Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára. Um 36 þúsund manns eru fylgjandi slíku banni.
Um 50 þúsund rafrænar undirskriftir þarf til að borgaratillaga komi til umfjöllunar í danska þinginu.
Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um hvort banna eigi umskurð drengja.
Vilja bann við umskurði

Tengdar fréttir

Danskir læknar styðja umskurðarfrumvarpið
Yfir þúsund danskir læknar, nánar tiltekið 1033, hafa sent Alþingi umsögn um frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um bann við umskurði drengja.

Segja bann við umskurði ógna trúfrelsi á Íslandi
Ráðstefna var haldin um réttmæti umskurðar í Reykjavík í dag og komu þátttakendur víða að úr heiminum.

Bréf bandarísku þingmannanna „argasti yfirgangur“
Leiðtogar repúblikana og demókrata í utanríkismálanefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins sendu bréfið þar sem umskurðarfrumvarpið er harðlega gagnrýnt