Risi úr teknóheiminum spilar inn sumarið Stefán Þór Hjartarson skrifar 18. apríl 2018 06:00 Matrixxman sendi frá sér plötuna Homesick árið 2015 og rauk upp á toppinn í teknóheiminum. Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld. „Þetta er stórmerkilegur maður. Hann er eiginlega einn aðalteknó-listamaðurinn í dag. Hann gaf út plötuna Homesick fyrir einum þremur árum og skaust í kjölfarið bara upp á stjörnuhimininn í teknóheiminum og spilar hverja helgi á bestu stöðunum – hann spilar til dæmis á Berghain í hverjum mánuði. Svo var hann uppgötvaður af Depeche Mode. Matrixxman sá sem sagt um að prógrammera synthana á síðustu plötu Depeche Mode, Spirit.“ „Hann stakk upp á því að við myndum gera plötu saman, og ég sagði bara „já“ og hann mætti til Íslands – auðvitað ætlum við að henda í gigg í leiðinni og gera eitthvað skemmtilegt í kvöld,“ segir Arnviður Snorrason, eða Addi Exos eins og flestir þekkja hann, einn aðalmaðurinn í teknósenu okkar Íslendinga. Hann ætlar að henda í heljarinnar teknókvöld á Húrra í kvöld bæði vegna þess hinn funheiti Matrixxman er í bænum að vinna með honum og einnig vegna þess að X/OZ, plötuútgáfa Adda, er að gefa út tvær glænýjar plötur á næstunni. Yagya gefur út EP-plötuna Fifth Force sem kemur út 30. apríl. Þetta er hans fyrsta sóló EP-plata og á henni verða fimm lög. Waage gaf út plötuna W við góðar viðtökur í fyrra og ætlar núna í maí að fylgja henni eftir undir merkjum X/OZ.X/OZ er frekar nýtt batterí, ekki satt?„Jú, ég byrjaði á þessu síðasta vor en núna á þessu ári hafa verið mánaðarlegar útgáfur og munu verða áfram.“ Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld. „Þetta er stórmerkilegur maður. Hann er eiginlega einn aðalteknó-listamaðurinn í dag. Hann gaf út plötuna Homesick fyrir einum þremur árum og skaust í kjölfarið bara upp á stjörnuhimininn í teknóheiminum og spilar hverja helgi á bestu stöðunum – hann spilar til dæmis á Berghain í hverjum mánuði. Svo var hann uppgötvaður af Depeche Mode. Matrixxman sá sem sagt um að prógrammera synthana á síðustu plötu Depeche Mode, Spirit.“ „Hann stakk upp á því að við myndum gera plötu saman, og ég sagði bara „já“ og hann mætti til Íslands – auðvitað ætlum við að henda í gigg í leiðinni og gera eitthvað skemmtilegt í kvöld,“ segir Arnviður Snorrason, eða Addi Exos eins og flestir þekkja hann, einn aðalmaðurinn í teknósenu okkar Íslendinga. Hann ætlar að henda í heljarinnar teknókvöld á Húrra í kvöld bæði vegna þess hinn funheiti Matrixxman er í bænum að vinna með honum og einnig vegna þess að X/OZ, plötuútgáfa Adda, er að gefa út tvær glænýjar plötur á næstunni. Yagya gefur út EP-plötuna Fifth Force sem kemur út 30. apríl. Þetta er hans fyrsta sóló EP-plata og á henni verða fimm lög. Waage gaf út plötuna W við góðar viðtökur í fyrra og ætlar núna í maí að fylgja henni eftir undir merkjum X/OZ.X/OZ er frekar nýtt batterí, ekki satt?„Jú, ég byrjaði á þessu síðasta vor en núna á þessu ári hafa verið mánaðarlegar útgáfur og munu verða áfram.“
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira