynningu til Samkeppniseftirlitsins vegna samruna við Festi, sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:18
Fallist á endurupptöku í máli Jóns Ásgeirs Þetta er niðurstaða Endurupptökunefndar. Innlent 27.4.2018 11:26
Björgólfur Thor sýknaður af 600 milljóna skaðabótakröfu Björgólfur Thor Björgólfsson viðskiptamaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknaður af rétt rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga sem Kristján Loftsson, oftast kenndur við Hval, er í forsvari fyrir. Innlent 18.4.2018 01:18
Hagnaður Brimborgar dróst saman Hagnaður bifreiðaumboðsins Brimborgar nam 260 milljónum króna á síðasta ári og dróst umtalsvert saman frá fyrra ári þegar hann var 718 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17
Samkeppnin yfir hafið gæti minnkað Möguleg yfirtaka móðurfélags British Airways á lággjaldaflugfélaginu Norwegian gæti dregið úr samkeppni í flugi yfir Atlantshafið og leitt til hærri fargjalda. Fjárfestar og greinendur vænta þess að afkoma Icelandair batni ef Norwegian verður hluti af stærri samstæðu. Greinandi í hagfræðideild Landsbankans segir evrópsk flugfélög of mörg. Búast megi við sameiningum og yfirtökum á næstunni. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17
Lífsviðhorf Björns „Vandvirkni, óþreytandi starfsorka, rökhyggja, útsjónarsemi og frumleiki.“ Skoðun 17.4.2018 01:55
Vinnufriður Umræðan um skipan dómara við Landsrétt hefur farið fram hjá fáum undanfarið. Skoðun 17.4.2018 01:55
Samstarfið trompar stefnu VG Þingmenn VG segja að flokkurinn væri óstjórntækur á Íslandi ef áhersla hans gegn NATO væri ófrávíkjanleg. Nokkur umsvif verða á næstu misserum vegna NATO og áhugi Bandaríkjanna á Íslandi eykst á ný. Innlent 17.4.2018 01:56
Borgarlína á dagskrá Um þessar mundir eru öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að staðfesta breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins um legu borgarlínu. Skoðun 17.4.2018 01:54
Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir. Lífið 17.4.2018 01:55
Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. Innlent 17.4.2018 01:55
Innflytjendur á vinnumarkaði aldrei fleiri Árið 2017 voru 16,5 prósent starfandi fólks á vinnumarkaði hérlendis innflytjendur. Viðskipti innlent 17.4.2018 01:56
Sagðir hafa grýtt stúlku til dauða Réttarhöld hófust í gær yfir átta mönnum, ákærðum fyrir að hafa nauðgað og myrt átta ára gamla stúlku í Jammu- og Kasmír-héraði Indlands. Erlent 17.4.2018 01:55
Nýr verjandi Thomasar Møller segir málið líklega bíða til hausts Enn er beðið matsskýrslu sem óskað var eftir til að meta hvar líkama Birnu Brjánsdóttur var komið fyrir í sjó. Innlent 17.4.2018 01:56
Yfirlýsingar um heimkomu fáránlegar Yfirlýsing stjórnvalda í Mjanmar um að fimm manna Róhingjafjölskylda hafi snúið aftur heim til Rakhine-héraðs er fáránleg og farsi. Erlent 17.4.2018 01:56
Veiðiréttareigendur hvetja til sniðgöngu á eldislaxi „Ég á alveg eins von á að aðrir í þessum geira muni fylgja í kjölfarið,“ segir Haraldur Eiríksson, sölu- og markaðsstjóri hjá Veiðifélaginu Hreggnasa, sem birti í gær afgerandi stjórnarsamþykkt félagsins gegn sjókvíaeldi og afurðum þess. Innlent 17.4.2018 01:55
Hvetja til þess að skimanir verði á forræði stjórnvalda Ráðherra bíður tillagna fagráðs um framtíð skimana fyrir krabbameini áður en hún tekur afstöðu til þess hvort eðlilegt sé að slík leit sé á forræði frjálsra félagasamtaka. Yfirlæknir á krabbameinslækningadeild segir að skimun Innlent 17.4.2018 01:55
Fá að rannsaka Douma Rannsakendur Efnavopnastofnunarinnar (OPCW) munu fá aðgang að Douma í Sýrlandi í fyrramálið. Erlent 17.4.2018 05:05
Að bjarga heiminum Löngum hafa foreldrar lagt börnum sínum hinar ýmsu lífsreglur, bæði í stóru og smáu. Skoðun 16.4.2018 01:00
Þjóðarleiðtogar heims ræðast víða við í dag vegna Sýrlands Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar í dag um tillögu að nýrri ályktun um Sýrland. Leiðtogar Evrópusambandsríkja funda sömuleiðis. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittast í Stokkhólmi. Erlent 16.4.2018 01:01
Flokkar eru til óþurftar Einu sinni var veröldin þannig að það fól í sér mjög sterka pólitíska afstöðu að ákveða á hvaða bensínstöð ætti að stoppa á leið um Hvalfjörð. Skoðun 16.4.2018 01:01
Pólitískan vilja skortir til að gera samning við Klíníkina Klíníkin getur boðið íslenskum stjórnvöldum liðskiptaaðgerðir fyrir þriðjung af þeim kostnaði sem ríkið greiðir fyrir sömu aðgerðir í Svíþjóð. Pólitískan vilja skortir til að gera samning að mati Hjálmars Þorsteinssonar. Innlent 16.4.2018 01:00
Spá verulegri fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins Faxaflóahafnir gera ráð fyrir 167 komum skemmtiferðaskipa til landsins í ár, þar af 14 á Akranesi. Innlent 16.4.2018 01:01
Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg. Erlent 16.4.2018 01:01
Lýðháskólinn á Flateyri opnar dyr sínar í haust Kennsla hefst í Lýðháskólanum á Flateyri í september. Markmiðið með skólanum er að hjálpa ungu fólki að finna sína hillu í lífinu með því bjóða upp á fjölbreytt nám með víða skírskotun. Innlent 16.4.2018 01:01